Fréttablaðið - 26.05.2012, Page 56
26. maí 2012 LAUGARDAGUR10
VILTU STARFA VIÐ FERÐAÞJÓNUSTU?
Starf sölumanns er laust til umsóknar
Umsóknarfrestur er til 8. júní 2012.
Senda skal inn umsóknir á tölvupóstfangið
atvinna@grayline.is.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Þórir Garðarsson
í síma 540 1304.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af vinnu á ferðaskrifstofu
• Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
nauðsynleg, þriðja tungumál mikill kostur
Starfssvið:
• Samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini
• Sala og kynning á þjónustu fyrirtækisins
• Önnur tilfallandi verkefni
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2012. Starfshlutfall er 100%.
» Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
» Upplýsingar veitir Björn Jónsson, deildarstjóri, netfang bjornj@landspitali.is, sími 825 5050.
» Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Dómhildi Árnadóttur, mannauðsráðgjafa, Landspítala Hb-21D.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Stjórnun og ábyrgð á starfsemi heilbrigðistæknieiningar
» Forysta og framþróun á sviði heilbrigðistækni
» Samskipti við klíníska stjórnendur og starfsmenn á LSH
» Samstarf við aðrar einingar heilbrigðis- og
upplýsingatæknideildar
Hæfnikröfur
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi
» Þekking og reynsla af heilbrigðistækni er æskileg
» Reynsla af stjórnun og rekstri á tæknistarfsemi er æskileg
» Skipulagshæfileikar og frumkvæði ásamt metnaði til að ná
árangri í starfi
» Jákvætt viðhorf og góð samskiptahæfni
Yfirmaður heilbrigðistæknimála
Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala óskar að ráða í starf yfirmanns heilbrigðistæknimála sem er hluti af heilbrigðis- og
upplýsingatæknideild og heyrir undir deildarstjóra. Ráðning í starfið er frá 1. júlí 2012 eða eftir samkomulagi.
Á heilbrigðistæknieiningu spítalans starfa um 20 starfsmenn sem sjá um viðhald og viðgerðir á núverandi lækningatækjum, kaup og
innleiðingu á nýjum lækningatækjum ásamt ráðgjöf og framþróun í heilbrigðistæknimálum spítalans.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera í fremstu röð
háskólasjúkrahúsa, eftirsóttur vinnustaður og stolt
landsmanna, sjúklinga og starfsmanna.
Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um
um 4.600 starfsmenn.
Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild hefur umsjón
með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum,
tölvum og öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa
rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar
er að styðja við kjarnastarfsemi spítalans enda
heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda
hagræðingar og framþróunar í starfsemi hans.
Óska eftir starfi
Óska eftir vel launuðu starfi. Er snyrtilegur,
karlkyn, 49 ára, get tekið ábyrgð.
Flest kemur til greina. Uppl. í s. 692-1426
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
2
4
9
0
BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000
Nú leitum við að fleira fólki í okkar hóp því á næstu mánuðum flytur Hyundai í nýja og glæsilega framtíðaraðstöðu í Kauptúni í
Garðabæ. Þar mun öll sala nýrra og notaðra Hyundai bíla fara fram auk þjónustu við Hyundai bíla.
Sótt er um starfið með því að senda tölvupóst á starfsumsokn@bl.is. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Hauksdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri, netfang: hrafnhildur.hauksdottir@bl.is
VIÐ LEITUM AÐ HYUNDAI F LKI
HYUNDAI FLYTUR N JA OG GLÆSILEGA FRAMTÐARAÐST ÐU
UPPLIFÐU N JA T MA MEÐ HYUNDAI
Starfsfólki sem klikkar helst ekki og endist vel og lengi. Starfsfólki sem kemur fram við viðskiptavini
eins og vini, er tilbúið að leggja sig fram og þiggja ríkulega umbun og hvatningu fyrir.
Bifvélavirkjar
Starfssvið: Almennar viðgerðir á Hyundai bifreiðum
Hæfniskröfur:
· Sveinspróf í bifvélavirkjun
· Reynsla af almennum viðgerðarstörfum
Starfsfólk á lager
Starfssvið: Afgreiðsla og móttaka varahluta
Hæfniskröfur:
· Reynsla af lagerstörfum
· Rík þjónustulund, kurteisi og nákvæm vinnubrögð