Fréttablaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 38
7. júní 2012 FIMMTUDAGUR30
BAKÞANKAR
Sifjar
Sigmars-
dóttur
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
FYRIR
EFTIR
FERÐALÖG FYRIR BARNEIGNIR FERÐALÖG EFTIR BARNEIGNIR
Nei!
Ekki
gera
það!
Jú,
fjand-
inn,
gerðu
það!
Nei!
Hugs-
aðu þig
um!
Ekki
gera
það!
Geee
erðu
það!
Ekki hlusta
á þessa
fitubollu!
Geeeerðu
það!
Nei,
ekki.....
Jæja?
Var það
þess
virði? Já!
Jæja, Rikki og Anna eru
byrjuð aftur saman og
skuldbindingin hefur
aldrei verið sterkari.
Ég vissi ekki
að fólk gæti
deilt skópari.
Sterkari og
skrítnari.
Ætli við verðum
ekki að hleypa
Sámi út
svo hann geti
gert sitt.
Við erum búin að skoða allar
sýningarnar á safninu.
Við erum búin að fara á
öll salerni á safninu.
LÁRÉTT
2. spil, 6. frá, 8. matjurt, 9. fúsk, 11.
950, 12. ísmola, 14. ráðagerð, 16.
tveir eins, 17. knæpa, 18. for, 20.
fæddi, 21. malargryfja.
LÓÐRÉTT
1. hyski, 3. kúgun, 4. hugarró, 5.
angan, 7. fáskiptinn, 10. kóf, 13.
kverk, 15. frumefni, 16. hald, 19.
óreiða.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. gosi, 6. af, 8. kál, 9. kák,
11. lm, 12. klaka, 14. áform, 16. tt, 17.
krá, 18. aur, 20. ól, 21. krús.
LÓÐRÉTT: 1. pakk, 3. ok, 4. sálarró,
5. ilm, 7. fálátur, 10. kaf, 13. kok, 15.
málm, 16. tak, 19. rú.
Hinn 14. október 2009 kvaddi þing-maðurinn David Tredinnick sér
hljóðs í breska þinginu. Hann sakaði yfir-
völd heilbrigðismála um að líta fram hjá
einni stærstu ógn við velferð almennings:
tunglinu. Tredinnick sagði að í ákveðinni
stöðu hefði tunglið áhrif á heilsu fólks;
skaðaði meðgöngur hjá konum; ylli því að
blóð storknaði ekki við skurðaðgerðir. Hvað
uppskar þingmaðurinn fyrir? Háð? Spott?
Brottrekstur úr samfélagi viti borinna
manna? Nei. Honum var fengið sæti í heil-
brigðismálanefnd.
ÍSLENSKI fáninn blakti þar sem hann hékk
á trépriki ofan í blómapotti í gluggakist-
unni. Dreggjar Júróvisjón-partís nokkurra
Íslendinga í London kvöldið áður seytluðu
um höfuðið. Morgunfréttir breska ríkis-
sjónvarpsins dóluðu þokukenndar á
skjánum fyrir framan mig. Ég pírði
skyndilega augun. „Dr. Gía Aradóttir“
stóð fyrir neðan skörulega ljóshærða
vísindakonu sem fréttamaður tók
tali. Ég teygði mig í fánann, ánægð
að fá að fagna góðum árangri
Íslands á erlendri grundu eftir
Júróvisjón-tapið. Gía og sam-
starfsmenn hennar hjá Rothams-
ted rannsóknarstofnuninni biðl-
uðu til mótmælenda að standa
ekki við hótanir um að skemma
erfðabreytt hveiti sem stofnunin
ræktaði í rannsóknarskyni. Þau
sögðu sjónarmið mótmælenda
byggð á misskilningi: það væri rangt að
stofnunin ræktaði hveiti í gróðaskyni og
að það byggði á genasamsetningu kúa. En
allt kom fyrir ekki. Í anda jafnræðis hélt
næsti viðmælandi fréttamanns tilfinninga-
þrungna tölu um hvernig verið væri að
rækta Frankensteinískt beljuhveiti til að
gera stórfyrirtæki rík og bændur fátæka.
Á TÍMUM þar sem forsetaframbjóðendum
nægir að taka sér orðið „þjóðaratkvæða-
greiðsla“ í munn og það kviknar á geisla-
baugi yfir höfðinu á þeim á eftirfarandi
fullyrðing ef til vill eftir að tryggja mér
nornabrennu. En ég tek sénsinn: Ekki eru
allar raddir jafnréttháar. (Er þetta bruna-
lykt sem ég finn?) Nýverið hélt umhverfis-
ráðuneytið málþing um erfðabreytta
ræktun. Var niðurstaða helstu íslensku vís-
indamannanna á þá leið að lítil hætta staf-
aði af henni. Svandís Svavarsdóttir dæmdi
málþingið hins vegar misheppnað því „sér-
fræðingar … áttu sviðið“ á kostnað þeirra
sem ekki aðhylltust „sterka vísindahyggju“.
AÐ láta eins og skoðun David Tredinnick á
læknisfræði sé jafnrétthá og læknis er rök-
villa. Slíkt viðhorf hefur að engu áreiðan-
legasta verkfæri sem mannkynið hefur
smíðað til að efla þekkingu og greina stað-
reyndir frá húmbúkki: vísindalega aðferða-
fræði. Óskilgreind persónuleg tilfinning er
ekki jafngild skoðun og kenning studd vís-
indalegum rannsóknum. Ef svo væri væri
jörðin enn flöt.
Kýrin sem varð að hveiti
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Suðurgata 7, 101 Reykjavík - www.hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 - Fax: 585 8808
OPIÐ HÚS
SKILDINGANES 51 - OPIÐ HÚS Í DAG
HÚSIÐ ER TIL SÝNIS Í DAG FIMMTUDAG MILLI
KL. 17:00 OG 18:00
Einstaklega skemmtilegt 214 fm einlyft einbýlishús með innbyggðum
bílskúr á kyrrlátum stað í Skerjafirðinum. Húsið skiptist í stórar stofur
með arni, 3-4 svefnherbergi. Gott eldhús, þvottahús, baðherbergi og
gestasnyrtingu. Stór bílskúr. Gróinn garður. Hús getur losnað fljótlega.
Fallegt og vel viðhaldið hús. Verð 74 millj.
KLEIFARSEL 9 – 109 RVK.
Furugerði v. Álmgerði • Sími 588-2030 • Fax 588-2033
Lögg.fast. Sigríður Gunnlaugsdóttir
Opið hús í dag fimmtudaginn 7. júní milli kl 17,30 og 18,00
Einbýlishús steypt og timbur á tveimur hæðum 145,1 fm auk bílskúrs 33,5 fm í
rólegu og barnvænu hverfi. Stutt er í skóla og almenna þjónustu. Falleg lóð og
umhverfi. Sömu eigendur frá upphafi. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, tvær stofur,
tvö baðherbergi o.fl. Auðvelt er að bæta við herbergi ef vill. Húsið er mjög vel
skipulagt og er nokkru stærra en skráð stærð segir til um. Til afhendingar við kaup-
samning. Verð kr. 39,8 millj.
OP
IÐ
HÚ
S
STÖÐUGT NÝJAR
FRÉTTIR
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag