Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 66
24. mars 2012 LAUGARDAGUR8
Verslun
Fermingargjafir
Fjarstýrðar þyrlur, flugvélar,bátar og mfl.
Netlagerinn slf Dugguvogur 17-19 á
2.Hæð Netverslun www.Tactical.is Sími
517-8878
Hljóðfæri
Glæsileg Harmonkia
Lítið notuð 3 ára Golden Cup-96 bassa-
3 kóra, til sölu á viðunandi verði. S.
865-7115.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa
við endurtökupróf og akstursmat. Ævar
Friðriksson s. 863 7493.
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Dýrahald
WAGG hundamatur. 15kg á 4.990,- Jón
bóndi ehf, Réttarhálsi 2, jonbondi.is,
571-3300 opið mán-fös 10-18.
Australian Shepherd hvolpar til sölu.
Afhendast í apríl, með ættbók. Uppl.
um gotið á www.reese8.weebly.com
eða í síma 899 7500.
Langar þig í hund?
Hundaræktarfélag Íslands er eina
hundaræktarfélagið á Íslandi, sem
er aðili að FCI, alþjóðasamtökum
hundaræktarfélaga. Hundaræktarfélag
Íslands stuðlar að réttri meðferð,
aðbúnaði og uppeldi hunda og góðum
samskiptum milli hundeigenda,
yfirvalda og almennings. Leitaðu
upplýsinga á vefsíðu HRFÍ, www.hrfi.is
Miniature Pincher ættbók HRFÍ 11 vikna
mjög lofandi hvolpur óskar eftir GÓÐU
framtíðar heimili . Uppl. sími 895-2445.
Svartir labradorrakkar til sölu, tilb. til
afhendingar, HRFÍ ættbók. Gott verð.
Uppl. í s: 8222118, 8220383 & á fb.
fornastekksræktun.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Spánn um páskana
Glæsilegt hús með einkasundlaug til
leigu. Uppl. spanarvillan.is og s. 897
4912.
12,5fm herbegi til leigu í furugrund
með sameiginlegri sturtu og wc.
Örbylgjuofn, ísskápur og fataskápur
er innifalið. Framtíðaleiga 35þús á
mánuði. Aeðins reglusamir koma til
greina. s. 6941202.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Einbýlishús í Laugarásnum 104
Reykjavík til leigu. Laust nú þegar. Uppl.
eftir kl. 17.00 í s. 695-4977 Margrét og
693-9899 Ingibjörg.
2 herb. 60 fm íbúð á sérhæð við
Grettisgötu í 101 rvk. 100 þ. á mán. +
r&h. heimur@simnet.is
Til leigu herbergi, á svæði 108,
reglusemi og skilvísi áskilin 775 9950.
Hús til leigu, rúmlega 200fm
einblýlishús í nágrenni reykjalundar í
mosfellsbæ. nánari upplýsingar fást í
síma 6949513 maggy@gowest.is
Herbergi til leigu í Árbænum með
aðgang að baði. Upplýsingar í síma
695 0507.
Fullbúin 4ja herb. íbúð til leigu
á Akureyri. Vikulega kr. 60 þ. leiga
fimtud.-sunnud. 25 þ. Uppl. í s. 867
3953.
Akureyri - gisting
Yndisleg fullbúin íbúð á besta stað.
Uppl. í S.770 5018, inra@hive.is Gott
tilboð
Húsnæði til sölu
Nuddpottur
Til sölu nýr 40 stúta nuddpottur m/2
dælum frá poulsen. Uppl. í síma 898
8040.
Sumarbústaðir
Stórt sumarhús til leigu í
Grímsnesi!
Gistiaðstaða f. 10-12 manns.
Helgarleiga 60þús. sun-föst 5 nætur
75þús . Heitur pottur og sauna. Uppl.
898 1598 sjá heimasíðu og myndir á
www.sumarhus.edicypages.com
Atvinnuhúsnæði
ÁRTÚNSHÖFÐI
Til leigu 132fm og 76 fm verslunar
eða skrifstofuhúsnæði á götuhæð við
umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, flísalagt gólf og góð aðkoma.
