Fréttablaðið - 08.02.2012, Side 28

Fréttablaðið - 08.02.2012, Side 28
8. FEBRÚAR 2012 MIÐVIKUDAGUR4 ● vetrarhátíð frammi fyrir miklum kröfum frá umhverfinu. Anna Stein- sen frá Dale Carnegie fjallar um hvernig við náum meiri árangri í lífinu. Ráðhúsið. 13:00-17:00 Hvað býr í myrkrinu? Opið hús í Höfða um helgina. Komdu og segðu okkur þína myrkrasögu sem geymd verður hjá Miðstöð munnlegrar sögu fyrir komandi kynslóðir. Höfði við Borgartún. 13:00-17:00 Leikjaheimar Legó. Komdu og kannaðu undra- heima Legó. Sýslaðu með tannhjól og mótora eða gerðu þín eigin módel og kastala eftir eigin teikningum. Ráðhúsið. 14:00-15:00 Pétur og úlfurinn. Halldóra Geirharðsdóttir leik- kona segir börnum söguna og stóra Klais orgelið bregður sér í hlutverk sinfóníuhljómsveitar í umsjón Mattias Wager. Ókeyp- is fyrir börn. Hallgrímskirkja. 14:00-15:00 Popp og Kór! Vocal Project er hressasti popp- kórinn á landinu og flytur popp- tónlist í flottum útsetningum undir stjórn Matta Sax. Ráðhúsið. 14:00-15:00 Söngtónleikar Joanne Kearny. Joanne Kearny spilar hugljúf lög af plötunni Faces. Höfði við Borgartún. 14:00-16:00 Ljósmyndadagar – Ljósmyndagreining. Gísli Helgason sagnfræðing- ur og Inga Lára Baldvinsdótt- ir safnstjóri Ljósmyndasafns Íslands greina gamlar ljós- myndir. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41. 14:00-17:00 Flóamarkaður í kjallara. Flóamarkaður með rafmagn- aðri stemmingu þar sem hægt er að gera samninga sem ekki þola dagsins ljós. Gengið inn Austurstrætismegin. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 14:00-18:00 Tehús Unnar. Ómæld tedrykkja og ýmis skemmtun s.s. Tai-Chi, kín- verskur dans, ljóðalestur, spá- dómar og heilræði. Tehús Unnar, Njálsgötu 33a. 15:00-15:30 Dönsum saman. Veska Jónsdóttir og Balkan- danshópurinn úr Kramhús- inu dansa við fjöruga tónlist frá Balkanskaganum. Ráðhúsið. 14:00-17:00 Náttúrugalleríið á Laugar- nestanga. Opið hús hjá Hrafni Gunnlaugs- syni kvikmyndaleikstjóra sem býður almenningi að skoða sig um í náttúrugalleríinu sínu. Boðið verður upp á nýgrillaða hamborgara frá Hamborgara- búllunni. Kl. 16:30 verður mynd- in Reykjavík í öðru ljósi sýnd, rúmum 10 árum eftir frumsýn- ingu. Hrafn fjallar um myndina, framtíðina og svarar spurning- um. Laugarnestangi 65. 16:00-17:00 1860 - Alþýðupopp af bestu sort. Tónleikar í boði hljómsveit- arinnar 1860. Eru þeir best þekktir fyrir mæðravænt al- þýðupopp sitt og skemmtileg- ar textasmíðar í takt við þjóð- legar tónsmíðar. Ráðhúsið. 16:00-19:00 Baðstofuskemmtun. Er það alveg satt? Komdu inn úr kuldanum og hlustaðu á sögu. Sagnaþulir og kvæðakonur stíga á stokk í Volc- ano. Volcano house, Tryggva- götu 11. 19:00-22:00 Ljósmyndadagar – Ljósmyndasýning. Christophe Laloi sýnir ljós- myndir frá ljósmyndahátíð í Arles í Frakklandi. Jón Proppé fjallar um sögu samtímaljós- myndunar á Íslandi og sýnir ljósmyndir. KEX hostel, Skúla- götu 28. 20:00-21:00 Let‘s talk Iceland. Klukkustundar gamanleikur þar sem Víkingur eða valkyrja þræðir sig í gegn um sögu lands og þjóðar með skemmti- legum hætti. Víkingakráin, Hafnarstræti 1. 20:00-21:30 LIT-LIFUN upplifun í lit. Litir er megin viðfangsefni einkasýningar Huldu Hlínar Magnúsdóttur. Litir fá hér rými innan málverka, teikninga og innsetningar. 7factory desgin, Fiskislóð 31. 21:00-23:30 Norðurljósaleit á sjó! Sérferðir bjóða þér á vit ævin- týranna. Lagt er af stað frá Reykjavíkurhöfn á bátnum Rósinni. Kuldagallar og heit- ir drykkir er í boði úti á dekki. Reykjavíkurhöfn. 