Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 28
8. FEBRÚAR 2012 MIÐVIKUDAGUR4 ● vetrarhátíð frammi fyrir miklum kröfum frá umhverfinu. Anna Stein- sen frá Dale Carnegie fjallar um hvernig við náum meiri árangri í lífinu. Ráðhúsið. 13:00-17:00 Hvað býr í myrkrinu? Opið hús í Höfða um helgina. Komdu og segðu okkur þína myrkrasögu sem geymd verður hjá Miðstöð munnlegrar sögu fyrir komandi kynslóðir. Höfði við Borgartún. 13:00-17:00 Leikjaheimar Legó. Komdu og kannaðu undra- heima Legó. Sýslaðu með tannhjól og mótora eða gerðu þín eigin módel og kastala eftir eigin teikningum. Ráðhúsið. 14:00-15:00 Pétur og úlfurinn. Halldóra Geirharðsdóttir leik- kona segir börnum söguna og stóra Klais orgelið bregður sér í hlutverk sinfóníuhljómsveitar í umsjón Mattias Wager. Ókeyp- is fyrir börn. Hallgrímskirkja. 14:00-15:00 Popp og Kór! Vocal Project er hressasti popp- kórinn á landinu og flytur popp- tónlist í flottum útsetningum undir stjórn Matta Sax. Ráðhúsið. 14:00-15:00 Söngtónleikar Joanne Kearny. Joanne Kearny spilar hugljúf lög af plötunni Faces. Höfði við Borgartún. 14:00-16:00 Ljósmyndadagar – Ljósmyndagreining. Gísli Helgason sagnfræðing- ur og Inga Lára Baldvinsdótt- ir safnstjóri Ljósmyndasafns Íslands greina gamlar ljós- myndir. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41. 14:00-17:00 Flóamarkaður í kjallara. Flóamarkaður með rafmagn- aðri stemmingu þar sem hægt er að gera samninga sem ekki þola dagsins ljós. Gengið inn Austurstrætismegin. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 14:00-18:00 Tehús Unnar. Ómæld tedrykkja og ýmis skemmtun s.s. Tai-Chi, kín- verskur dans, ljóðalestur, spá- dómar og heilræði. Tehús Unnar, Njálsgötu 33a. 15:00-15:30 Dönsum saman. Veska Jónsdóttir og Balkan- danshópurinn úr Kramhús- inu dansa við fjöruga tónlist frá Balkanskaganum. Ráðhúsið. 14:00-17:00 Náttúrugalleríið á Laugar- nestanga. Opið hús hjá Hrafni Gunnlaugs- syni kvikmyndaleikstjóra sem býður almenningi að skoða sig um í náttúrugalleríinu sínu. Boðið verður upp á nýgrillaða hamborgara frá Hamborgara- búllunni. Kl. 16:30 verður mynd- in Reykjavík í öðru ljósi sýnd, rúmum 10 árum eftir frumsýn- ingu. Hrafn fjallar um myndina, framtíðina og svarar spurning- um. Laugarnestangi 65. 16:00-17:00 1860 - Alþýðupopp af bestu sort. Tónleikar í boði hljómsveit- arinnar 1860. Eru þeir best þekktir fyrir mæðravænt al- þýðupopp sitt og skemmtileg- ar textasmíðar í takt við þjóð- legar tónsmíðar. Ráðhúsið. 16:00-19:00 Baðstofuskemmtun. Er það alveg satt? Komdu inn úr kuldanum og hlustaðu á sögu. Sagnaþulir og kvæðakonur stíga á stokk í Volc- ano. Volcano house, Tryggva- götu 11. 19:00-22:00 Ljósmyndadagar – Ljósmyndasýning. Christophe Laloi sýnir ljós- myndir frá ljósmyndahátíð í Arles í Frakklandi. Jón Proppé fjallar um sögu samtímaljós- myndunar á Íslandi og sýnir ljósmyndir. KEX hostel, Skúla- götu 28. 20:00-21:00 Let‘s talk Iceland. Klukkustundar gamanleikur þar sem Víkingur eða valkyrja þræðir sig í gegn um sögu lands og þjóðar með skemmti- legum hætti. Víkingakráin, Hafnarstræti 1. 20:00-21:30 LIT-LIFUN upplifun í lit. Litir er megin viðfangsefni einkasýningar Huldu Hlínar Magnúsdóttur. Litir fá hér rými innan málverka, teikninga og innsetningar. 7factory desgin, Fiskislóð 31. 21:00-23:30 Norðurljósaleit á sjó! Sérferðir bjóða þér á vit ævin- týranna. Lagt er af stað frá Reykjavíkurhöfn á bátnum Rósinni. Kuldagallar og heit- ir drykkir er í boði úti á dekki. Reykjavíkurhöfn. 