Uppl. í s. 892 2030.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Bílskúr
Til leigu 21m2 bílskúr í 108 Reykjavík.
Hiti,rafmagn,kalt vatn. Laus frá 1.apríl.
Verð 32.000.Sími 693 9049
Gisting
GÓÐ GISTING
Í MIÐBÆ RVK
Gott verð, dags, viku- og
mánaðarleiga.
www.hotel105.com
GISTIHÚSIÐ VÍKINGUR
sími 896 4661
ATVINNA
Atvinna í boði
Óska eftir vinnukonu/manni í sauðburð
á Suðurlandi þyrfti að koma fljótlega.
Nauðsynlegt að kunna á vélar og tæki.
Uppl. í s. 864 2146 & 487 4791.
Góð íslenskukunnátta!
Góð aukavinna eða
aðalvinna á kvöldin
Getum enn bætt við okkur traustum
starfsmanni í símasölu frá kl. 17.00-
22.00 - 2-5 kvöld vikunnar. frá ca. 35+
ára Þjálfun á staðnum. Upplýsingar í
síma 869 0291 milli kl. 14.00-16.00
Kristín.
Dagvinna: Einnig óskum við eftir
hressum og skemmtilegum sölumann í
sérverkefni á daginn 09.00-17.00 Uppl.
gefur Kristín í síma 869 0291
Húsasmiður/
húsasmíðameistari.
Verktakafyrirtæki óskar eftir samstarfi
við húsasmið/meistara. Uppl. s. 661
9046
Flísari
Verktakafyrirtæki óskar eftir samstarfi
við flísalagningarmann. Uppl. s. 661
9046
Garðyrkja
Óskum eftir duglegum starfskrafti í
sumarstarf við garðyrkju. Umsóknir
berist á hreinirgardar@gmail.com
Vinna heima
Frábært til framtíðar sem krefst vilja og
tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður
ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar
s. 821 4445
Matreiðslumaður í vaktavinnu óskast
Uno ítalskur veitingastaður leitar
eftir nýjum starfskrafti Við leitum að
matreiðslumanni í fulla vinnu, einhver
sem getur hafið störf sem fyrst.
Leitum að fólki með reynslu, metnað
og reglusemi. Vinsamlegast sendið
umsókn á eldhus@uno.is
Óska eftir fólki í úthringingar á kvöldin.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl gefur Einar
í 891-6091 eða einar@tmi.is
Vanan mann vantar á
hjólbarðaverkstæði. Þarf að geta byrjað
sem fyrst. Barðinn Hjólbarðaverkstæði,
Skútuvogi 2. Sími 568 3080.
Atvinna óskast
Duglegri 17 ára stúlku vantar vinnu á
Höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 865
6357.
TILKYNNINGAR
Fundir
Aðalfundi Reykjavíkur
Akademíunnar
Félags sjálfstætt starfandi
fræðimanna, sem átti að vera
30.mars er frestað fram til
13.apríl.
www.akademia.is
Tilkynningar
Veistu hver ég er
á afmæli á morgun, hringdu eða
komdu í afmæliskaffi.
Einkamál
NÝTT NÚMER 908 1666
Spjalldömur, hlökkum til að heyra í þér.
MyPurpleRabbit.com
Djörf stefnumót, heit samskipti.
Einstaklingar, pör, hjón. Íslenskt viðmót.
Ung kona
vill kynnast karlmanni. Rauða Torgið, s.
905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8391.
Sölumaður óskast!
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann til starfa.
Starfssvið: Kynning og verkefnaöflun.
Hlutastarf kemur til greina. Um er að ræða tímabundið söluátak.
Skilyrði: Góð þekking á viðhaldi og byggingum fasteigna æskileg.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
og vera skapandi og útsjónarsamur.
Reynsla af sölumennsku æskileg
Áhugasamir sendi póst á
solumadur.verktakar@gmail.com
Atvinna
Sigurjón M. Egilsson
stýrir Sprengisandi
á sunnudagsmorgnum
kl. 10–12
Sprengisandur
kraftmikill þjóðmálaþáttur