Fréttablaðið - 07.06.2012, Side 1

Fréttablaðið - 07.06.2012, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur skoðun 20 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Fólk veðrið í dag 7. júní 2012 132. tölublað 12. árgangur Vafasöm vigtun Hinar opinberu reglur um vigtun fiskafla eru hriplekar, skrifar Kristinn H. Gunnarsson. skoðun 20 MEÐ ÁHUGA Á FÖTUM OG MANNRÉTTINDUMMEÐVITAÐUR LÖGFRÆÐINEMI Ann Gfyrsta ári í lö f SUNDBOLIR Í TÍSKUSundbolir eru að ryðja sér til rúms á ný þótt bikiníin séu langt frá því að vera á undanhaldi. Þessi hressi- legi sundbolur var til sýnis á „We Are Handsome“, tískuvikunni í Sydney á dögunum, en þar sýndu 75 ástralskir og asískir hönnuðir vor- og sumarlínur sínar. teg. Summer Sky - saumlaus og vel fylltur í A,B,C,D skálum á kr. 8.680,- Súperflottur Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is NoseBuddynefskolunarkannanMælt er með nefskolun til að draga úr líkum á kvefi og ofnæmi – og til að auka skýrleika í hugsun! Á tímamótum Íbúar á Benidorm fagna því um þessar mundir að sextíu ár eru frá því að bikiní var leyft á ströndinni. fólk 2 EFI / MORGUNBLAÐIÐ „... stórtíðindi öllum unnendum myndlistar.“ P B B / F R É T T A T Í M I N N Í S L E N S K L I S T A S A G A Ástandið á höfuð- borgarsvæðinu er alveg bölvanlegt. ÁSTGEIR ÞORSTEINSSON FORMAÐUR FRAMA Kíktu á tilboðin á bls. 14-17 í kvöld Miðnætur opnun SAMGÖNGUR „Ég held að það sé nokkuð ljóst að ástand vega sé víðast hvar verra en við höfum séð í langan tíma,“ segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Einar Magnús segir veturinn hafa verið sérstaklega slæman og að göturnar séu í samræmi við það. „Einnig held að ástandið sé verra vegna minna viðhalds undanfarin ár. Það er vegna þess að veghald- arar þurfa að horfa meira í aurinn en áður og skera niður viðhaldið.“ Í sama streng tekur Bjarni Stef- ánsson, hjá Vegagerðinni, og segir fjármagn til viðhalds á vegum ekki nægjanlegt. Vegir eru víða á höfuðborgar- svæðinu mjög illa farnir eftir veturinn. Sums staðar hefur brotnað upp úr slitlaginu og holur hafa myndast. Þá hafa myndast djúp hjólför á fjölförnum götum og vegmerkingar eru orðnar lélegar. „Ástandið á höfuðborgar svæðinu er alveg bölvanlegt,“ segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður bifreiða- stjórafélagsins Frama. Hann segir ástandið hafa versnað á undan- förnum árum, en það hafi í för með sér aukinn kostnað við rekstur bílanna. Einar Magnús leggur áherslu á að öryggi vegfarenda sé ógnað ef götum er ekki haldið við. „Menn þurfa að velta því fyrir sér hvort sparnaðurinn sé raunverulegur þegar horft er á heildarmyndina.“ - bþh / sjá síðu 4 FÓLK Bubbi Morthens tekur þessa dagana upp sjónvarpsþætti fyrir Stöð 2 sem sýndir verða á haust- mánuðum. Í þáttaröðinni heimsækir Bubbi bóndabæi og fylgist með lífi og starfi bænda, auk þess að fá til liðs við sig landsþekkta tón- listarmenn sem halda einkatón- leika fyrir ábú- endur heima á bæjunum. „Ábúendur sitja bara heima hjá sér með breið bros og fá einka- tónleika frá þekktustu og bestu hljómlistarmönnum þjóðarinnar. Þetta er náttúrulega bara geð- veikt,“ segir Bubbi. - trs / sjá síðu 54 Bubbi í nýjum þáttum: Tónleikar á bóndabæjum BUBBI MORTHENS Átta ára í Marie Claire Vinirnir Sigurður og Sölvi lentu óvænt í myndatöku fyrir ítalskt tískutímarit. tíska 54 HEILBRIGÐISMÁL Ekkert útlit er fyrir að auknu fjár- magni verði varið til heilbrigðiskerfisins í landinu árið 2013 til að bæta upp fyrir niðurskurð undan- farinna ára. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að kapp sé lagt á að sporna við enn frekari niðurskurði í fjárlagagerð næsta árs, sem nú er hafin. „Það lítur út fyrir að við getum því miður ekki aukið í aftur umfram það sem er,“ segir Guð bjartur. „Fjárlögin verða auðvitað að mæta raunhækkunum og það hefur verið tekið tillit til ýmissa þátta. Það verður ekki svigrúm á næsta ári til að taka upp nýjungar eða gefa mikið til baka. Markmiðið verður að koma í veg fyrir enn frekari niðurskurð.“ Forstjórar stærstu heilbrigðisstofnana landsins eru sammála um að nú ráði heilbrigðiskerfið ekki við frekari niðurskurð án þess að veruleg þjónustu- skerðing eigi sér stað. Guðbjartur segir langflestar stofnanir hafa unnið þrekvirki við endurskipulagningu í ljósi minnkandi fjárframlaga frá hinu opinbera. „Þær hafa unnið gríðarlega gott verk varðandi endurskipulagningu og þar hefur margt verið til góðs. En vissulega er margt líka komið í þann farveg að það getur ekki gengið mikið lengra.“ - sv / sjá síðu 8 Ekki verður undið ofan af niðurskurði í heilbrigðiskerfinu í fjárlögum: Framlög ekki aukin á næsta ári Nýtt íþróttaveldi Hið nýja félag Róberts Gunnarssonar ætlar sér stóra hluti á næstu árum. sport 46 Lélegir vegir ógna öryggi vegfarenda Fjármagn eyrnamerkt viðhaldi á vegum nægir ekki til að sinna brýnum verk- efnum. Öryggi vegfarenda er ógnað ef vegum er ekki haldið nægilega vel við. SLÖKKVILIÐ Um það bil einn ferkílómetri lands varð eldi að bráð í grennd við Maríuhella í Heiðmörk um miðjan dag í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgar- svæðinu voru sendir á staðinn tveir slökkvibílar. Um fimm- tán manns frá slökkviliðinu fengust við eldinn, auk fimm- tán frá björgunarsveitum. Varðstjóri hjá slökkvi- liðinu sagði vatnsskort hafa hamlað slökkvistarfi um stund og var því stefnt að því að kalla eftir aðstoð þyrlu Landhelgis gæslunnar við að dreifa vatni úr lofti. Fallið var frá því þegar stjórn náðist á útbreiðslu eldsins. Langvarandi þurrkar síðustu daga hafa aukið hættu á gróð- ureldum, en slökkviliðið segir þó óvenju lítið hafa verið um slík útköll miðað við árstíma. - óká Þurrkur eykur eldhættu: Þrjátíu slógust við eld í gróðri Í HEIÐMÖRK Torvelt getur verið að koma vatni á staði þar sem upp kemur gróður- eða kjarreldur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÞURRT N-LANDS en rigning suðaustan til og svo SV-lands þegar líður á daginn. Strekk- ingur um landið SA-vert en annars fremur hægur vindur. Hiti víða á bilinu 6 til 14 stig. VEÐUR 4 11 9 9 1010

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.