Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 70
16. júní 2012 LAUGARDAGUR38
Krossgáta
Lárétt
1. Líkamlegir forfeður gefa vaxtarlag (8)
5. Grjótgras, hamrakál eða bjargblöð? (11)
11. Stoppa og fanga hrædd sem
forðast deilur (10)
12. Skoðanaskak um yfirnáttúru (9)
13. Sköp skapa möguleika á mökum (11)
14. Kraftspírur eru lengri í annan endann (8)
15. Skeyti ringluðu rosa ati við
Waldorf-hótel (7)
16. Leita einhverrar sem fæti var brugðið
fyrir linnulaust (10)
18. Án dyra er fólk úti á þekju (9)
21. Finn eiginn skika utan hins opinbera (10)
24. Hélst hryssa í hrossahópi? (8)
25. Mannlaus bygging, manneskja, svona
gaur á engan garð (12)
28. Rugl um auð ungu, þvinguðu
þrælanna (7)
29. Hlunnindi unnu músíktilraunir 2002 (10)
31. Hellingsræður um umfang og fjölda (9)
34. Veislusukk eða öfugt, það kemur
út á eitt (11)
36. Sultarsnepillinn milli vita karls (9)
38. 100% bræður og systur (10)
39. Gegna gæja sem vottar vígslu (10)
Lóðrétt
1. Styður strjálbýlið með
greiðagengjunum (16)
2. Sverta vinnustofurnar (16)
3. Ef ókát eignaðist móðurlíf, yrði
hún pjöttuð? (10)
4. Gang flytur, enda á fótum (8)
5. Ket er talan, afruglað er það kryddkaka (10)
6. Stríðni hafði mætur á áreitinu (10)
7. Hollar hernaði fyrir sinni sannfæringu (12)
8. Fótafúin hefur alið af sér mein (7)
9. Herði við sem ber ekki alltaf sitt barr (8)
10. Hörkutól boða frestun ferðar (8)
17. Fé og bursti? Nei, forarhryggur (9)
19. Ringluð synda í faðm afskræmds (9)
20. Sjálfsköpuð örlög ramma (5)
22. Kasta bloddí útlensku (11)
23. Leita vaska, þvæ hönd (9)
26. Pestarflog reynist tímabundin
skapvonska (8)
27. Trúfrelsi er óhæfa, villimennska, spilling? (8)
30. Manndráp klóraði kappsöm (7)
32. Grænmeti kúgar fjölmiðla í fréttanauð (5)
33. Gorta af fjölda fata sem þau torga (5)
35. Dó döpur (4)
37. Fram og aftur er klukkan þrjú (3)
Vegleg verðlaun
Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fatnaður sem
fæstir hefðu trúað að kæmist aftur í tísku. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
20. júní næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „16. júní“.
Lausnarorð síðustu viku var
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak bókinni
Lærlingurinn frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku
var Jón Guðmundsson,
Reykjavík og getur hann
vitjað vinningsins í afgreiðslu
365, Skaftahlíð 24.
V E F J A R H Ö T T U R
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11 12
13
14
15
16 17
18 19 20
21 22
23 24
25
26 27
28 29 30
31 32 33
34 35
36 37
38
39
S M Á F I S K A D R Á P B N V
A R M F R S K Ó P A R I Ð
Ó G N A R J A F N V Æ G I L G T
N M Ö L Ð G L A Ð L O F T
F O R H E R T U M I L F I
L L K T E I S T U K O F A R
L Í T I L L Æ T I F R R Ú R Í
A Ð Í N E J K I
Ó L P G U Ð F Ö Ð U R S I N S
S K Á L D A Ð R A L R F E G
V N Í L U Ð R L A
Í R A K S T S L Ö N G U T E M J A R I
F R I H A A R K Ú I Ð
I D U L F R Ó Ð U R Ú R F
N R E H E R Ð A B L Ö Ð
H O R N Ö S I N Æ A O R Ó
T S E L T I H R E L L I N N
H I T A S T I G I T A T N Ý
N Ð N I L I N A N T
G R I P D E I L D I R A Ð R E I N A
Á þessum degi fyrir réttum 47 árum tók
Bob Dylan upp lagið Like
a Rolling Stone. Dylan var
á þessum tíma að endur-
uppgötva sig sem tónlist-
armann og var búinn að
setja í samband og taka
rafmagnið í þjónustu sína.