21:30-23:00 Ferlíki á Kaffi Haiti. Jazzkvartettinn Ferlíki leik- ur jazzperlur og dægurlög úr ýmsum áttum. Óperusöngvar- inn Jón Svavar Jósefsson geng- ur til liðs við bandið og spreyt- ir sig á jazzinum. Kaffi Haiti, Geirsgötu 7b. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 10:00-12:00 Nætursjón dýra. Hver er skynjun dýra á um- hverfi sitt í myrkri? Gagnvirk- ur fróðleikur víða um garðinn. Húsdýragarðurinn. 10:00-12:00 Teikningar eftir nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýning á dýrateikningum eftir nemendur í Myndlistaskólan- um í Reykjavík. Teikningunum hefur verið komið fyrir inni hjá dýrunum og utandyra. Hús- dýragarðurinn. 11:00-17:00 Úr klakaböndum. Myndlistarsýning Guðmundu Kristinsdóttur. Sædís gullsmiðja og gallerý, Geirsgötu 5b. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Blesugróf. Þar hafa snauðir hreysi reist! Ljósmyndaganga um Blesu- grófina undir leiðsögn Helga Mána Sigurðssonar sagn- fræðings. Stjörnugróf á móti Víkingsheimili. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Árbæjar- hverfið. Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur skoðar for- sögu hverfisins, helstu ein- kenni þess, sérstöðu og hraða uppbyggingu á sjö- unda áratugnum. Árbæjar- safn, Kistuhyl 4. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Laugar- neshverfið. Þorgrímur Gestsson blaða- maður leiðir göngu frá Bæjar- hólnum að gömlu sundlaug- unum og rifjar upp gamlar sögur. Bæjarhóllinn Laugar- nestanga. 13:00-17:00 Leikjaheimar Legó. Komdu og kannaðu undra- heima Legó. Sýslaðu með tannhjól og mótora eða gerðu módel og kastala eftir þínum eigin teikningum. Ráðhúsið. 13:00-16:00 Grafík og grænt tré. Grafíksýning í salnum og gróska í græna trénu. Kirsu- berjatréð, Vesturgötu 4. 13:00-17:00 Hvað býr í myrkrinu? Opið hús í Höfða um helgina. Komdu og segðu okkur þína myrkrasögu sem geymd verð- ur hjá Miðstöð munnlegrar sögu fyrir komandi kynslóðir. Höfði við Borgartún. 14:00-14:30 Sýning á japönskum sjálfs- varnalistum. Kynning og sýning á sjálfsvarn- arlistunum aikido og ju-jitsu. Áhorfendum boðið að taka þátt og prófa. Ráðhúsið. 14:00-16:00 Ljósmyndadagar - Söguleg myndasýning. Gengið verður frá hlöðunni austur að Eiði undir leiðsögn Örlygs Hálfdanarson bókaút- gefanda. Söguleg myndasýn- ing verður í Gufuneshlöðunni. Gufunesbær við Gufunesveg. 14:00-15:00 órafMagnað Myrkur. Jón Þór Sigurleifsson flytur frumsamin lög og þungarokk- slög í eigin útsetningum fyrir kassagítar. Höfði við Borgartún. 14:00-18:00 Tehús Unnar. Ómæld tedrykkja og ýmis skemmtun s.s. Tai-Chi, kín- verskur dans, ljóðalestur, spá- dómar og heilræði. Tehús Unnar, Njálsgötu 33a. 14:30-15:00 Breikað í borginni. Strákarnir úr Area of Stylez sýna breikdans af sinni alkunnu snilld en þeir vöktu athygli fyrir vasklega framgöngu sína í Dans Dans Dans. Ráðhúsið. 15:00-15:30 Seiðandi salsasjó. Sýningaratriði frá SalsaIceland. Vinir og velunnarar SalsaIcel- and dansa einnig frjálst salsa og Rueda de casino, fjölda- dans. Ráðhúsið. 15:00-19:00 Fjölskyldu og unglinga- skemmtun í Bláfjöllum. Það verður stanslaust stuð í Bláfjöllum fyrir alla fjölskyld- una: hljómsveitir, brettasýn- ing og mögnuð blysför niður Kóngsgil þegar myrkrið er skollið á. Frítt fyrir yngri en 12 ára. Bláfjöll. 15:30-16:30 Miðilsfundur á léttum nótum. Andar á sveimi í Höfða. Magn- aður spámiðill nær lygilegu sambandi við framliðin stór- menni. Höfði við Borgartún. 22:00-23:30 Bíósýning: Partir (Farin). Magnað franskt ástríðudrama með Kristin Scott-Thomas og Sergi López. Bíó Paradís, Hverfisgötu 54. BÓKASAFN KÓPAVOGS, HAMRABORG 6A. 19:30-20:00 Rússneskur barnakór. Sungin verða nokkur lög. 20:00-22:00 Spákonan Sirrý. Spákonan knáa spáir í Heita pottinum. 