Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 106
26. maí 2012 LAUGARDAGUR66
HVÍTASUNNUDAGUR FM 92,4/93,5
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
Endursýnt efni frá liðinni viku.
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00
Fréttir 07.03 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir
08.05 Á tónsviðinu 09.00 Fréttir 09.03 Íslensk
menning 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.15 Jean Jacques Rousseau - þriggja alda
minning 11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju
12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið á
Listahátíð: Opið hús 14.00 Strákur að norðan
15.00 Útvarpsleikhúsið á Listahátíð: Viskí Tangó
16.00 Síðdegisfréttir 16.05 „Lyginni líkast“ 18.00
Kvöldfréttir 18.17 Smásaga: Atorkumaður lífs og
liðinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir
19.00 Spegilmyndir á vatni 20.00 Faðir minn,
fanginn á Mön 21.00 Komdu fagnandi 22.00
Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins
22.20 Úr djúpsins ró 23.15 Sagnaslóð 00.00
Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
08.00 Morgunstundin okkar
10.30 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva (e)
13.45 Meistaradeild Evrópu í
handbolta (Bronsleikurinn) BEINT
15.15 Leitin að stórlaxinum (3:3)
15.45 Meistaradeild Evrópu í
handbolta (Úrslitaleikurinn) BEINT
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Teitur
17.50 Póstkort frá Gvatemala
(2:10)
17.55 Erna á frænku í Afríku
(e) Íslensk barnamynd um íslenska
telpu sem fer til Sambíu til að hitta
föðurfólk sitt í fyrsta sinn.
18.25 Draumagarðar (4:4)
(Drømmehaver)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.15 Höllin (18:20)(Borgen)
21.15 Karlakórinn Þrestir
Upptaka frá tónleikum kórsins í
Hörpu.
22.15 Sunnudagsbíó - Stáss-
konan (Potiche) Starfsmenn í verk-
falli taka vinnuveitanda sinn í gíslingu
en eiginkona hans tekur þá við stjórn
fyrirtækisins og reynist öflugur leið-
togi. Frönsk gamanmynd frá 2010.
00.00 Táknin (Signs) Bandarísk
bíómynd frá 2002. Bændafjölskylda
finnur dularfulla hringi á kornakri og
óttast að annað og verra kunni að
vera í vændum. Meðal leikenda eru
Mel Gibson og Joaquin Phoenix.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
01.45 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
13.20 Dr. Phil (e)
14.00 Dr. Phil (e)
14.40 Dr. Phil (e)
15.25 90210 (17:22) (e)
16.15 Britain‘s Next Top Model
(11:14) (e)
17.05 Once Upon A Time
(21:22) (e)
17.55 Unforgettable (5:22) (e)
18.45 Solsidan (6:10) (e)
19.10 Top Gear (4:7) (e)
20.10 Titanic - Blood & Steel
(7:12)
21.00 Law & Order (11:22)
Bandarískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og sak-
sóknara í New York-borg. Maður
deyr óvæntum dauðdaga á spítala.
Við rannsókn málsins er gamalt fjöl-
skylduböl afhjúpað.
21.45 Californication (4:12)
Bandarísk þáttaröð með David Duc-
hovny í hlutverki syndaselsins og rit-
höfundarins Hank Moody.
22.15 Lost Girl (4:13) Ævintýra-
legir þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnáttúru legum
kröftum sínum, aðstoða þá sem
eru hjálparþurfi og komast að hinu
sanna um uppruna sinn. Refsinorn
reynir að fá Bo til að myrða hjákonu
eiginmanns síns en Bo þekkist ekki
boðið og tekur konuna þess í stað
undir verndarvæng sinn.