Það vakti misgóð við-
brögð og heitustu aðdá-
endum hans þótti hann
hafa svikið hreintrúar-
stefnu þjóðlagatónlistar-
innar.
Levon Helms, trommari
the Band, lék undir með
Dylan á tónleikaferð árið
1965. Hann lýsir því í ævi-
sögu sinni hvernig tón-
leikagestir púuðu á Dylan
og létu óánægju sína í ljós.
Helms gafst upp á lát-
unum og hætti í miðri tón-
leikaferð, en hann segir
Dylan hafa verið stað-
fastan í að uppgötva nýja
tónlistarstefnu og iðulega
beðið hljómsveitina um að
spila hærra.
Like a Rolling Stone
var tekið upp á þessum
degi fyrir 47 árum. Alls fóru ellefu tökur í lagið, en það var fjórða
takan sem gefin var út. Lagið var 6 mínútur og 34 sekúndur að lengd,
um það bil helmingi lengra en smáskífulög höfðu verið fram að því.
Útgefandi Dylans, Columbia Records, tregðaðist því við að gefa
það út á smáskífu. Það var upphaflega klippt í tvennt og sett á tvær
hliðar, en að lokum gefið út í einu lagi og lagið Gates of Eden á hinni
hliðinni. Lagið fór hæst í annað sæti bandaríska smáskífulistans, en
tókst ekki að velta Help Bítlanna af stalli.
Tímaritið The Rolling Stone valdi lagið besta rokklag allra tíma,
í könnun árið 2010. Ótal tónlistarmenn hafa lýst því hvernig það
breytti hugmyndum þeirra um tónlist. Bruce Springsteen, heyrði það
fyrst fimmtán ára gamall: „Það hljómaði eins og einhver hefði spark-
að upp dyrum í huga þínum.“
Frank Zappa var ekkert að skafa utan af því heldur: „Þegar ég
heyrði Like a Rolling Stone vildi ég hætta í tónlistarbransanum því
ég hugsaði „Ef þetta sigrar og gerir það sem það ætti að gera þarf ég
ekki að bæta neinu við.“
Paul McCartney lýsti því þegar þeir Lennon hlustuðu í fyrsta skipti
á lagið: „Það virtist engan enda ætla að taka. Það var svo fallegt ...
Hann sýndi okkur öllum að það var hægt að fara aðeins lengra.“
Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1965
Dylan brýtur enn eitt blaðið
Bob Dylan tók upp lagið Like a Rolling Stone árið 1965. Það hefur verið
valið besta rokklag sögunnar og gerbreytti rokksögunni.
UPPTÖKUR Bob Dylan við upptökur á plötunni
Highway 61 Revisited. Like a Rolling Stone er
fyrsta lagið á þeirri plötu.
Landsmót hestamanna
Reykjavík 2012
25.06 – 01.07
Ógleymanleg skemmtun. Bestu gæðingar landsins etja kappi og helstu kynbótastjörnur
landsins koma fram. Troðfull dagskrá með landsþekktum skemmtikröftum, kvöldvökum
og fjölskyldustemningu. Á keppnissvæðinu er glæsilegur barnagarður.
Það styttist í ævintýrið!
Miðasala á www.landsmot.is
Styrktaraðilar:
LA
N
D
SM
ÓT HESTAM
AN
N
A
N
A
T
IO
N
AL HORSE SHOW
O
F
IC
EL
A
N
D