Fréttablaðið - 26.05.2012, Page 112
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Forsetinn og ráðherrar á
Ferry
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
Íslands, og hópur þingmanna
og ráðherra hafa þekkst boð um
að mæta á tónleika bandaríska
tón listar mannins Bryans Ferry í
Norðurljósasal Hörpunnar um
hvítasunnuhelgina. Tón leikarnir
marka upphaf verkefnisins
Mandela Days Reykjavík sem mun
standa yfir í eitt
ár. Í anda verk-
efnisins hefur
starfsmönnum
félagasamtaka
sem sinna
mann-
úðar-
störfum
hér á
landi
einnig
verið
boðið
á tón-
leikana.
Tveir Bassar á landinu
Komið hefur í ljós að trommuleik-
arinn Bassi Ólafsson, sem hét áður
Björn Sigmundur Ólafsson, er ekki
sá eini sem ber þetta óvenjulega
nafn. Fréttablaðið greindi frá því
í gær að hann væri eini Bassi
landsins en það er ekki rétt því lítill
Bassi kom í heiminn árið 2010.
Foreldrar hans þurftu sérstakt leyfi
frá mannanafnanefnd til að nafnið
yrði tekið gott og gilt,
sem gerði það
að verkum að
Bassi Ólafsson
átti auðveldara
með að fá leyfi
fyrir sínu nafni
en hann bjóst
við. -fb
1 Geir Haarde kominn í nýja
vinnu
2 Þingmenn slógust í þingsal
3 Ólafur Ragnar tekur forystu
4 Borgin kaupir dráttarvélar fyrir
160 milljónir
5 Pottur talinn brotinn í
skráningu Facebook
6 Fangelsismálastjóri: Reynslu-
lausn fylgja ströng skilyrði
Sigurjón M. Egilsson
stýrir Sprengisandi
á sunnudagsmorgnum
kl. 10–12
Sprengisandur
kraftmikill þjóðmálaþáttur