23.00 Blue Bloods (15:22) (e)
23.50 The Defenders (8:18) (e)
00.35 Californication (4:12) (e)
01.05 Psych (3:16) (e)
01.50 Pepsi MAX tónlist
14.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14.30
Golf fyrir alla 2 15.00 Frumkvöðl-
ar 15.30 Eldhús meistaranna 16.00
Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30
Svartar tungur 18.00 Björn Bjarna-
son 18.30 Tölvur tækni og vísindi
19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Þrjár á
þingi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar
Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Perl-
ur úr myndasafni 22.00 Hrafna-
þing 23.00 Motoring 23.30 Eldað
með Holta
06.00 ESPN America 07.25 Inside
the PGA Tour (21:45) 07.50 Crown
Plaza Invitational 2012 (3:4) 10.50
LPGA Highlights (9:20) 12.10 Golf-
ing World 13.00 BMW PGA Cham-
pionship (2:2) 17.00 Crown Plaza
Invitational 2012 (3:4) 19.00 Crown
Plaza Invitational 2012 (4:4) 22.00
BMW PGA Championship (2:2)
01.00 ESPN America
> Stöð 2 kl. 21.15
Homeland
Spennan magnast með hverri mínútu í Homeland og
það er ómissandi þáttur á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Í
þættinum freistar Nick Brody þess að fullkomna ætlunar-
verk sitt og gera hryðjuverkaárás á stjórnkerfi Banda-
ríkjanna. Carrie Mathieson er illa haldin af þunglyndi eftir
að henni var vikið úr starfi hjá bandarísku leyniþjónust-
unni en hún neitar að gefast upp.
06.35 QI 07.10 EastEnders 09.15 Come
Dine With Me: Supersize 10.50 QI 11.20
Shooting Stars 11.50 Top Gear 13.35 QI
15.40 Come Dine With Me: Supersize
17.15 QI 17.45 Shooting Stars 18.15
The Graham Norton Show 19.00 Derren
Brown: Trick or Treat 19.55 Peep Show
20.25 QI 20.55 Shooting Stars 21.25 Jo
Brand Barely Live 22.20 Beautiful People
23.20 QI 23.50 Shooting Stars 00.20
The Graham Norton Show 01.05 Derren
Brown: Trick or Treat 01.55 Peep Show
02.25 QI 02.55 Shooting Stars
07.20 Fanboy og Chum Chum 07.30
Monster allergi 07.55 ICarly 08.25
Ramasjang skolen 08.45 Bugged 08.55
Adrian & Bendix‘ Kapowshow 09.10
Victorious 09.30 Ponyskolen 10.10
BingoBoxen 10.25 Europa under pres
10.55 OBS 11.00 Verdens skrappeste
forældre 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken
12.45 Håndbold. Optakt 13.15 Håndbold
14.45 Håndbold. Studie 16.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 17.05 Ekspedition
Ny Guinea 18.00 Rejseholdet 19.15
SportNyt 19.20 Hestehviskeren 22.00
C.R.A.Z.Y.
07.30 Sverige, 1962 08.30 Karanba!
09.00 Pinsemeditasjon fra Trondenes
kirke 10.00 Glimt av Norge 10.10
Hund i huset 10.40 Litt av et liv 11.45
Eurovision Song Contest 2012 15.05
Norge rundt 15.30 Grønn glede 16.00
Bondeknølen 16.30 20 spørsmål 17.00
Søndagsrevyen 17.30 Hertugen i Altaelva
18.00 Levende landskap 18.30 Dei
dykkar med krokodiller 19.25 Miss
Marple 21.00 Kveldsnytt 21.15 Program
ikke fastsatt 22.15 Filmens historie
23.20 Gilvve gollát - Mari Boine og
Kringkastingsorkestret
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 American Idol (40:40)
15.20 The Block (8:9)
16.05 Spurningabomban (2:6)
16.50 Mad Men (7:13)
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Frasier (10:24)
19.40 The Best of Gordon
Ramsay Sýnd verða eftirminni-
legustu atriðin þar sem hinir kapp-
sömu lærlingar Gordons keppa inn-
byrðis í matreiðslu.
20.30 The Mentalist (22:24)
Sjálfstætt starfandi ráðgjafi rann-
sóknar lögreglunnar í Kaliforníu,
Patrick Jane á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál
með því að nota hárbeitta athyglis-
gáfu sína.
21.15 Homeland (12:13) Carrie
Mathieson starfar fyrir bandarísku
leyniþjónustuna og fær upplýsingar
um að hryðjuverkasamtök hafi náð
að snúa bandarískum stríðsfanga
á sitt band. Skömmu síðar frelsa
bandarískir hermenn félaga sinn sem
hafði verið í haldi hryðjuverkamanna
í átta ár og var talinn af. Hermaður-
inn, Nick Brody, snýr heim sem þjóð-
hetja en Carrie er sannfærð um að
hann sé föðurlandssvikari og vinni
með hryðjuverkamönnum.
