Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 63
LAUGARDAGUR 16. júní 2012 5
Mótorhjól
Yamaha XV750 Virago ‘89 til sölu. Í
toppstandi og fallegt hjól. Ekið 51þús.
mílur. Verð 470 þús. uppl. í s:858-0413.
Til sölu Triumph Legend 900.árg.2000
verð 900þ uppl í síma 697-9000
Harley Davidson Dyna Custom 2003
afmælisútgáfa, orginal tankur og bretti
fylgja. Ekið 20þ. mílur. ásett 2,190þ.
uppl. s. 8931600.
Harley Davidson til sölu
Harley Davidson Dyna Wide Glide
2005. Vél Twin Cam 88” 1.450cc
með mótorpúðum. Gríðarlegt magn
aukahluta fyrir hundruði þúsunda er á
þessu hjóli enda er ekkert annað eins.
Þjónustað af umboði á hverju vori og er
í toppstandi. Verð 1.790 þús, eða 1.490
þús.stgr. Uppl. í síma 825-2215 Jón
Til sölu eitt glæsilegasta hjólið á
götunni í dag, Suzuki introder 1800
árg 2007 ekið 9 þús. ( vínrautt ) verð
2 milljónir upplýsingar i S. 846-0622.
Til sölu gott Kawasaki Vulgan 750,
árg’01, ek 27þús. Verð 600.000kr. Uppl.
í 6931530
Vespur
Piaggo Vespa PX 125 árg. 2008 ekið
2100km. Verð 430 þús. Uppl. í síma:
699 0737 eða 693 1602.
Linhai Eggy 125. V. 300þús. Fyrst skráð
19-05-2011. Ek. 108 km, Afturdrif,
sjálfskipt. Enginn skipti. Hjól í sal hjá
VDO.
Rafvespur með þjófavörn á tilboði
139.000kr. uppls. á www.ebilar.is s.
8960698.
Til sölu götuskráð vespa ek. 38km
hjálmur og hleðslutæki fylgir.
S.6943202
Fjórhjól
Til sölu Polaris 850 er með öllum
aukabúnaði. Verð 2,2 milljónir uppl.
867-9889.
Glæsilegt Yamaha Midnight Warrior
1700, árg 2007. Skoða öll skipti, uppl
6608308 & www.6.is/w
Arctic cat 650 H1 götuskráð fjórhjól,
2008 árg., tveggja manna, ekið ca. 1.950
km., ýmis aukabún., m.a. snjóplógur,
töskur allan hringinn, spil og mfl. Verð:
1.390 þús., engin skipti. s. 897-1368.
Can Am Outlander 800 LTD árg. 4/2012
ekið 450km götuskráð, umboðs hjól
í ábyrgð og hlaðið aukahlutum Uppl.
664-8581.
Kerrur
Verfærageymsla
Til sölu frábær yfirbyggð verfærageymslu
kerra fyrir iðnaðarmenn með hillum
skápum og skúffum V. 200 þús. S.
660-1050.
Henra PL27A kerra (pallvagn), árg.
2008. Skjólborðin er hægt að fella niður
eða taka alveg af og hornpóstana líka
og þá er vagninn orðinn að flatvagni
sem getur flutt stærri hluti. Pallstærð:
301x155x30 cm. ÁLSKJÓLBORÐ.
Burðargeta: 2160 kg. Verð: 550.000,-,
engin skipti. s. 897-1368.
Þjónustuauglýsingar Sími 512 5407
gunny@365.is arnarut@365.is sigrunh@365.is
Alla fimmtudaga og laugardaga
Ál hjólapallar / veggjapallar
Akralind 8
Sími: 564 6070www.kvarnir.is
Veðurnet / Öryggisnet
Áltöppur / stigar
Hef opnað samtals meðferð a -
stofu í Síðumúla 13
Sími 778 8076 eða asdissig@gmail.com
Ráðgjöf, sjálfstyrking, námsráðgjöf,
áhugasviðsgreining, hugræn atferlis-
meðferð gegn kvíða og depurð.
Ásdís Sigurðardóttir
BA sálfræði, náms- og starfsráðgjafi
bilathjonustabjarka@gmail.com
http//www.facebook.com/bilathjonustabjarka
ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf
viðarhöfði 2 110 reykjavík sími 445 4540/697 4540
Viðgerðir og viðhald fasteigna!
Sími: 565-7070
Alhliða húsaviðgerðir - Flísalagnir
Veggjakrotsvarnir - Múrverk
Fyrirbyggjandi varnir