21:00-22:00 Myrk öfl – erindi. Jón Björnsson sálfræðingur og rithöfundur heldur erindi um myrk öfl. 22:00-23:00 Galdrastafir og virkni þeirra. Hilmar Örn Hilmarsson alls- herjargoði fjallar um galdra- stafi. 23:00-24:00 Varsjárbandalagið. Bandið heldur uppi stuði. 19:00-24:00 Myndlistarsýning. Myndlistarsýning Erlu Sigurðar- dóttur í Djúpinu. MINJAGARÐURINN AÐ HOFS STÖÐUM, KIRKJULUNDI. 19:00-24:00 Minjagarðurinn að Hofsstöð- um. Í garðinum eru minjar af landnámsskála frá 9. öld og skemmtileg margmiðlunar- sýning. BÓKASAFN HAFNARFJARÐ AR, STRANDGÖTU 1. 19:00-24:00 Þýsk stuttmyndasýning. Sýndar verða teiknimyndir fyrir börn og fullorðna á vegum Goethe Institute. 19:00-24:00 LJÓS-MYNDIR. Rafn Sigurbjörnsson (Íslands- myndir) sýnir myndir tengd- ar þemanu Magnað myrkur. Myndirnar teknar að kvöldlagi af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. 19:00-24:00 Uppákomur í Bókasafni Hafnarfjarðar. Sigríður Klingenberg spáir fyrir fólki, unglingahljóm- sveitirnar Splatt og Loucida taka lagið, ratleikur um safn- ið, kynning á tónlistardeild og leikskólabörn sýna verk sem tengjast þemanu „Magnað myrkur“. 20:00-20:30 Stúlknakór og Margrét Eir. Stúlkur frá Meiriskóla-Raddskóla Margrétar Eirar syngja nokkur lög fyrir gesti. LISTASAFN EINARS JÓNS SONAR, EIRÍKSGÖTU 17. 19:00-24:00 Mögnuð sýning á verkum Einars Jónssonar. LISTASAFN ÍSLANDS, FRÍ KIRKJUVEGI 7. 21:00-21:45 Artíma uppákomur. Skemmtilegar uppákomur á vegum listfræðinema Háskóla Íslands 19:00-23:00 Þá og Nú. Leiðsögn um sýninguna Under Deconstruction, Libia Castro & Ólafur Ólafsson með Rakel Pét- ursdóttur, safnafræðingi. 21:00-21:45 Tónlistarflutningur. Hallvarður Ásgeirsson Herzog. GERÐARSAFN, HAMRA BORG 4. 19:00-19:30 Sæborgin. Leiðsögn um sýninguna Sæ- borgin: Kynjaverur og ókindur. 20:00-21:00 Vélaballett. Á lóð Gerðarsafnsins í Kópa- vogi verður að finna rafmagn- aðan vélaballett í samstarfi við Listdansskóla Íslands. 21:00-21:45 Frumflutningur á rafverki. Nemendur úr tónveri Tónlist- arskóla Kópavogs frumflytja eigið rafverk. 22:00-24:00 Nexus Warmachine. Nexus mun kynna og sýna her- kænskuleikinn Warmachine. Leiknum svipar til hins sígilda tindátaleiks Warhammer. LISTASAFN ASÍ, FREYJU GÖTU 41. 20:00-20:30 Sýningaropnun. Sara og Svanhildur Vilbergs- dætur opna sýningu sína Systrasögur, tvíhent á striga. 21:30-22:00 & 22:30- 23:00 Tónleikar í Listasafni ASÍ. Feðgarnir Vilberg Vilbergsson og Rúnar Vilbergsson spila ís- lenskar og erlendar melódíur á harmónikku og fagott. BYGGÐASAFN HAFNAR FJARÐAR, VESTURGÖTU 8. 21:00-23:00 Magnaðar sögur af myrkrinu. Sigurbjörg Karlsdóttir sagna- þula segir gestum suttar sögur af myrkrinu í elsta húsi bæjar- ins, Sívertsens-húsi . 19:00-24:00 16 ljósa kraftur - Gjörningur. Horft er til straumhvarfanna sem fyrsta almenningsrafveit- an á Íslandi olli í Hafnarfirði árið 1904. 19:00-24:00 Pakkhúsið. Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Þannig var. Þemasýningin um Rafha og leikfangasýningin verða opnar. HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS, GARÐATORGI 1. 19:00-19:30 Sjálfsagðir hlutir. Opnun á nýrri sýningu Hönn- unarsafnsins. Smiðja fyrir alla fjölskylduna verður opin. 21:00 & 22.30 Húsgögnin í nýju ljósi. Óhefðbundin myrkraleiðsögn með Nönnu Kristínu Magnús- dóttur leikkonu. Safnanótt föstudaginn 10. febrúar frá 19 til 24 Opið hús verður hjá Hrafni Gunnlaugssyni sem býður fólki að skoða náttúrugalleríið á Laugarnestanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.