Fréttablaðið - 16.06.2012, Page 49

Fréttablaðið - 16.06.2012, Page 49
LAUGARDAGUR 16. júní 2012 7 Lögfræðingur óskast til starfa hjá H.F. Verðbréfum H.F. Verðbréf er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem starfar á grundvelli starfsleyfis frá FME í samræmi við lög um fjármálafyrirtæki. Félagið, sem er að stórum hluta í eigu starfsmanna, var stofnað árið 2003 og er aðili að NASDAQ OMX kauphöllinni í Reykjavík. Þjónusta félagsins tvíþætt. Í fyrirtækjaráðgjöf veita sérfræðingar félagsins m.a. ráðgjöf við kaup, sölu og samruna fyrirtækja, fjárhagslega endurskipulagningu og fjármögnun. Hjá markaðsviðskiptum þjónustar félagið fagfjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar, útgáfu skuldabréfa ofl. Þá var H.F. Verðbréf brautryðjandi á svið beins markaðsaðgangs (DMA) á Íslandi árið 2006. Hjá félaginu starfar þéttur hópur sérfræðinga með ólíkan bakgrunn og reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Kjörorð félagsins eru: Heilindi. Fagmennska. Nánari upplýsingar um félagið, verkefni og viðskiptavini er að finna á heimasíðunni, www.hfv.is Um er að ræða krefjandi, ábyrgðarfullt og spennandi starf fyrir réttan aðila sem mun vinna náið með framkvæmdastjóra að uppbyggingu og rekstri starfsleyfisskylds verðbréfafyrirtækis. Þá mun viðkomandi einnig veita tekjusviðum félagsins lögfræðiráðgjöf m.a. á sviði verðbréfamarkaðsréttar, fjármuna- og félagaréttar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði heitið. Nánari upplýsingar veitir Andri Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Umsækjendur sendi starfsumsókn og ferilskrá á netfangið andri@hfv.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní. Ábyrgðarsvið og helstu verkefni » Yfirumsjón með og ábyrgð á lögfræðilegum viðfangsefnum félagsins » Lögfræðiráðgjöf til stjórnenda á sviði verðbréfamarkaðs-, fjármuna- og félagaréttar » Samningagerð » Regluvarsla » Samskipti við eftirlitsstofnanir » Þátttaka í stefnumótun og uppbyggingu félagsins Menntunar- og hæfniskröfur » Yfirgripsmikil þekking og reynsla á lögfræði fjármálamarkaða » 5-7 ára reynsla af sambærilegum störfum er æskileg » Meistara- og/eða embættispróf í lögfræði » Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna í hóp » Skipulagshæfni og færni í verkefnastjórnun og framsetningu ritaðs máls » Frumkvæði í starfi og hæfni til að vinna sjálfstætt Ím yn d u n ar af l / H FV / L F 12 0 6 Þroskaþjálfar – iðjuþjálfar – félagsráðgjafar Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laus störf til umsóknar: • Stöðugildi þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa Á starfsstöð dagvistunar, hæfingar, atvinnutengdra úrræða og afþreyingar fatlaðra í Stykkishólmi • Stöðugildi ráðgjafa í félagsþjónustu sveitarfélaga Verksvið: Málefni fatlaðs fólks og önnur félagsþjónusta sveitarfélaga Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og umsagn- araðila berist til undirritaðra sem jafnframt veita frekari upp- lýsingar um störfin: Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður, sveinn@fssf.is, s. 861 7802 Hanna Jónsdóttir, þroskaþjálfi, hanna@fssf.is, s. 891 8297 Skrifstofa FSS: Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ , - sími 430 7800 heimasíða FSS: www.fssf.is. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2012 FÉLAGS- OG SKÓLAÞJÓNUSTA SNÆFELLINGA Sóltun 26 105 Reykjavik 527 6660 www.MeetinReykjavik.is STARFIÐ FELST Í KYNNINGU OG MARKAÐS- SETNINGU Á RÁÐSTEFNUBORGINNI REYKJAVÍK OG INNIHELDUR: · Fjölbreytt verkefni í tengslum við samskipti og samstarf við erlenda sem innlenda fjölmiðla og ferðaþjónustuaðila. · Þátttöku í undirbúningi og stjórnun innlendra og erlendra sýninga og kynningarviðburða. · Samstarf við auglýsingastofur. · Textagerð á íslensku og erlendum tungu- málum í tengslum við greinaskrif, almennt markaðsefni og fleira. Athygli er vakin á að starfið er mjög fjölbreytt, krefst ferðalaga, frumkvæðis, metnaðar, útsjónar- semi, og á stundum vinnuframlags utan hefðbundins vinnutíma. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til STRÁ á netfangið: stra@stra.is. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 588 3031, sjá nánar www.stra.is MEET in REYKJAVIK er með það að markmiði að stórauka vægi ráðstefnumarkaðarins í Reykjavík með markvissri markaðsetningu erlendis í nafni meðal annars Reykjavíkurborgar, Icelandair Group og Hörpu ásamt fjölda annarra fyrirtækja. Vefsíða: www.meetinreykjavik.is HÆFNISKRÖFUR ERU: · Háskólamenntun og a.m.k. tveggja ára starfsreynsla, er nýtist í starfi. · Reynsla af ráðstefnu, funda- og hvataferða- þjónustu og þekking á viðburðahaldi er skilyrði. · Víðtæk reynsla af markaðssetningu og kynningarstörfum erlendis. · Mikil færni í íslensku og framúrskarandi enskukunnátta í tali og riti, en vald á þriðja tungumáli er kostur. · Að geta unnið undir álagi og sinnt mörgum viðfangsefnum samtímis ásamt því að eiga auðvelt með að koma fram opinberlega. MARKAÐSSTJÓRI sími: 511 1144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.