Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 62

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 62
26. maí 2012 LAUGARDAGUR16 Staða leikskólastjóra við Sunnufold Skóla- og frístundasviðs Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra við Sunnufold Leikskólinn Sunnufold er sameinaður leikskóli í Foldahverfi sem starfar á þremur starfsstöðvum við Frostafold 33, Logafold 18 og Funafold 42, 112 Reykjavík. Leitað er að einstaklingi með leiðtogahæfileika sem er reiðubúinn til að stýra stefnumótun og uppbyggingu í samein- uðum leikskóla. Helstu verkefni og ábyrgð • Vera faglegur leiðtogi leikskóla og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Stýra rekstri leikskóla á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við aðila utan hans. Hæfniskröfur • Leyfisbréf sem leikskólakennari og viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri. • Góð tölvukunnátta. • Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum. Óskað er eftir því að með umsókninni fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn á starf í leikskóla sem staðsettur er í þrem húsum og hvernig umsækjandi uppfyllir menntunar-og hæfniskröfur. Einnig fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf leikskólakennara og annað er málið varðar. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu Skóla- og frístundasviðs. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2012. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna FL. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111. Netfang : hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus staða skólastjóra við sameinaðan leik- og grunnskóla í Hvalfjarðarsveit. Staða skólastjóra við sameinaðan leik- og grunnskóla í Hval- fjarðarsveit er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að samþætta og leiða þróttmikið og krefjandi skólastarf. Haustið 2011 voru leikskólinn og grunnskólinn sameinaðir. Í skólanum eru um 130 nemendur. Grunnskólasvið er í nýju húsnæði sem tekið var í notkun í ágúst sl. og á skólasvæðinu er íþróttamiðstöð sem tilheyrir rekstri skólans. Félagsmiðstöð ungmenna hefur aðstöðu í skólanum. Leikskólasvið er í nýlegu húsnæði og eru ca. 4 km á milli skólabygginga. Skóli sveitarfélagsins er Grænfánaskóli og mikil áhersla er lögð á umhverfismennt og útinám. Starfssvið: • Veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu- uppeldis og þróunar í skólastarfi innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrár leik- og grunnskóla og skólastefnu Hvalfjarðarsveitar. • Leiða öflugt samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri skólans, íþróttamiðstöðvar og daglegri starfsemi. Menntunar-og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi og kennslureynsla á leik- og/eða grunnskólastigi. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslufræða er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri skóla og þróunarstarfi er æskileg. • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi, metnaðarfullur og tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Staðan er laus frá 1. ágúst 2012. Æskilegt er að viðkomandi geti komið að skólastarfinu sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt samningi LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is og fylla út almenna atvinnuumsókn og senda á Innrimel 3, 301 Akranes. Umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf, leyfisbréf til kennslu, meðmæli og upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála. Kynnisbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og rökstuðningur um hæfni umsækjenda um starfið. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar: Laufey Jóhannsdóttir sveitarstjóri, sími 4338500 laufey@hvalfjardarsveit.is Vefsíða skólans er http://www.skoli.hvalfjardarsveit.is/ Í Hvalfjarðarsveit er mannvænt og blómlegt samfélag. Með nýjum lögum og námskrám fyrir leik- og grunnskóla hafa skapast tækifæri til þess að hafa heildarsýn yfir skólamál sveitarfélagsins á einni hendi. Með sameiginlegum leik og grunnskóla er leitast við að efla faglegt starf, skapa samfellu í menntun og skólastarfi og byggja upp skólabrag með þeim hætti að það verði eftirsóknarvert að búa og ala upp börn í Hvalfjarðarsveit. Skólastjóri Óskum eftir að ráða rafeindavirkja eða tæknimenntaðan aðila í vinnu við að þjónusta siglingar- og fiskileitartæki og annan tengdan búnað. Brúin ehf starfar í þjónustu við sjávarútveg og er með starfstöð á Akureyri. Óskað er eftir vönum aðila sem getur unnið sjálfstætt og í teymi með öðrum. Nánari upplýsingar veitir Finnur í síma 8945572. Umsóknir skulu sendar á netfangið finnur@bruin.is eða í pósti á: Brúin ehf. Baldursnesi 4, 603 Akureyri. RAFEINDAVIRKI ILVA er falleg húsgagna og gjafavöruverslun frá Danmörku. Verslunin er rekin í 7000m² húsnæði á Korputorgi. ILVA er orðin þekkt meðal landsmanna er varðar gæði, verðlagningu og þjónustu. Við viljum vera stolt af starfsfólki okkar og að starfsfólk okkar sé stolt af okkur. Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir daglegum rekstri verslunarinnar sem og starfsmannahaldi. Hann hefur yfi rumsjón með sölu og þjónustu. Við leitum að kröfuhörðum einstaklingi og hæfi leikaríkum stjórnanda, sem hefur næmt auga fyrir straumum og stefnum í húsgögnum og gjafavöru. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum, hugmyndaríkur og fylginn sér til framkvæmda. Starfsreynsla af sambærilegu er skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf., veitir frekari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga. Vinsamlega sendið umsóknir/ferilskrár til stra@stra.is . Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun. Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is eða sent umsóknir á netfangið ilva@ilva.is einfaldlega betri kostur ILVA óskar eftir að ráða öfl ugan verslunarstjóra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.