Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 88

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 88
26. maí 2012 LAUGARDAGUR48 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hljóðfæri, 6. klukka, 8. vefnaðar- vara, 9. veiðarfæri, 11. karlkyn, 12. hald, 14. rabb, 16. tveir eins, 17. fiskur, 18. for, 20. samtök, 21. könnun. LÓÐRÉTT 1. áfengisblanda, 3. stefna, 4. baknaga, 5. umfram, 7. starfræksla, 10. hald, 13. af, 15. rekald, 16. missir, 19. kyrrð. LAUSN LÁRÉTT: 2. túba, 6. úr, 8. tau, 9. net, 11. kk, 12. skaft, 14. skraf, 16. tt, 17. áll, 18. aur, 20. aa, 21. próf. LÓÐRÉTT: 1. púns, 3. út, 4. baktala, 5. auk, 7. rekstur, 10. tak, 13. frá, 15. flak, 16. tap, 19. ró. Takk fyrir kvöldið herrar mínir! Ertu far- inn? Já. ég held það! Lofaði frúnni að koma heim á kristilegum tíma og edrú! Einn enn getur nú varla skaðað? Þú ert klár maður, Ívar! Einn enn og svo beint heim! Hvernig ferðu að þessu? Shkil það ekkhi! Égh er ekki einu sinni búhinn að borða ghulræturrr! Þetta kalla ég knús! Tíhíhí! Frumumítósan þín kítlar í dag! Ég starfaði áður við ræktun á bonsætrjám, en í dag framleiði ég golfblýanta. ...Þeir heita allir Jakob. Ég held ekki... Það hlýtur að vera ruglandi fyrir kennarann þinn. Ruglast hún líka á strákunum? Finnst þér það ekki skrýtið? Það eru sem sagt ellefu stelpur í bekknum þínum og þær heita allar Solla, Erla eða Emilía. Í kvöld ætlar kórinn minn, Heykvíslakór góða fólksins, að halda tónleika í heima- húsum þar sem athygli er vakin á jafn fúlum og ósexí hlutum og mannréttinda- brotum. Kórinn hefur áður haldið tónleika við ýmis tækifæri. Við gólum fúlt á fyndna kalla, görgum margraddað inn í athuga- semdakerfi fjölmiðla og samskiptasíðna með alls konar skoðanir á því sem fólk lætur þar frá sér, við leyfum okkur meira að segja að finnast ekki allir brandarar fyndnir. Okkur finnst við að sjálfsögðu hafa himin höndum tekið (af lífi) í kvöld að fá enn eitt tækifærið til að banna. VIÐ góða fólkið erum nefnilega valdamesta fólk í heimi. Sumir segja að við þurfum ekki annað en að benda á það sem okkur finnst athugavert og þar með sé það bann- að. Ef við gagnrýnum opinberar skoðanir eða listaverk einhvers höfum við skert tjáningarfrelsi við- komandi svo hann á ekkert eftir nema þjáningarfrelsi hins hör- undsára snillings sem hættir að þora að tjá sig á hnyttinn og ögrandi hátt af ótta við að einhver hafi á því skoð- un. Samkvæmt ákveðinni orðræðu tökum við fólk meira að segja af lífi, án dóms og laga, einungis með því að benda á eitthvað sem það hefur sagt og gert opinberlega. Áfram kvíslakór!!! TJÁNINGARFRELSIÐ eru mikilvæg mann- réttindi. Og við góða fólkið þurfum svo sannarlega að gæta okkar áður en við beitum því til þess að viðra skoðanir okkar á mönnum og málefnum. Því auðvitað mega allir segja allt. Alltaf. Nema náttúr- lega þeir sem hafa skoðanir á skoðunum og tjáningu annarra. Tjáningarfrelsið er ekki fyrir þá, enda eru þeir oftast bara fúlir og leiðinlegir og kunna ekki að meta gott grín. En það að tjá sig opinberlega hlýtur að kalla á viðbrögð opinberlega, annars færi tjáningin fram í einrúmi, er það ekki? ÉG vil að lokum taka undir orð konu sem ég met mjög mikils: „Eigi valdir einstak- lingar eða hópar að vera undanþegnir tjáningarfrelsinu, hvort sem það er á for- sendum virðingar, hefða, trúarbragða eða pólitískrar rétthugsunar, getum við allt eins lagt það af.“ Heykvíslakórinn á rétt á að gera athugasemdir við opinbera hegðun, atferli, framkomu og orðræðu sem honum finnst þörf á að gera athugasemdir við, eins og aðrir. Tjáningarfrelsi okkar góða fólksins, sem nær ekkert lengra en tján- ingarfrelsi annarra hvað varðar aftökur eða lagasetningar, ber líka að virða. Í tján- ingarfrelsi felst að allir megi segja sína skoðun. Líka góða fólkið. Lög góða fólksins L A N D SM ÓT HESTAM AN N A N A T IO N AL HORSE SHOW O F IC E L A N D Landsmót hestamanna Reykjavík 2012 25.06 – 01.07 Ógleymanleg skemmtun. Bestu gæðingar landsins etja kappi og helstu kynbótastjörnur landsins koma fram. Troðfull dagskrá með landsþekktum skemmtikröftum, kvöldvökum og fjölskyldustemningu. Á keppnissvæðinu er glæsilegur barnagarður. Miðasala á www.landsmot.is Það styttist í ævintýrið!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.