Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 64

Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 64
26. maí 2012 LAUGARDAGUR18 Skóla- og frístundasvið Laus er til umsóknar staða skrifstofustjóra Ölduselsskóla Um er að ræða fullt starf sem er laust frá 1. ágúst 2012. Næsti yfirmaður er skólastjóri eða staðgengill hans. Helstu verkefni: • Skrifstofustjóri ber ábyrgð á öllu sem varðar rekstur skrifstofu skólans, almennu skrifstofuhaldi og starfsmannahaldi á skrifstofu. • Gerir rekstraráætlun og fjárhagsáætlun í samvinnu við skólastjóra. • Hefur umsjón með skjalavistunarmálum skólans. • Leitast við að tryggja að á skrifstofu séu ávallt til reiðu aðgengilegar upplýsingar um nemendur og hina ýmsu þætti skólastarfsins og innra skipulag. Hæfniskröfur: • Góð samskiptafærni • Háskóla- og/eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfinu er æskileg. • Góð tölvukunnátta og reynsla og þekking á sviði bókhalds og stjórnunar. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns Ölduselsskóla Um er að ræða fullt starf sem er laust frá 1. ágúst 2012. Næsti yfirmaður er skólastjóri eða staðgengill hans. Helstu verkefni: • Verkstjórn starfsmanna samkvæmt skipuriti. • Yfirumsjón ræstinga. • Tilfallandi smærra viðhald húsnæðis og innan- stokksmuna. • Eftirlit með húsnæði og samvinna við iðnaðar- menn. • Þátttaka í gæslu nemenda bæði fyrir skóla og í kennsluhléum. • Önnur verkefni sem skólastjóri felur umsjónar- manni. Hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni og skipulagshæfileikar. • Iðnmenntun og reynsla af stjórnun er æskileg. • Reynsla og áhugi á því að starfa með börnum og unglingum. • Snyrtimennska og reglusemi. Laus er til umsóknar staða skólaliða við Ölduselsskóla Um er að ræða fullt starf sem er laust frá 1. ágúst 2012. Næsti yfirmaður er umsjónarmaður eða staðgengill hans. Helstu verkefni: • Að sinna nemendum í leik og starfi. • Að annast daglegar ræstingar og þrif. • Önnur verkefni sem umsjónarmaður felur skólaliða. Hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni. • Áhugi á því að starfa með börnum og unglingum. Reynsla æskileg. • Snyrtimennska og reglusemi. Umsóknarfrestur er til 9. júní 2012. Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Ölduselsskóla, Reynir Daníel Gunnarsson í síma 411-7470 eða netfangið reynir.daniel.gunnarsson@reykjavik.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Vaktmaður í hússtjórn Landsb.s. Ísl. - Háskólabókasafn Reykjavík 201205/086 Gæðastjóri Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201205/085 Yfirmaður heilbrigðistæknimála LSH, heilbrigðis- og upplýsingat.d. Reykjavík 201205/084 Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur LSH, ónæmisfræðideild Reykjavík 201205/083 Heilbrigðisritari, skrifstofumaður LSH, hjartadeild Reykjavík 201205/082 Dýralæknar við sauðfjárslátrun Matvælastofnun Reykjavík 201205/081 Lögfræðingur Lyfjastofnun Reykjavík 201205/080 Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201205/079 Lektor í munn- og kjálkaskurðlækn. HÍ, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201205/078 Lektor í textilmennt HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201205/077 Doktorsnemi Skógrækt ríkisins Egilsstaðir 201205/076 DISCOVERY CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS www.avis.is Allar umsóknir ásamt ferilskrá sendist á atvinna@alp.is fyrir 3. júní Starfsmaður í þjónustuver í Reykjavík Helstu verkefni: Sala og kynning á þjónustu fyrirtækisins Viðhald viðskiptasambanda Þjónusta við viðskiptavini Almennar hæfniskröfur: Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund og nákvæmni í vinnubrögðum Góð tölvukunnátta Góð íslenska og enska Sumarstarf á Egilsstöðum Helstu verkefni: Afhending og móttaka bílaleigubíla Gerð leigusamninga Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina Almennar hæfniskröfur: Bílpróf er skilyrði Tungumálaþekking er skilyrði (helst 2 tungumál) Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður Bílaleiga AVIS er ein stærsta bílaleiga í heimi og starfar í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS. Spennandi störf í skemmtilegu umhverfi Knarravogur 2 | 104 Reykjavík | Sími: 591 4000 | avis@avis.is | www.avis.is Viðskiptastjóri Helstu verkefni: Sala og ráðgjöf til fyrirtækja Tilboð og samningagerð Þátttaka í gerð söluáætlana og eftirfylgni áætlana Skipulag og utanumhald Almennar hæfniskröfur: Háskólamenntun æskileg Haldgóð reynsla af sölu til fyrirtækja Hæfni til tengslamyndunar Skipulagni og skilvirkni í vinnubrögðum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði sem og góð tölvukunnátta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.