Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 43

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 43
Aðdáendur og unnendur tónlistar Svavars Knúts ættu að setja í til-hlökkunargírinn þar sem hann vinnur að annarri sólóplötu sinni með frumsömdu efni um þessar mundir. „Ég hef alltaf tekið upp plöturnar mínar „live“ en núna er ég í fyrsta skipti að eyða meiri tíma í stúdíóinu, þannig að þetta verður stuð.“ Nýlega kom Svavar úr tónleikaferðalagi þar sem hann heimsótti nokkur lönd Evrópu en spilaði þó mest í Þýskalandi. „Ég spilaði í sam- komuhúsum, kirkjum, börum og jafnvel heimahúsum. Svo fer ég aftur út núna á næstunni að klára smá verkefni.“ Svavar hefur komið sér upp góðu tengslaneti erlendis í gegnum tíðina og spilar á 80-90 tónleikum á ári erlendis. „Til að svona ferðalag gangi upp þarf ég að spila dag- lega svo að þetta er ágætis keyrsla. En það er virkilega dásamlegt að geta lifað á því að spila tónlistina sína.“ Aðspurður um Eurovision segist Svavar vera mikill aðdáandi og muni að öllum líkindum enda í góðum félags- skap í kvöld þar sem keppnin verði á skjánum. „Mér finnst best þegar sungið er á móðurmálinu og var einmitt að pikka upp danska Eurovision-lagið síðan 1957 á kassagítarinn. Það heitir Skibet skal sejle i nat og er sungið af Birthe Wilke og Gustav Winckler. Þau fóru svo óvart í lengsta sleik sem birst hafði í sjónvarpi frá upphafi í lok lagsins, en áttu bara að kyssast svona létt þar til að það kviknaði á ljósi, ljósið fór eitthvað fram hjá þeim svo þau héldu bara áfram í sleik. Hún er svo falleg og hann svo skotinn í henni að það er alveg dásam- legt. Ég hvet fólk til að líta á myndband- ið á Youtube.“ Svavar tekur því rólega þessa dagana og nýtur þess að vera með fjölskyld- unni. Næstu tónleikar hans hér á landi verða í júní en fólk getur fylgst með því sem er fram undan og hlustað á tón- dæmi ásamt öðru skemmtilegu efni á heimasíðum kappans. ■ vidir@365.is SÓLÓPLATA Í VÆNDUM SÁTTUR VIÐ LÍFIÐ Tónlistarmaðurinn og fagurkerinn Svavar Knútur vinnur að nýrri sólóplötu og nýtur þess að spila tónlist fyrir fólk víðs vegar um heim. HEMASÍÐUR SVAVARS KNÚTS ■ www.svavarknut- ur.com ■ www.svavar- knutur.band- camp.com/ SVAVARI KNÚTI fagurkera og markgreifa þykir gott að fá sér kaffisopa á Kaffi Haíti og vinna að hugmyndum sínum. FERÐAHELGI FRAM UNDAN Vel viðrar til tjaldútilegu á Norður- og Austurlandi þessa fyrstu stóru ferðahelgi ársins. Ferðamenn í öðrum landshlutum eru þó öruggari í húsbílum, tjaldhýsum og sumarbústöðum. Aðalmálið er þó að finna sjónvarp á laugardagskvöldið þegar Eurovision-keppnin er haldin. Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Vald ar v öru r á allt að %50afslætti Stakir sófar Tungusófar Hornsófar Leður sófasett Borðstofustólar Hægindastólar Rúmgaflar Heilsukoddar Púðar frá 86.450kr. frá 85.450kr. frá 142.950kr. frá 199.900kr. frá 12.900kr. frá 59.900kr. frá 5.900kr. frá 3.000kr. frá 2.900kr. TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ H Ú S G Ö G N Næstu heilsunámskeið 1. júní, 6. júlí og 3. ágúst, í tvær vikur Upplýsingar í síma 512 8040 www.heilsuhotel.is Sunnudaga á Stöð 2 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.