Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 1

Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 1
Helgarblað STÓRSÝNING UNDIRBÚIN Gunnhildur Eva Gunnarsdóttir og Karl Friðrik Hjaltason æfa hlutverk svarta svansins Odile og þjóns hans undir stjórn Láru Stefánsdóttur, skólastjóra Listdansskóla Íslands. Í tilefni sextugsafmælis skólans verður Svanavatnið í Svartaskógi flutt í Borgarleikhúsinu á mánudag. „Þetta er viðamikil og flott uppfærsla sem allir nemendur skólans taka þátt í,” segir Lára. Sjá síðu 28 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 spottið 12 24. mars 2012 71. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Brúðkaup l Fólk l Allt atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Starfsmenn í pökkunardeild Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu og skjalfesting. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Unnið er á þrískiptum vöktum. Við leitum að einstaklingum: Viltu læra að pakka? Erum að bæta við okkur starfsfólki vegna aukinna umsvifa Hjá Actavis bjóðum við upp á: fjölskylduvænt starfsumhverfigóðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og læk ise i Ertu fluggáfaður?Iceland Express leitar að metnaðarfullum, jákvæðumog skipulögðum einstaklingi til þess að vinna í öflugum hópi fjármáladeildar félagsins. Um er að ræða starf sérfræðings með áherslu á fjárstýringu.Helstu verkefni: Lausafjár- og áhættustýring. Áætlun skammtímafjárstreymis. Eftirfylgni með samningum. Samskipti við innlenda og erlenda þjónustuaðila s.s. flugvélaleigur, eldsneytisbirgja, flugvelli og aðra alþjóðlega þjónustuaðila. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Sérfræðiþekking sem nýtist í starfi. A.m.k. 5 ára starfsreynsla. Þekking á flugrekstri er kostur. Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð vinnubrögð, nákvæmni og samviskusemi. F í t o n / S Í A Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2012. Vinsamlega sendið umsókn á job@icelandexpress.is merkt „Fjármáladeild“. Nánari upplýsingar veitir Jónína Helga Ólafsdóttir, mannauðsstjóri (jonina@icelandexpress.is) í síma 5 500 619.Iceland Express er annað stærsta fyrirtækið í ferðaþjón- ustu á Íslandi og fyrsta lággjaldaflugfélag landsins. Allt frá stofnun félagsins árið 2003 hefur Iceland Express verið leiðandi í samkeppni um hagstæðasta verðið í flugi til og frá Íslandi. Félagið býður farþegum upp á sveigjan- lega og gagnsæja þjónustu og leitast við að fljúga á nýja og spennandi áfangastaði auk þeirra áfangastaða sem Íslendingar sækja mest til. Hjá Iceland Express vinnur traustur hópur starfsfólks sem saman vinnur að því að gera ferðalög Íslendinga sem ódýrust og styrkja íslenska ferðaþjónustu, en á síðasta ári flutti félagið tæplega hálfa milljón farþega. Ármúla 7 | 108 Reykjavík | 5 500 600 | www.icelandexpress.is Hljómskálinn, tónlistarþáttur Sig-tryggs, hefur notið mikilla vin-sælda og var verðlaunaður á Edd-unni í febrúar. Í kvöld verður fjallað um gamalt og nýtt íslenskt rokk og ról og segir Sigtryggur að fjörið verði allsráð-andi í þættinum. Hann ætlar sjálfur að setjast fyrir framan sjónvarpið í kvöld en það er annar þátturinn sem hann nær að sjá í útsendingu Laugardags ilinu. Síðan förum við heim og blöndum okkur góðan heilsudrykk eða ofursafa. Stundum set ég chili-pipar út í þegar enginn sér til,“ segir hann kíminn. „Okk-ur finnst svo skemmtilegt að gera svona djúsara. Maður verður að hressa sig og njóta lífsins.