Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 57
Við erum að leita að viðskiptafræðimenntuðu fólki með tölvuáhuga,
nú eða tölvunarfræðingum með áhuga á viðskiptakerfum, til að
sökkva sér ofan í Oracle ERP, Microso Dynamics NAV, Microso
Dynamics AX og svoleiðis kerfi.
Í byrjun verður þú náúrulega með sérfræðingana okkar á öxlinni sem kenna
þér allt sem þú lærðir ekki í náminu. Og þeir hæa ekki fyrr en þú ert fullgildur
sérfræðingur um öflugustu og útbreiddustu viðskiptakerfi heimsins. Gæti tekið
smá tíma, en svo færðu að fara út í djúpu laugina.
Þú færð varla betra tækifæri til að kynnast gangverki fyrirtækja og atvinnulífsins.
Viðskiptakerfi snúast um allt sem viðkemur rekstri, hvort sem það eru ármál,
vörustjórnun, sala, framleiðsla eða mannauðsmál.
Hæfniskröfur:
» Tölvudella og/eða viðskiptaáhugi
» Unun af flóknum verkefnum
» Próf í viðskipta-, tölvunar- eða verkfræði
» Óslökkvandi áhugi á að prófa eihvað ný
Advania er ei stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda og einn
skemmtilegasti vinnustaður landsins. Félagslífið er ölbrey, matur og
kaffi snilld og aðstaðan frábær (þreksalur og allt).
Kíktu á advania.is eir meiri upplýsingum eða hringdu í síma 440 9000
og spurðu um Ægi, hann segir þér allt um málið.
Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
- þar langar okkur að hia þig
Þar sem
tölvur og viðskipti
mætast