Fréttablaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 9
Útvegsmannafélag Austfjarða Útvegsmannafélag Akraness Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar Útvegsbændafélagið Heimaey Útvegsmannafélag Hornafjarðar Útvegsmannafélag Norðurlands Útvegsmannafélag Reykjavíkur Útvegsmannafélag Snæfellsness Útvegsmannafélag Suðurnesja Útvegsmannafélag Vestfjarða Útvegsbændafélag Vestmannaeyja Útvegsmannafélag Þorlákshafnar Þrátt fyrir alvarlegar athugasemdir hafa frumvörp til laga um stjórn fi skveiða og veiðigjöld ekki tekið nauðsynlegum breytingum. Þau frumvörp sem nú liggja fyrir þinginu munu skaða sjávarútveginn og skerða lífskjör almennings. Við ítrekum ósk okkar um viðræður og samstarf. Umsagnir um frumvörpin sýna glöggt í hvers konar ógöngur þetta mál er komið. Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á sameiginlegan fund sjómanna og útgerða á Austurvelli í dag kl. 13. „Mælt er með að endurskoða frumvarpið frá grunni þar sem tillögur þess muni hafa alvarleg áhrif á stöðu sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi og samfélagið allt.“ – Úr umsögn Landsbankans frá 18. apríl sl. „Verði þessi frumvörp, sem eru unnin án alls samráðs við atvinnugreinina, að lögum munu þau viðhalda og jafnvel auka ósætti innan greinarinnar með ófyrirsjáanlegum afl eiðingum.“ – Úr umsögn Farmanna- og fi skimannasambandsins og Félags skipstjórnarmanna frá 17. apríl sl. „Er niðurstaðan sú að umfang gjaldtöku samkvæmt frumvarpinu sé langt umfram það sem útgerðin getur staðið undir.“ – Úr áliti sérfræðihóps skipuðum af atvinnuveganefnd frá 2. maí sl. Það verður aldrei sátt án samstarfs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.