Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 15
 í 135 ár 1994 2001 2006 2008 2010 Ísafoldarprentsmiðja flytur í Þverholt 9 og vélakostur aukinn verulega með áherslu á blaða- og tímaritaprentun. Prentsmiðja Frjálsar fjölmiðlunar, sem áður hét Hilmir, sameinast Ísafoldarprentsmiðju. Ísafoldarprentsmiðja flytur í Suðurhraun 1 í Garðabæ. Umfangsmiklar endurbætur eru gerðar á húsnæðinu og er það í dag yfir 7.000 m2. Ísafoldarprentsmiðja kaupir rekstur prentsmiðjunnar Think. Með tilkomu Think eykst vöruframboðið mikið og fór Ísafoldarprentsmiðja að bjóða stafræna prentun og mun fjölbreyttari arkaprentun. Ísafoldarprentsmiðja fær umhverfisvottun, Norræna umhverfismerkið (Græna svaninn) frá Umhverfisráðuneytinu. Ísafoldarprentsmiðja verður aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa og fær hæstu einkunn bjóðenda eða 100 stig. Samfelldur rekstur í 135 ár! Við höfum öflugan tækjakost sem uppfyllir allar kröfur um hágæða prentverk og hraða þjónustu. Dagblöð, tímarit, bækur, fjölpóstur, skrifstofupappírar, stafræn prentun, allt á einum stað. Með nýjustu tækjum og góðu starfsfólki bjóðum við hágæða prentun á mettíma. 2012 Þann 16. júní 1877 var prentað fyrsta eintakið af blaðinu Ísafold og markar það upphaf Ísafoldarprentsmiðju. Í dag fögnum við 135 ára afmæli og erum stolt af því að vera elsta starfandi prentsmiðja landsins og eitt elsta starfandi fyrirtæki á Íslandi. Ísafoldarprentsmiðja býður heildarlausnir í prentþjónustu, er leiðandi í hagkvæmum lausnum, hefur vaxið og styrkst í kreppunni og stendur sterkari en nokkru sinni fyrr. 2012 Gildin okkar eru: ÁREIÐANLEIKI - METNAÐUR - HAGKVÆMNI UM HVE RFISMERKI Prentgripur 141 825 Suðurhraun 1 Garðabæ Sími: 595 0300 www.isafold.is Flutt í Suðurhraun 3 í Garðabæ og prentun á Fréttablaðinu hefst. Ári seinna keyptu Kristþór Gunnarsson og Kjartan Kjartansson Ísafoldarprentsmiðju og hafa rekið hana síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.