Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 51
Gjaldeyrismiðlun Íslandsbanka er leiðandi aðili á sínu sviði á íslenskum fjármála-
markaði. Við leitum að öflugum liðsmanni til að slást í hóp sérfræðinga sem býr yfir
mikilli þekkingu og reynslu af fjárfestingabankastarfsemi.
Gjaldeyrismiðlun á viðskipti með gjaldeyri við alla viðskiptavini bankans. Auk þess
veitir miðlun ráðgjöf þegar kemur að gjaldeyrisvörnum og stýringu gjaldmiðla- og
vaxtaáhættu, með afleiðusamningum. Verkefnin eru fjölbreytileg, afar krefjandi og
reyna mikið á samskiptahæfni og samningatækni.
Lánaeftirlit veitir afkomueiningum bankans almenna ráðgjöf um útlán og
hefur yfirumsjón með úrvinnslumálum bankans.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem hefur reynslu og þekkingu á lána-
málum og hugsar í lausnum.
Sérfræðingur hjá Gjaldeyrismiðlun Íslandsbanka Lánastjóri úrvinnslumála
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá fyrir 3. júní nk. Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími: 440 4172,
netfang: sigrun.olafs@islandsbanki.is
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf
- Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð
- Samskiptahæfni, áræðni og frumkvæði
- Reynsla á sviði fjárfestingabanka -
starfsemi er kostur
- Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Helstu verkefni:
- Gjaldeyrisviðskipti við innri og
ytri viðskiptavini
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Öflun nýrra viðskiptasambanda
Helstu verkefni:
- Ráðgjöf í lánamálum
- Greining og mótun tillagna að
fjárhagslegri endurskipulagningu
- Vöktun útlána og afkomueininga
- Samskipti við viðskiptavini bankans
og stjórnendur afkomueininga
- Vinnsla lánamála, samninga- og
skjalagerð
Hæfniskröfur:
- Viðskiptafræði, lögfræði eða
sambærileg menntun
- Reynsla af vinnslu og greiningu
útlána skilyrði
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mjög góð enskukunnátta
Nánari upplýsingar veitir: Stefán Eiríks Stefánsson, forstöðumaður Gjaldeyris-
miðlunar, sími 440 4483, netfang: stefan.stefansson@islandsbanki.is.
Nánari upplýsingar veita: Guðrún Gunnarsdóttir forstöðumaður Lánaeftirlits
í síma 844 4187, gudrun.gunnarsdottir@islandsbanki.is og Birgir Runólfsson
deildarstjóri Lánaeftirlits í síma 844 4555, birgir.runolfsson@islandsbanki.is
Tækifæri fyrir
öfluga sérfræðinga
Viðkomandi einstaklingur yrði hluti af innkaupateymi
fyrirtækisins. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið
störf sem fyrst.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Ingvi
Einarsson innkaupastjóri í síma 821 8405.
Um er að ræða tímabundið starf á kvöldvakt þar sem
vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 13:00-
22:00. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið veitir Svavar
Geirfinnsson lagerstjóri í síma 821 8450.
STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ
eininga, innkaupatíðni, flutningsleiða og rýrnunar
STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ
1912 er traust fyrirtæki í heildverslun með dagvöru. Það þjónar dótturfélögum sínum, Nathan & Olsen og Ekrunni, með því að samnýta mannauð, tæki og
aðrar auðlindir til að ná fram hagkvæmni í rekstri. Jafnframt er 1912 samnefnari þeirra gagnvart starfsfólki sem í dag er 80 talsins. Það býr við glæsilega
NÁNARI UPPLÝSINGAR
U atvinna@1912.is þar sem greina skal frá menntun,
Umsóknarfrestur er til og með 4. júní.
Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | Sími 530 8500 | Fax 530 8501 | www.1912.is
VIÐ LEITUM AÐ ÁRANGURSDRIFNUM EINSTAKLINGUM
MEÐ MIKLA SAMSKIPTAHÆFNI
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.IS
N
AT
5
98
81
0
5.
20
12
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
og töluðu máli
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Lyftararéttindi og reynsla af sambærulegu starfi
Navision er kostur
Nákvæmni, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
Stundvísi og vilji til að klára verk sín vel
Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
SÉRFRÆÐINGUR Í INNKAUPUM OG VÖRUSTÝRINGU
STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚS - KVÖLDVAKT