Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 82

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 82
26. maí 2012 LAUGARDAGUR42 Hjartkær maður minn, faðir okkar, afi, tengdafaðir, tengdasonur og bróðir, RAGNAR HÖSKULDSSON Hátúni 7 Rvk, lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 19. maí síðastliðinn. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 29. maí klukkan 11.00. Fyrir hönd aðstandenda Guðrún Gunnarsdóttir Anita Ragnarsdóttir Pétur Örn Pétursson Ragnar Haraldsson Lára Rún Ragnarsdóttir Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, afa, langafa og langalangafa, ÓLAFS ARNAR ÁRNASONAR til heimilis að Skjóli, áður Sólheimum 25. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Skjóls fyrir hlýhug og góða umönnun. Guðrún Sigurmundsdóttir Sigurmundur Arinbjarnarson Hugborg Sigurðardóttir Árdís Ólafsdóttir Ágústa Ólafsdóttir Roger Skagerwall barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL FRIÐRIK HALLBJÖRNSSON Sæviðarsundi 64, lést mánudaginn 21. maí á Vattarnesi. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 31. maí kl. 13. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Blindrafélagið, rnr. 0115-26-47015, kt. 470169-2149. Guðríður Valborg Hjaltadóttir Hallbjörn Karlsson Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Hjalti Karlsson Vera Yuan Karl Ólafur, Atli Freyr, Dagur Li, Ólöf Stefanía og Embla Margrét Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HELGU VALBORGAR PÉTURSDÓTTUR Holtateigi 28, Akureyri. Arnþór Björnsson Anna Sigríður Arnþórsdóttir Tryggvi Jónsson Birna Margrét Arnþórsdóttir Steinar Magnússon Drífa Þuríður Arnþórsdóttir Mark Siddall ömmu- og langömmubörn. Elsku eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNLAUGUR ODDSEN GUNNLAUGSSON lést á sjúkrahúsi í Ástralíu þriðjudaginn 22. maí. Útför hans fer fram í Ástralíu, föstudaginn 1. júní. Lilja Sæbjörnsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur ómetanlegan kærleik, stuðning og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, TRYGGVA KARLS EIRÍKSSONAR Hjálmholti 10, Sérstakar þakkir til starfsmanna Landspítalans fyrir einstakan hlýhug og umönnun. Ágústa Tómasdóttir Erla Berglind Tryggvadóttir Þórður Ófeigsson Ragnhildur Ýr Tryggvadóttir Ástþór Hugi Tryggvason Jónína Margrét Þórðardóttir Steinunn Ágústa Þórðardóttir Þórdís Erla Þórðardóttir Ástkær sonur minn, bróðir okkar og frændi, ÞORSTEINN JÓN ÓSKARSSON (STEINI) til heimilis á Vífilsstöðum hjúkrunarheimili, áður Melabraut 19, Seltjarnarnesi, lést föstudaginn 18. maí. Útför hans fer fram frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 13.00. Óskar Jónsson Guðni Óskarsson Prajin Sornyoo Guðjón Óskarsson Brynjólfur Óskarsson Hlíf Berglind Óskarsdóttir Leifur Þorleifsson og frændur. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, SKÚLI SKÚLASON bifvélavirki, Miðbraut 22, Seltjarnarnesi, lést í Seljahlíð - heimili aldraðra þriðjudaginn 22. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Hansína Sigurjónsdóttir Hafsteinn Skúlason Brynja Rannveig Guðmundsdóttir Áslaug Ingibjörg Skúladóttir Gunnsteinn Guðmundsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KARITAS JÓNA FINNBOGADÓTTIR Sunnubraut 18, Keflavík, sem lést sunnudaginn 20. maí, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 30. maí kl. 11.00. Þórdís Kristjánsdóttir Laufey Kristjánsdóttir Sigurbjörn Gústavsson Ingibjörg Kristjánsdóttir Páll Fanndal Hildur Björk Gunnarsdóttir Tryggvi Tryggvason barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ANDRÉSAR ÓLAFSSONAR Árskógum 6. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar. Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN BRIEM Klapparási 3, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 24. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 1. júní kl. 15.00. Þráinn Þórhallsson Gunnlaugur Þráinsson Sigríður Einarsdóttir Þórhallur Þráinsson Sif Ormarsdóttir Magnús Þór Þráinsson Þóra Þráinsdóttir Jón Einarsson og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, HELGA AÐALSTEINSDÓTTIR hjúkrunarfræðingur, lést þriðjudaginn 22. maí sl. Útförin fer fram frá Neskirkju, fimmtudaginn 31. maí klukkan 13. Blóm og kransar afþökkuð. Guðni Garðarsson Garðar Guðnason Anna Jónsdóttir Andri Guðnason Bjartur Logi Guðnason Jóhanna Ósk Valsdóttir Dögg Guðnadóttir barnabörn og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, INGÓLFUR EINARSSON frá Snjallsteinshöfða, Karlagötu 7, Reykjavík, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, fimmtudaginn 24. maí. María Eggertsdóttir Jóhann Teitur Ingólfsson Halldóra Ingólfsdóttir Kjartan Birgisson Hildur Kjartansdóttir María Kjartansdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SVEINFRÍÐUR H. SVEINSDÓTTIR Reykjahlíð, lést á Landspítalanum 24. maí. Sveinn Ingvarsson Katrín Andrésdóttir Magnús Gunnarsson Steinunn Ingvarsdóttir Ólafur Hjaltason Erna Ingvarsdóttir Þorsteinn Hjartarson og fjölskyldur. Þórunn Erna Clausen leikkona er bæjarlistamaður Garða- bæjar árið 2012. Það var gert heyrinkunnugt á fyrstu menningaruppskeruhátíð bæjarins sem var haldin í vikunni. Þórunn lék með Vesturporti í uppsetningu þess og Borgar leikhússins á Faust, bæði í Rússlandi og Suður- Kóreu á síðasta ári. Hún var aðstoðarleikstjóri Galdra- karlsins í Oz í Borgarleikhúsinu og söngleiksins Gull- eyjunnar sem var sýndur á Akureyri í vetur og verður á fjölum Borgarleikhússins í haust. Eins og landsmenn muna samdi hún textann við lag Sigurjóns Brink Aftur heim/ Coming home og leikstýrði íslenska atriðinu í Eurovision- keppninni í Düsseldorf 2011. Hún átti einnig texta við þrjú lög í íslensku söngvakeppninni í ár. Þá hefur hún komið að uppsetningu söngleikja við félagsmiðstöðina Garðalund í Garðabæ. Á uppskeruhátíðinni var úthlutað styrkjum úr Hvatn- ingarsjóði ungra listamanna og Sigurður Björnsson óperu- söngvari var heiðraður fyrir starf sitt. Boðið var upp á tónlistaratriði með Ómari Guðjónssyni, bæjarlistamanni síðasta árs, og myndlistarmenn í Grósku settu upp örmynd- listasýningu í hlöðunni við bæinn Krók á Garðaholti. - gun Bæjarlistamaður Garðabæjar FRÁ UPPSKERUHÁTÍÐINNI Í GARÐABÆ Áslaug Hulda Jónsdóttir, for- seti bæjarstjórnar, Þórunn Erna, bæjarlistamaður 2012, og Gunnar Einarsson bæjarstjóri. Ástkær faðir okkar og vinur, BJÖRGVIN HERMANNSSON Húsgagnasmíðameistari, Boðahlein 22, Garðabæ, lést á Landspítala við Hringbraut, fimmtudaginn 24. maí. Útför hans verður gerð frá Háteigskirkju mánudaginn 11. júní kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Landssamtök hjartasjúklinga. Vilhjálmur Pétur Björgvinsson Hermann Björgvinsson Sigríður Jóhannsdóttir AFMÆLI RAGNHILDUR HELGADÓTTIR FYRRVERANDI RÁÐHERRA er áttatíu og tveggja ára. JÓHANNA VIGDÍS ARNARDÓTTIR LEIKKONA er fjörutíu og fjögurra ára. KRISTINN BJÖRNS- SON SKÍÐAMAÐUR er fertugur. GUNNAR HANS- SON LEIKARI er fjörutíu og eins árs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.