22.05 The Killing (3:13) Önnur
þáttaröð af þessum mögnuðu
spennuþáttum þar sem Sarah
Linden reynir að komast til botns í
morðmáli sem flækist sífellt. Ung-
lingsstúlkan Rosie Larsen var myrt
en málið er þó langt frá því að vera
upplýst og spennan magnast með
hverjum þætti. Sífellt koma nýjar
upplýsingar fram í dagsljósið.
22.50 Coco Before Chanel
Audrey Tautou fer með hlutverk Coco
Chanel í sannsögulegri mynd um ævi
þessarar merku konu sem lagði tísku-
heiminn að fótum sér á síðustu öld.
00.40 60 mínútur
01.25 Smash (12:15)
02.10 Game of Thrones (8:10)
03.05 Silent Witness (4:12)
04.00 Supernatural (14:22)
04.40 The Event (11:22)
05.25 Frasier (10:24)
05.50 Fréttir
08.00 Love Wrecked
10.00 Love and Other Disasters
12.00 Percy Jackson & The
Olympians: The Lightning Thief
14.00 Love Wrecked
16.00 Love and Other Disasters
18.00 Percy Jackson & The
Olympians: The Lightning Thief
20.00 Valkyrie
22.00 You Don‘t Know Jack
00.10 Slumdog Millionaire
02.10 Flying By
04.00 You Don‘t Know Jack
16.15 Íslenski listinn
16.40 Bold and the Beautiful
17.20 Bold and the Beautiful
18.00 Bold and the Beautiful
18.25 Falcon Crest (21:30)
19.15 Ísland í dag - helgar-
úrval
19.40 Njósnaskólinn
20.15 American Idol (39:40)
(40:40)
22.40 Damages (12:13)
23.25 Falcon Crest (21:30)
00.15 Íslenski listinn
00.40 Sjáðu
01.05 Fréttir Stöðvar 2
01.55 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
11.40 Formúla 1: Mónakó
BEINT
14.10 PGA Championship Upp-
taka frá móti í OneAsia-móta röðinni
í golfi.
18.10 Grillhúsmótið Helstu
kraftajötnar landsins keppa.
18.50 Frakkland - Ísland BEINT
frá vináttulandsleik Frakklands og
Íslands á Stade du Hainaut.
21.00 NBA: Boston - Phila-
delphia Útsending frá leik Boston
Celtics og Philadelphia 76ers í úr-
slitakeppni NBA.
22.45 Frakkland - Ísland Út-
sending frá vináttulandsleik Frakk-
lands og Íslands á Stade du Hainaut.
00.30 NBA: San Antonio -
Oklahoma BEINT frá úrslitakeppni
NBA.
17.00 Tottenham - Man. City
18.45 Denmark & Portugal
(Group B) Ítarleg kynning á lið-
unum sem keppa í úrslitakeppni EM
í sumar.
19.15 Premier League World
Áhugaverður þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum
ýmsu óvæntu og skemmtilegu
hliðum.
19.45 Goals of the Season
2011/2012 Öll glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá
upphafi til dagsins í dag.
20.40 Swansea - Arsenal
22.25 Chelsea - Man. Utd.
11.15 Landet runt 12.00 Kanalsimmerskan
12.15 Anslagstavlan 12.20 Spisa med
Price 12.50 Hundra procent bonde
13.20 Mästarnas mästare 14.20 Rapport
14.25 Högklackat 14.55 EM i simning
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln
17.30 Rapport 17.55 Regionala nyhe-
ter 18.00 Mästarnas mästare 19.00
Solskensolympiaden 20.00 The Big C
20.30 Rapport 20.35 Motor 21.30
Claes Eriksson. Max 22.30 Hundra pro-
cent bonde 23.00 Hemlös på Färöarna
23.45 Rapport
> Claire Danes
„Ég naut mikillar velgengni strax á
unga aldri. Ég fékk fjölda tækifæra og
mikið vald og ég vissi ekki hvernig ég
átti að bregðast við því.“
Claire Danes fer með aðal-
hlutverkið í spennuþáttunum
Homeland sem sýndir eru á
Stöð 2 klukkan 21.15 í kvöld.