Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 43

Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 43
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Verkefnisstjóri HS Orka, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur leita að öflugum verkefnisstjóra til að stýra sameiginlegu verkefni sem hefur það markmið að draga úr styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti við jarðvarmavirkjanir. Reiknað er með því að verkefnið standi til nokkurra ára. Það er kostur að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af virkjanaverkefnum eða háhitarannsóknum. Starfssvið: Dagleg verkefnisstjórnun Samskipti við starfsfólk, ráðgjafa og birgja Alþjóðlegar styrkumsóknir Gerð kostnaðar- og tímaáætlana Persónulegir eiginleikar: Sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna Traust greiningarhæfni og skilningur á tölum Tjáningarhæfni í ræðu, riti og framkomu Menntun- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði raunvísinda s.s. verkfræði, tæknifræði, efnafræði, jarð- efnafræði eða sambærileg menntun s.s. MPM próf Leiðtoga- og samskiptahæfileikar Góð tungumálakunnátta Umsóknarfrestur er til og með 24. júní 2012 og farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið gefur Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitunnar, í síma 516 6825 eða Hilmar Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) og Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum í síma 540 7100. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomanda í starfið. HS Orka, Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is eða sendist á netfangið thorir@hagvangur.is ásamt fylgigögnum merktar „Framkvæmdastjóri 10297“. Framkvæmdastjóri Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og yfirumsjón með rekstri fyrirtækjanna • Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð • Markviss framkvæmd og eftirfylgni á stefnu fyrirtækjanna í rekstri og markaðsmálum • Samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila • Önnur verkefni í samráði við stjórnarformann/stjórn Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnunarstörfum með mannaforráðum er nauðsynleg • Reynsla af skipulagðri og árangursríkri markaðssetningu er mikill kostur • Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði, samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru nauðsynlegir kostir • Reynsla af stjórnun í sambærilegum rekstri nýtist vel í þessu mikilvæga starfi Lífland/Kornax óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra, sem jafnframt hefur haldbæra reynslu af rekstri og stjórnun og hæfileika til að greina framtíðarmöguleika fyrir fyrirtækin. LÍFLAND er vaxandi, markaðsdrifið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki. Allar áherslur í starfsemi Líflands miða að því að fyrirtækið standi fremst á sínu sviði í þjónustu og vörugæðum. Starfsemi fyrirtækisins lýtur annars vegar að þjónustu tengdri landbúnaði og hins vegar að hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist. Ný fóðurverksmiðja Líflands á Grundartanga í Hvalfirði var tekin formlega í notkun haustið 2010. Lífland rekur tvær verslanir, í Reykjavík og á Akureyri. KORNAX á og rekur einu hveitimyllu Íslands. Fyrirtækið flytur inn korn til mölunar frá Evrópu og Ameríku og hefur um árabil séð stórum hluta bakaraiðnaðarins fyrir hráefni. Kornax framleiðir einnig hveiti og rúgmjöl fyrir neytendamarkað. Jafnframt flytur fyrirtækið inn flest önnur hráefni, sem notuð eru við bakstur, auk annarrar matvöru. Markmið Líflands/Kornax er að vera í forystu með gæði og þjónustu gagnvart viðskiptavinum sínum. Nýtt skrifstofuhúsnæði, ásamt vöruhúsi fyrir bæði fyrirtækin, hefur nýlega verið tekið í notkun að Brúarvogi 1-3 í Reykjavík. Sérfræðingur í fasteignadeild Íslandspóstur leitar að sérfræðingi í fasteignadeild fyrirtækisins Starfssvið Stjórnun og eftirlit framkvæmda er snúa að fasteignum fyrirtækisins Greining kostnaðar- og verkáætlana Gerð tilboðsgagna Eftirlit með ástandi fasteigna Menntunarkröfur Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða byggingarfræði Reynsla af byggingareftirliti eða verkefnastjórnun Iðnmenntun í byggingariðnaði er kostur Hæfniskröfur Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Þarf að geta sýnt frumkvæði og eftirfylgni við framkvæmd verkefna Þekkja teikniforrit og geta gengið frá frumdrögum að verkfræði- eða arkitektateikningum Umsóknir skulu berast til Tryggva Þorsteinssonar tryggvit@postur.is, eða Andrésar Magnússonar andresm@postur.is fyrir 28. júní 2012. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Steypubílstjóri Vanur steypubílstjóri óskast til starfa sem fyrst Upplýsingar í s: 820-1856
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.