21:30-23:00 Ferlíki á Kaffi Haiti. Jazzkvartettinn Ferlíki leik- ur jazzperlur og dægurlög úr ýmsum áttum. Óperusöngvar- inn Jón Svavar Jósefsson geng- ur til liðs við bandið og spreyt- ir sig á jazzinum. Kaffi Haiti, Geirsgötu 7b. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 10:00-12:00 Nætursjón dýra. Hver er skynjun dýra á um- hverfi sitt í myrkri? Gagnvirk- ur fróðleikur víða um garðinn. Húsdýragarðurinn. 10:00-12:00 Teikningar eftir nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýning á dýrateikningum eftir nemendur í Myndlistaskólan- um í Reykjavík. Teikningunum hefur verið komið fyrir inni hjá dýrunum og utandyra. Hús- dýragarðurinn. 11:00-17:00 Úr klakaböndum. Myndlistarsýning Guðmundu Kristinsdóttur. Sædís gullsmiðja og gallerý, Geirsgötu 5b. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Blesugróf. Þar hafa snauðir hreysi reist! Ljósmyndaganga um Blesu- grófina undir leiðsögn Helga Mána Sigurðssonar sagn- fræðings. Stjörnugróf á móti Víkingsheimili. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Árbæjar- hverfið. Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur skoðar for- sögu hverfisins, helstu ein- kenni þess, sérstöðu og hraða uppbyggingu á sjö- unda áratugnum. Árbæjar- safn, Kistuhyl 4. 12:00-13:00 Ljósmyndadagar – Ljós- myndaganga um Laugar- neshverfið. Þorgrímur Gestsson blaða- maður leiðir göngu frá Bæjar- hólnum að gömlu sundlaug- unum og rifjar upp gamlar sögur. Bæjarhóllinn Laugar- nestanga. 13:00-17:00 Leikjaheimar Legó. Komdu og kannaðu undra- heima Legó. Sýslaðu með tannhjól og mótora eða gerðu módel og kastala eftir þínum eigin teikningum. Ráðhúsið. 13:00-16:00 Grafík og grænt tré. Grafíksýning í salnum og gróska í græna trénu. Kirsu- berjatréð, Vesturgötu 4. 13:00-17:00 Hvað býr í myrkrinu? Opið hús í Höfða um helgina. Komdu og segðu okkur þína myrkrasögu sem geymd verð- ur hjá Miðstöð munnlegrar sögu fyrir komandi kynslóðir. Höfði við Borgartún. 14:00-14:30 Sýning á japönskum sjálfs- varnalistum. Kynning og sýning á sjálfsvarn- arlistunum aikido og ju-jitsu. Áhorfendum boðið að taka þátt og prófa. Ráðhúsið. 14:00-16:00 Ljósmyndadagar - Söguleg myndasýning. Gengið verður frá hlöðunni austur að Eiði undir leiðsögn Örlygs Hálfdanarson bókaút- gefanda. Söguleg myndasýn- ing verður í Gufuneshlöðunni. Gufunesbær við Gufunesveg. 14:00-15:00 órafMagnað Myrkur. Jón Þór Sigurleifsson flytur frumsamin lög og þungarokk- slög í eigin útsetningum fyrir kassagítar. Höfði við Borgartún. 14:00-18:00 Tehús Unnar. Ómæld tedrykkja og ýmis skemmtun s.s. Tai-Chi, kín- verskur dans, ljóðalestur, spá- dómar og heilræði. Tehús Unnar, Njálsgötu 33a. 14:30-15:00 Breikað í borginni. Strákarnir úr Area of Stylez sýna breikdans af sinni alkunnu snilld en þeir vöktu athygli fyrir vasklega framgöngu sína í Dans Dans Dans. Ráðhúsið. 15:00-15:30 Seiðandi salsasjó. Sýningaratriði frá SalsaIceland. Vinir og velunnarar SalsaIcel- and dansa einnig frjálst salsa og Rueda de casino, fjölda- dans. Ráðhúsið. 15:00-19:00 Fjölskyldu og unglinga- skemmtun í Bláfjöllum. Það verður stanslaust stuð í Bláfjöllum fyrir alla fjölskyld- una: hljómsveitir, brettasýn- ing og mögnuð blysför niður Kóngsgil þegar myrkrið er skollið á. Frítt fyrir yngri en 12 ára. Bláfjöll. 15:30-16:30 Miðilsfundur á léttum nótum. Andar á sveimi í Höfða. Magn- aður spámiðill nær lygilegu sambandi við framliðin stór- menni. Höfði við Borgartún. 22:00-23:30 Bíósýning: Partir (Farin). Magnað franskt ástríðudrama með Kristin Scott-Thomas og Sergi López. Bíó Paradís, Hverfisgötu 54. BÓKASAFN KÓPAVOGS, HAMRABORG 6A. 19:30-20:00 Rússneskur barnakór. Sungin verða nokkur lög. 20:00-22:00 Spákonan Sirrý. Spákonan knáa spáir í Heita pottinum. 