Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 95

Fréttablaðið - 26.05.2012, Síða 95
LAUGARDAGUR 26. maí 2012 55 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 26. maí 2012 ➜ Sýningar 16.00 Davíð Örn Halldórsson, Helgi Þórsson og Sigtryggur Berg Sigmarsson opna sameiginlega sýningu á verkum sínum í Galleríi Ágústi. ➜ Umræður 14.00 Heimspekileg umræða verður í Heimspekikaffihúsinu á Horninu, Hafnarstræti 15. Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 19.00 Eurovision-keppnin verður sýnd á skjá á Glaumbar og skemmtileg tilboð í gangi í tilefni hennar. ➜ Tónlist 22.00 Risa Eurovision-partý verður haldið á SPOT í Kópavogi, þar sem hljómsveitin Hvanndalsbræður heldur uppi stuðinu ásamt þeim Magna Ásgeirs og Jógvan Hansen. 22.00 KK og Maggi spila á Café Rosen- berg, Klapparstíg. 22.00 Finninn L-JahGun verður sér- stakur gestur plötusnúðahópsins Rvk Soundsystem á Faktorý í kvöld. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Hljómsveit Magnúsar Einars- sonar og nágrennis heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Hvítahúsið slær upp Eurovision- partýi þar sem DJ Ívar spilar Euro- visionlög fram á rauða nótt. Frítt inn til klukkan 01 en eftir það kostar 1.000 krónur. 18 ára aldurstakmark. 23.00 Hljómsveitirnar Muck og Mammút slá upp tónlistarveislu í kjallar- anum á Bar 11. Aðgangur er ókeypis og DJ mætir í búrið að tónleikum loknum. 23.00 Buddah bar slær upp rosalegu Eurovision-partýi þar sem fram koma Blár Ópal, Herbert Guðmunds, Sindri BM, Pink & Purple og Sound Illusion. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Retro Stefson heldur tónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Leiðsögn 12.00 Ingibjörg Helga leiðir gesti um sýningu sína, Mál er að mæla, í Listasal Mosfellsbæjar. 14.00 Halldór Björn Runólfsson, safn- stjóri, verður með leiðsögn um yfirlits- sýninguna á verkum Rúrí í Listasafni Íslands. Sýningunni lýkur á sunnudag. Sunnudagur 27. maí 2012 ➜ Gjörningar 20.00 Röð ljóðakvölda undir heitinu Orðið núorðið hefst í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. Kvöldin eru fyrir hvern þann sem lætur sig orðið varða. Aðgangur er ókeypis. ➜ Tónleikar 14.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu. Gestur verður tónskáldið og stjórnandinn Geir Lysne frá Noregi. Miðaverð er kr. 2.500 en kr. 2.000 fyrir nemendur og eldri borgara. 17.00 Kór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur og Mikels- korset frá Koppang í Noregi flytja tónlist úr ýmsum áttum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju og er aðgangur ókeypis. ➜ Leiðsögn 13.00 Jonatan Habib Engqvist sýningarstjóri verður með leiðsögn um Listahátíðarsýninguna [I]ndependent People í Listasafni Íslands. 14.00 Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, verður með leiðsögn um sýninguna Fingramál og Sjálfsagðir hlutir. ➜ Uppákomur 20.00 Í tilefni Alþjóðlega bænadagsins 27. maí verður glaðst saman með lofgjörð og bæn í samveru í Digra- neskirkju. Þessi viðburður á sér stað á sama tíma í yfir 200 löndum. Eftir stundina verður vöfflusala í umsjón ABC hjálparstarfs. ➜ Tónlist 16.00 Söngvaskáldið Skúli Mennski spilar á heimili Uni og Jóns Tryggva í Merkigili á Eyrarbakka. Frítt er inn en frjáls framlög vel þegin. 22.30 Leo Gillespie og Þorleifur Guð- jónsson leika á tónleikum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.30 Hljómsveitin Útidúr heldur tónleika á skemmtistaðnum Faktorý ásamt hljómsveitunum Úlfur Úlfur, Boogie Trouble og Enkidú. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Sýningarspjall 15.00 Ásdís Ólafsdóttir leiðir sýningar- stjóraspjall um sýninguna Horizonic í Listasafni Árnesinga. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. NÝTT www.facebook.com/Fronkex FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS GUY’S BIG BITE Á FOOD NETWORK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.