“ DÁNARBÚ GERT UPP Sigtr g i HLAKKAR TIL AÐ VERÐA AFI GÓÐUR PABBI Sigtryggur Baldursson , tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Útón, á tvær dætur, 9 ára og 22 ára. Sú eldri verður móðir í næsta mánuði og það er tilhlökkun í loftinu. GAMAN SAMAN „Okkur finnst svo skemmtilegt að gera svona djúsara. Maður verður að hressa sig og njóta VIÐ SJÁVARSÍÐ- UNA Sigtryggur býr í Kópavogi og það er stutt á „ströndina“. MYND/HAG LIST Í OPNU HÚSI Listaháskóli Íslands tekur þátt í HönnunarMars með opnu húsi í nýju húsnæði Hönnunar- og arkitektúrdeildar að Þverholti 11 í dag frá kl. 12-16 og á morgun frá 10-18. Meðal annars er verðlaunaafhending í nemendakeppni í vistvænni nýsköpun matar-og drykkjarvara. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum 25 ár á Í l di 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook BRÚÐKAUP LAUGARDAGUR 24 . MARS 2012 Kynningarblað Morgungjafir Brúðarskart Dekur Matur og gisting Ólíkir giftingasiði r Fróðleikur D k ð við turti ú fur í ugum Spaf svoAðalheiður Ýr Ólafsdóttir snyrtifræð ingur og samstarfsfól k hennar hjá Laugum Spa taka vel á móti b rúðhjónum í dekur. MYND/GVA Vorhátíð og skráning í dag kl. 12 www.kfum.is Ferming -HVERGI MEIRA ÚRVAL! Opið 10–18 Leitin að drauma- prinsinum Hver er munurinn á ástarsögu og skvísu bók? bækur 36 Taktu PISA-prófi ð menntun 32 Nýt þess að hjálpa öðrum hvunndagshetja 30 Siðblindir hákarlar Þróttarinn Halldór Gylfason leikur í verkinu Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr. leiklist 24 Unnið að umbótum Hvernig gengur umbóta- vinnan sem byggir á til - lögum þingmanna nefndar? stjórnmál 26 Meik-nöfn Íslendinga frægð 34 Yfir 25 glæsilegir vinningar Fermingar leikur Nánari upplýsingar á smaralind.is Fermingarbarnið gæti unnið iPad, iPod touch eða aðra veglega vinninga! SJÁVARÚTVEGUR Núverandi veiði- gjald á útgerðarfyrirtæki er hugsað sem grunngjald í frumvarpi Stein- gríms J. Sigfússonar, sjávarútvegs- ráðherra, um stjórn fiskveiða en til viðbótar kemur afkomutengt gjald eða auðlindarenta. Afkomutengda gjaldið getur tekið ríflega af tekjum útgerðar í góðæri en verður ekkert þegar afkoman er slök. Í árferði eins og nú er gæti þessi tvískipta gjaldtaka gefið um 15 milljarða í ríkissjóð, töluvert meira en það sem veiðigjaldið gefur af sér í dag. Frumvarp Steingríms gerir ráð fyrir tvískiptu fiskveiðistjórnun- arkerfi. Annars vegar er svokallað nýtingarleyfi sem ríkið gefur útgerð að uppfylltum vissum skilyrðum. Ekki er gerður samningur á milli útgerðar og ríkis eins og lengi hefur verið í umræðunni. Svo virðist sem þarna sé komið til móts við sjónar- mið um þjóðareign á auðlindum; að ekki sé um eignarmyndun að ræða. Hinn hluti fiskveiðistjórnunar- kerfisins er opinn leigumarkaður með aflaheimildir, strandveiðar, byggðakvóta sem gefur mjög eftir í frumvarpinu og línuívilnun. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins mun aukning aflaheimilda í þorski umfram 202 þúsund tonn skiptast á milli útgerða (60%) og leigupotts (40%). Öll viðskipti með aflaheimildir munu fara fram um kvótaþing. Enn er togast á um einstök atriði milli stjórnarflokkanna; hlutfall afla í leigupotti og hvernig farið verður með aflaheimildir í nýjum tegundum eins og makríl, svo dæmi séu nefnd. - shá, kóp / sjá síðu 6 Gjaldtakan verður tvíþætt Innheimta veiðigjalds af útgerðinni mun skiptast í grunngjald og afkomutengt gjald, samkvæmt frum- varpi um stjórn fiskveiða. Aukinn þorskafli gengur ekki hlutfallslega allur til kvótaeigenda eins og áður. þúsund tonn af þorski fá útgerðir eins og áður. Kvóti umfram það skiptist á milli útgerða (60%) og leigupotts (40%). 202
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.