Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 53

Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 53
LAUGARDAGUR 26. maí 2012 7 Kranamenn Eykt óskar eftir að ráð tvo vana kranamenn til starfa sem fyrst vegna verkefna fyrirtækisins. Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyktar Stórhöfða 34-40. 110 Rvk Nánari upplýsingar veitir Pétur Einarsson Sími: 822-4437 www.radum.is Garðastræti 17 Sími 519 6770 Múlakaffi er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Rekstur þess skiptist í fjóra hluta - veitinga- staður, veisluréttir, veitingasalir og rekstur mötuneyta. Hjá Múlakaffi starfar einvalalið matreiðslu- og framreiðslumanna. Starfsaldur er hár hjá fyrirtækinu enda er Múlakaffi góður og skemmtilegur vinnustaður. Matur er mannsins megin Múlakaffi leitar að góðu fólki! Matreiðslumaður hjá Múlakaffi Matreiðslumaður á vaktir í veislueldhús Múlakaffis í Hallarmúla. Almenn störf matreiðslumanns og verkefni í samráði við yfirmatreiðslumann. Unnið er á 12 tíma vöktum – 2 2 3 fyrirkomulag. Við leitum að matreiðslumanni sem hefur tilskylda menntun í starfið. Reynsla, dugnaður, brenn- andi áhugi og þægilegt viðmót er það sem skiptir sköpum. Góð laun í boði. Starfsmaður í mötuneyti Starfsmaður óskast til að vinna almenn störf í mötuneyti stórfyrirtækis undir stjórn yfirmatreiðslu- manns. Vinnutími 8-15 virka daga - einu sinni í mánuði til kl 17 og stundum er aukavinna í boði. Við viljum ráða röskan og þjónustulundaðan einstakling sem hefur unun af matartilbúningi og reynslu af sambærilegu starfi. Snyrtimennska, útsjónarsemi, þjónustulund og samskiptafærni eru lykilatriði. Góð laun fyrir réttan aðila. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun óskast sendar til Hildar Erlu Björgvinsdóttur hjá Ráðum ehf á netfangið hildur@radum.is og veitir hún nánari upplýsingar um störfin í síma 519 6770. Suðurlandsbraut 22 • Sími: 530 6500 • www.heimili.is Löggiltur fasteignasali - lögfræðingur Heimili fasteignasala leitar að löggiltum fasteignasala, lögfræðingi eða aðila vönum skjalagerð. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á fasteignasölu. Mikil áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð. Fyrsta flokks vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar á finnbogi@heimili.is, fyrir 1. júní. Ertu tölvugúru? Starfsmaður í notendaþjónustu og tæknirekstri Leitum að hressum og skemmtilegum starfsmanni í notendaþjónustu Nova sem sinnir tækniþjónustu við starfsmenn Nova. Að gera, redda og græja þarf að vera viðhorfið og lipurð í samskiptum er lykilatriði. Þjónusta og tæknirekstur verslana, þjónustuvers og skrifstofu er hluti af starfinu, sem og náið samstarf við kerfisstjóra og aðra starfsmenn Nova. Starfsmaður þarf að hafa góða þekkingu á Windows stýrikerfi og reynsla á uppsetningu og viðhaldi á algengum skrifstofuhugbúnaði æskilegur kostur. Að vera frábær er heilmikið fyrirtæki Söluráðgjafi í fyrirtækjaþjónustu Vegna aukinna umsvifa á fyrirtækjamarkaði vantar okkur fleiri öfluga liðsmenn. Nova leitar að drífandi einstaklingi í starf söluráðgjafa í fyrirtækjaþjónustu. Starf söluráðgjafa er fólgið í sölu á farsíma- og fastlínuþjónustu Nova til fyrirtækja. Áhugi á tækninýjungum og reynsla úr starfsumhverfi tæknifyrirtækja er mikill kostur. Einungis sjálfstæður og metnaðarfullur einstaklingur með mikla reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði kemur til greina. Ef þú ert hress og skemmtilegur, söludrifinn og metnaðargjarn einstaklingur þá viljum við endilega fá þig í hópinn. Ert þú með besta viðmótið? Viðmótshönnuður Við viljum halda áfram að vera flottust á netinu, bæði hvað varðar hönnun og viðmót og leitum því að öflugum félaga til liðs við okkur. Starfið snýst um hönnun notendaviðmóts og vinnu með lausnir á borð við CRM. Við leitum að öflugum einstaklingi sem hefur áhuga á að ná árangri í starfi og efla okkar samstæða hóp. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf í markaðsdeild Nova í vef- og viðmóts- hönnun, vefþróun við vefi Nova ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum vef- og markaðsmálum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og kunnáttu í hönnun notendaviðmóta og góða tilfinningu fyrir flæði í lausnum. Reynsla af vef- og viðmótshönnun er skilyrði. Áhugasamir sendi inn ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 3. júní 2012 á netfangið starf@nova.is. Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, Miðgarði Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Stærst i skemmt istaður í heimi! d a g u r & s t e in i Sæktu um fyrir á starf@nova.is 3. júní Snillingar óskast!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.