Fréttablaðið - 16.06.2012, Page 46

Fréttablaðið - 16.06.2012, Page 46
16. júní 2012 LAUGARDAGUR4 Aðstoðarleikskólastjóri Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða í leikskólann Krummakot aðstoðarleikskólastjóra í fullt starf sem starfar undir stjórn skólastjóra Hrafnagilsskóla en skólarnir eru samreknir. Verksvið Aðstoðarleikskólastjóri fer með daglega stjórnun leikskólans. Hann sinnir að hluta til skyldum leik- skólastjóra og tekur laun samkvæmt starfslýsingu í samræmi við aukna ábyrgð. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi LN og FL. Menntunar- og hæfniskröfur - gerð er krafa um að viðkomandi hafi leyfisbréf á leikskólastigi - reynsla af leikskólastarfi - framhaldsnám í menntunarfræðum er æskilegt - reynsla af stjórnun er æskileg Leitað er eftir einstaklingi sem - sýnt hefur marktækan árangur í starfi - er fær og lipur í mannlegum samskiptum - býr yfir frumkvæði og skipulagfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum - er fær um að leiða faglegt starf og hefur reynslu af skólaþróunarverkefnum Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem gefur mikla möguleika til þróunar og uppbyggingar í starfi leikskólans. Leikskólakennari Einnig óskar Eyjafjarðarsveit eftir að ráða leikskólak- ennara í fullt starf. Leitað er eftir einstaklingi sem - er öflugur fagmaður - er fær og lipur í mannlegum samskiptum - býr yfir frumkvæði og skipulagfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til 26. júní 2011. Nánari upplýsingar veitir Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri í síma 699-4209 / 464-8120 eða netfang hrund@krummi.is. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra í tölvupósti eða á heimilisfangið Hrafna gilsskóli, 601 Akureyri. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á www.leikskoli.krummi.is S: 511 1144 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sérfræðingur – dómstólaráð Nánari upplýsingar um starfssvið, menntunar- og hæfniskröfur og umsóknarfrest má sjá inn á heimasíðu Hagvangs, www.hagvangur.is Sérfræðingur óskast til starfa á skrifstofu dómstólaráðs. Starfshlutfall er 70%. Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is ÍS LE N SK A /S IA .I S /O R K 6 00 55 0 6/ 12 Forstöðumaður Upplýsingatækni www.capacent.is. Umsóknarfrestur er til 24. júní og farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.