Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 39

Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 39
Hljómskálinn, tónlistarþáttur Sig-tryggs, hefur notið mikilla vin-sælda og var verðlaunaður á Edd- unni í febrúar. Í kvöld verður fjallað um gamalt og nýtt íslenskt rokk og ról og segir Sigtryggur að fjörið verði allsráð- andi í þættinum. Hann ætlar sjálfur að setjast fyrir framan sjónvarpið í kvöld en það er annar þátturinn sem hann nær að sjá í útsendingu. „Laugardags- kvöldin hafa verið annasöm undanfarið, afmæli og svoleiðis,“ segir Sigtryggur sem ætlaði með yngri dótturina, Eyrúnu, í sund í morgunsárið. „Við förum alltaf í Kópavogslaugina en hún er næst heim- ilinu. Síðan förum við heim og blöndum okkur góðan heilsudrykk eða ofursafa. Stundum set ég chili-pipar út í þegar enginn sér til,“ segir hann kíminn. „Okk- ur finnst svo skemmtilegt að gera svona djúsara. Maður verður að hressa sig og njóta lífsins.“ DÁNARBÚ GERT UPP Sigtryggur segist yfirleitt vakna snemma um helgar jafnt og aðra daga. „Alveg frá því ég hætti að spila á böllum um helgar og stunda barina. Annars bíður mín stórt verkefni þessa helgi. Faðir minn lést í febrúar, 85 ára gamall, og ég HLAKKAR TIL AÐ VERÐA AFI GÓÐUR PABBI Sigtryggur Baldursson , tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Útón, á tvær dætur, 9 ára og 22 ára. Sú eldri verður móðir í næsta mánuði og það er tilhlökkun í loftinu. GAMAN SAMAN „Okkur finnst svo skemmtilegt að gera svona djúsara. Maður verður að hressa sig og njóta lífsins.“ VIÐ SJÁVARSÍÐ- UNA Sigtryggur býr í Kópavogi og það er stutt á „ströndina“. MYND/HAG LIST Í OPNU HÚSI Listaháskóli Íslands tekur þátt í HönnunarMars með opnu húsi í nýju húsnæði Hönnunar- og arkitektúrdeildar að Þverholti 11 í dag frá kl. 12- 16 og á morgun frá 10-18. Meðal annars er verðlaunaafhending í nemendakeppni í vistvænni nýsköpun matar-og drykkjarvara. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum 25 ár á Íslandi 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.