Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 7
NÁMSKEIÐ Í APP-FORRITUN Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! Promennt býður upp á stutt og hnitmiðuð grunn- og framhaldsnámskeið fyrir forritara í app-forritun fyrir iPhone/iPad og grunnnámskeið fyrir Android. Fyrstu námskeiðin verða haldin í febrúar og mars. Tveggja daga grunnnámskeið í app-forritun fyrir iPhone/iPad/iPodTouch. Æskilegt er að þátttakendur hafi grunnþekkingu á öðrum forritunar- umhverfum eins og C#, C++, Python og Ruby (þó ekki endilega Objective C). Þátttakendur læra að búa til eigið app frá grunni ásamt því að dýpka þekkingu á ákveðnum sviðum í Apple SDK. Kennsla fer fram á ensku. Námskeið hefst: 27. febrúar Lengd: 2 dagar (2x8 klst.) Verð: 130.000 kr. Kennari: Uffe Overgaard Koch, stofnandi og framkvæmdastjóri hjá Huge Lawn Software ApS Tveggja daga grunnnámskeið í app-forritun fyrir Android-stýrikerfið sem hentar þeim sem hafa grunnþekkingu eða starfsreynslu af Java eða C# en vilja bæta enn frekar við sig og taka fyrstu skrefin í þróun á öppum fyrir Android. Þátttakendur munu öðlast þekkingu á þeim verkfærum sem eru notuð til að þróa öpp fyrir Android ásamt því að búa til app sem mun verða þróað í gegnum allt námskeiðið. Kennsla fer fram á ensku. Námskeið hefst: 5. mars Lengd: 2 dagar (2x8 klst.) Verð: 130.000 kr. Kennari: Tommy Dejberg Pedersen, Country Manager – Jutland hjá Miracle A/S, stofnandi Startup City og einn eigenda SimMark ER APP MARKAÐSTÆKI SEM GETUR NÝST ÞÍNU FYRIRTÆKI? Tveggja daga námskeið sem er tilvalið fyrir markaðsfólk, verkefna- og vöruþróunarstjóra í stórum sem smáum fyrirtækjum. HVAR SKRÁI ÉG MIG? Skráningar fara fram á vefnum okkar www.promennt.is og þar má einnig finna allar nánari upplýsingar. Þriggja daga framhaldsnámskeið í app-forritun fyrir iPhone/iPad fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína og kunnáttu í app-forritun. Þátttakendur verða að hafa lokið grunnnámskeiði eða unnið í iPhone-umhverfinu. Unnið er með eftirfarandi efni: Blocks and Grand Central Dispatch, Custom UI programming, Core Data og Web Services. Kennsla fer fram á ensku. Námskeið hefst: 29. febrúar Lengd: 3 dagar (3x8 klst.) Verð: 186.000 kr. Kennari: Uffe Overgaard Koch, stofnandi og framkvæmdastjóri hjá Huge Lawn Software ApS Þátttakendur fara skref fyrir skref yfir þau atriði sem hafa þarf í huga þegar kemur að því að meta hvort app sé markaðstæki og því að smíða app, allt frá fyrstu hugmynd til framkvæmdar. Kennslan er bæði í formi fyrirlestra og verkefnavinnu. Námskeiðið fer fram dagana 13. og 14. febrúar Lengd: 2 dagar (2x4 klst.) Verð: 35.000 kr. Katrín Guðjónsdóttir, deildarstjóri markaðsdeildar N1: „N1 appið hefur opnað nýja leið fyrir viðskiptavini til að eiga viðskipti við N1. Ég tel appið vera mikilvægt markaðstæki sem styttir boðleiðina á milli viðskiptavinar og fyrirtækis.“ iPhone/iPad GRUNNNÁMSKEIÐ Árni Valdi Bernhöft, markaðssérfræðingur hjá Póstinum „Pósturinn er að nálgast nútímann með því að staðsetja sig á markaðnum og stækka markhópinn. Með því að þróa og uppfæra appið sjáum við tækifæri til að hrista upp í gömlum hefðum og auka þægindi viðskiptavina.“ ANDROID GRUNNNÁMSKEIÐ APP SEM MARKAÐSTÆKI iPhone/iPad FRAMHALDSNÁMSKEIÐ www.promennt.is Ný námskeið hjá Kennari: Helgi Pjetur Jóhannsson, Stokkur Software ehf. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 12 0 38 1 LÆRÐU AÐ BÚA TIL ÞITT EIGIÐ APP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.