Fréttablaðið - 25.05.2012, Page 28
2 • LÍFIÐ 25. MAÍ 2012
Útgáfufélag 365 miðlar ehf.
Forsíðumynd Ari Magg
Útlitshönnun Arnór Bogason
Auglýsingar Sigríður Dagný
Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is
Lífið Skaftahlíð 24,
105 Reykjavík, sími 512 5000
www.visir.is/lifid
UMSJÓN
Ellý Ármanns elly@365.is
Kolbrún Pálína Helgadóttir
kolbrunp@365.is
HVERJIR
VORU
HVAR?
Það var þétt setið á bar 101
á laugardagskvöldið var
en þar voru meðal annars
systurnar smekklegu þær
Svava Johansen og Berg-
lind Johansen í góðu yfir-
læti.
Einnig sást þar sjónvarpsmað-
urinn Þórhallur Gunnarsson
á spjalli sem og veitinga-
maðurinn Garðar Kjart-
ansson sem gaf skemmti-
staðnum Skuggabarnum
nýtt líf á dögunum.
Búðareigandinn Anna María
Ragnarsdóttir og dans-
arinn Eygló Karólína
Benediktsdóttir sáust
einnig í góðri stemningu
með vinkonum sínum.
Viðburðabarinn Górillan stimplaði sig inn með látum í skemmtanalíf miðborgarinnar í síðustu viku þegar opnunar-
veisla var haldin með tilheyrandi stuði og stemningu. Staðurinn er í alla staði glæsilegur og var pakkfullt í veisl-
unni þar sem vel var veitt af föstum og fljótandi veitingum.
OPNUNARGLEÐI GÓRILLU
Rúnar og Garðar Gunnlaugssynir.
Rauður litur var allsráðandi hjá þessum fögru fljóðum.
Damon Yonger leikari, Valli Sport athafnamaður og Katrín Ágústa í Íslenska dansflokknum.
Veitingarnar voru í góðu lagi. MYNDIR/ARNÓR HALLDÓRSSON
Magdalena Dubik fegurðardrottning og vinkona.
Eyjólfur Kristjáns heimakær
„Ég verð heima hjá mér með fjöl-
skyldu minni og horfi á Ísland taka
þátt. Ég skipti svo snarlega yfir í eitt-
hvað annað og horfi svo á atkvæða-
greiðsluna. Fer svo seinna um nótt-
ina á NASA og syng með Stebba
Hilmars í Europartíi Páls Ósk-
ars,“ segir Eyjólfur Kristjáns-
son spurður hvar hann ætli
að vera á laugardaginn
þegar Greta Salóme og
Jónsi flytja lagið Never
Forget í Kristalshöllinni í
Bakú. Eyjólfur söng lagið
Nína í Eurovision-keppninni
árið 1991 í Róm ásamt Stefáni
Hilmarssyni. Þeir lentu í 15. sæti.
HORFIR HEIMA MEÐ FJÖLSKYLDUNNI
Eyjólfur og Stefán hafa ekkert breyst eða hvað?
Nína er Eurovision-lag sem fáir þekkja ekki.Brosandi glaðir enda Eurovision-kvöld framundan.
dæmi um merki sem eru í búðinni
2biz- Desiqual-SkunkFunk-Creme-VETO-B-Young-og fleiri góð
AFSLÁTTARSPRENGJA
Sjá fleiri myndir á visir.is/lifid