Fréttablaðið - 08.02.2012, Page 7
NÁMSKEIÐ Í APP-FORRITUN Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI!
Promennt býður upp á stutt og hnitmiðuð grunn- og framhaldsnámskeið fyrir forritara í app-forritun
fyrir iPhone/iPad og grunnnámskeið fyrir Android. Fyrstu námskeiðin verða haldin í febrúar og mars.
Tveggja daga grunnnámskeið í app-forritun fyrir iPhone/iPad/iPodTouch.
Æskilegt er að þátttakendur hafi grunnþekkingu á öðrum forritunar-
umhverfum eins og C#, C++, Python og Ruby (þó ekki endilega Objective C).
Þátttakendur læra að búa til eigið app frá grunni ásamt því að dýpka
þekkingu á ákveðnum sviðum í Apple SDK. Kennsla fer fram á ensku.
Námskeið hefst: 27. febrúar
Lengd: 2 dagar (2x8 klst.)
Verð: 130.000 kr.
Kennari: Uffe Overgaard Koch, stofnandi og framkvæmdastjóri
hjá Huge Lawn Software ApS
Tveggja daga grunnnámskeið í app-forritun fyrir Android-stýrikerfið sem
hentar þeim sem hafa grunnþekkingu eða starfsreynslu af Java eða C#
en vilja bæta enn frekar við sig og taka fyrstu skrefin í þróun á öppum
fyrir Android. Þátttakendur munu öðlast þekkingu á þeim verkfærum sem
eru notuð til að þróa öpp fyrir Android ásamt því að búa til app sem
mun verða þróað í gegnum allt námskeiðið. Kennsla fer fram á ensku.
Námskeið hefst: 5. mars
Lengd: 2 dagar (2x8 klst.)
Verð: 130.000 kr.
Kennari: Tommy Dejberg Pedersen, Country Manager – Jutland
hjá Miracle A/S, stofnandi Startup City og einn eigenda SimMark
ER APP MARKAÐSTÆKI SEM GETUR
NÝST ÞÍNU FYRIRTÆKI?
Tveggja daga námskeið sem er tilvalið fyrir markaðsfólk,
verkefna- og vöruþróunarstjóra í stórum sem smáum fyrirtækjum.
HVAR SKRÁI ÉG MIG?
Skráningar fara fram á vefnum okkar www.promennt.is
og þar má einnig finna allar nánari upplýsingar.
Þriggja daga framhaldsnámskeið í app-forritun fyrir iPhone/iPad fyrir
þá sem vilja auka þekkingu sína og kunnáttu í app-forritun. Þátttakendur
verða að hafa lokið grunnnámskeiði eða unnið í iPhone-umhverfinu.
Unnið er með eftirfarandi efni: Blocks and Grand Central Dispatch,
Custom UI programming, Core Data og Web Services.
Kennsla fer fram á ensku.
Námskeið hefst: 29. febrúar
Lengd: 3 dagar (3x8 klst.)
Verð: 186.000 kr.
Kennari: Uffe Overgaard Koch, stofnandi og framkvæmdastjóri
hjá Huge Lawn Software ApS
Þátttakendur fara skref fyrir skref yfir þau atriði sem hafa þarf í huga
þegar kemur að því að meta hvort app sé markaðstæki og því að smíða
app, allt frá fyrstu hugmynd til framkvæmdar. Kennslan er bæði í formi
fyrirlestra og verkefnavinnu.
Námskeiðið fer fram dagana 13. og 14. febrúar
Lengd: 2 dagar (2x4 klst.)
Verð: 35.000 kr.
Katrín Guðjónsdóttir, deildarstjóri markaðsdeildar N1:
„N1 appið hefur opnað nýja leið fyrir viðskiptavini til að eiga viðskipti við
N1. Ég tel appið vera mikilvægt markaðstæki sem styttir boðleiðina á milli
viðskiptavinar og fyrirtækis.“
iPhone/iPad GRUNNNÁMSKEIÐ
Árni Valdi Bernhöft, markaðssérfræðingur hjá Póstinum
„Pósturinn er að nálgast nútímann með því að staðsetja sig á markaðnum
og stækka markhópinn. Með því að þróa og uppfæra appið sjáum við
tækifæri til að hrista upp í gömlum hefðum og auka þægindi viðskiptavina.“
ANDROID GRUNNNÁMSKEIÐ
APP SEM MARKAÐSTÆKI
iPhone/iPad FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
www.promennt.is
Ný námskeið hjá
Kennari: Helgi Pjetur Jóhannsson,
Stokkur Software ehf.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
12
0
38
1
LÆRÐU
AÐ BÚA TIL
ÞITT EIGIÐ
APP