21:00-22:00 Myrk öfl – erindi. Jón Björnsson sálfræðingur og rithöfundur heldur erindi um myrk öfl. 22:00-23:00 Galdrastafir og virkni þeirra. Hilmar Örn Hilmarsson alls- herjargoði fjallar um galdra- stafi. 23:00-24:00 Varsjárbandalagið. Bandið heldur uppi stuði. 19:00-24:00 Myndlistarsýning. Myndlistarsýning Erlu Sigurðar- dóttur í Djúpinu. MINJAGARÐURINN AÐ HOFS STÖÐUM, KIRKJULUNDI. 19:00-24:00 Minjagarðurinn að Hofsstöð- um. Í garðinum eru minjar af landnámsskála frá 9. öld og skemmtileg margmiðlunar- sýning. BÓKASAFN HAFNARFJARÐ AR, STRANDGÖTU 1. 19:00-24:00 Þýsk stuttmyndasýning. Sýndar verða teiknimyndir fyrir börn og fullorðna á vegum Goethe Institute. 19:00-24:00 LJÓS-MYNDIR. Rafn Sigurbjörnsson (Íslands- myndir) sýnir myndir tengd- ar þemanu Magnað myrkur. Myndirnar teknar að kvöldlagi af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. 19:00-24:00 Uppákomur í Bókasafni Hafnarfjarðar. Sigríður Klingenberg spáir fyrir fólki, unglingahljóm- sveitirnar Splatt og Loucida taka lagið, ratleikur um safn- ið, kynning á tónlistardeild og leikskólabörn sýna verk sem tengjast þemanu „Magnað myrkur“. 20:00-20:30 Stúlknakór og Margrét Eir. Stúlkur frá Meiriskóla-Raddskóla Margrétar Eirar syngja nokkur lög fyrir gesti. LISTASAFN EINARS JÓNS SONAR, EIRÍKSGÖTU 17. 19:00-24:00 Mögnuð sýning á verkum Einars Jónssonar. LISTASAFN ÍSLANDS, FRÍ KIRKJUVEGI 7. 21:00-21:45 Artíma uppákomur. Skemmtilegar uppákomur á vegum listfræðinema Háskóla Íslands 19:00-23:00 Þá og Nú. Leiðsögn um sýninguna Under Deconstruction, Libia Castro & Ólafur Ólafsson með Rakel Pét- ursdóttur, safnafræðingi. 21:00-21:45 Tónlistarflutningur. Hallvarður Ásgeirsson Herzog. GERÐARSAFN, HAMRA BORG 4. 19:00-19:30 Sæborgin. Leiðsögn um sýninguna Sæ- borgin: Kynjaverur og ókindur. 20:00-21:00 Vélaballett. Á lóð Gerðarsafnsins í Kópa- vogi verður að finna rafmagn- aðan vélaballett í samstarfi við Listdansskóla Íslands. 21:00-21:45 Frumflutningur á rafverki. Nemendur úr tónveri Tónlist- arskóla Kópavogs frumflytja eigið rafverk. 22:00-24:00 Nexus Warmachine. Nexus mun kynna og sýna her- kænskuleikinn Warmachine. Leiknum svipar til hins sígilda tindátaleiks Warhammer. LISTASAFN ASÍ, FREYJU GÖTU 41. 20:00-20:30 Sýningaropnun. Sara og Svanhildur Vilbergs- dætur opna sýningu sína Systrasögur, tvíhent á striga. 21:30-22:00 & 22:30- 23:00 Tónleikar í Listasafni ASÍ. Feðgarnir Vilberg Vilbergsson og Rúnar Vilbergsson spila ís- lenskar og erlendar melódíur á harmónikku og fagott. BYGGÐASAFN HAFNAR FJARÐAR, VESTURGÖTU 8. 21:00-23:00 Magnaðar sögur af myrkrinu. Sigurbjörg Karlsdóttir sagna- þula segir gestum suttar sögur af myrkrinu í elsta húsi bæjar- ins, Sívertsens-húsi . 19:00-24:00 16 ljósa kraftur - Gjörningur. Horft er til straumhvarfanna sem fyrsta almenningsrafveit- an á Íslandi olli í Hafnarfirði árið 1904. 19:00-24:00 Pakkhúsið. Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Þannig var. Þemasýningin um Rafha og leikfangasýningin verða opnar. HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS, GARÐATORGI 1. 19:00-19:30 Sjálfsagðir hlutir. Opnun á nýrri sýningu Hönn- unarsafnsins. Smiðja fyrir alla fjölskylduna verður opin. 21:00 & 22.30 Húsgögnin í nýju ljósi. Óhefðbundin myrkraleiðsögn með Nönnu Kristínu Magnús- dóttur leikkonu. Safnanótt föstudaginn 10. febrúar frá 19 til 24 Opið hús verður hjá Hrafni Gunnlaugssyni sem býður fólki að skoða náttúrugalleríið á Laugarnestanga.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.