Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 16. júní 2012 55 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 17. júní 2012 ➜ Sýningar 17.00 Sumarsýning Sláturhússins á Egilsstöðum opnar, en þetta er í fjórða sinn sem hún er sett upp. Feðgarnir Þór Vigfússon og Helgi Þórsson og mæðg- inin Ólöf Birna Blöndal og Sveinn Snorri Sveinsson sýna list sína. Léttar veitingar og ljúf tónlist í boði. ➜ Hátíðir 10.00 Akureyrarbær fagnar 17. júní með hátíðarhöldum. Nánari dagskrá má sjá á www.visitakureyri.is. 13.00 Þjóðhátíðargleði verður á Árbæjarsafni í allan dag. Meðal þess sem verður á dagskrá eru fornbílar, þjóðdansar og ýmsar sýningar. ➜ Dansleikir 20.00 Þjóðhátíðardansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn í félagsheimili þeirra að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 16.00 Hanna Björk Guðjónsdóttir og Ingunn H. Hauksdóttir flytja nokkur af ástsælustu sönglögum þjóðarinnar í djassútgáfu á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassískt rokk af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Fyrstu tónleikar Alþjóðlegs orgelsumars 2012 fara fram í Hallgríms- kirkju. Hörður Áskelsson organisti og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari spila. Aðgangseyrir er kr. 2.500. 21.00 Hljómsveitin Mannakorn heldur þjóðhátíðartónleika á Rauðku, Siglufirði. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Leiðsögn 14.00 Þjóðminjasafn fagnar Þjóðhá- tíðardeginum með ókeypis aðgangi og leiðsögn um grunnsýningu safnsins, Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár. 20.00 Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðu- maður Grasagarðs Reykjavíkur, leiðir áhugasama um fjöruna á Laugarnes- tanga þar sem gróðurfar er fjölbreytt. Þátttaka er ókeypis og mæting við Laugarnestanga. Hljómsveitin Salon Islandus ásamt söngkonunni Diddú kemur fram á hátíðartónleikum í safnaðarheim- ilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ á morg- un, 17. júní, klukkan 20. Aðgangur er ókeypis í boði Garðabæjar. Hátíðar- tónleikarnir eru hluti af 17. júní dag- skrá bæjarins. Salon Islandus hefur starfað síðan í ársbyrjun 2004. Hljómsveit- in kemur reglulega fram á tónleik- um víða um land og hefur hún verið fastagestur í Garðabæ undanfarin ár. Forverar þessarar átta manna hljómsveitar eru tríó og síðar kvar- tett sem allt frá níunda áratug síð- ustu aldar héldu reglulega Vínar- og aðra skemmtitónleika og hafa marg- ir söngvarar komið fram með hljóm- sveitunum í gegnum tíðina. Hljóðfæraleikarar Salon Islandus á tónleikunum verða þau Zbigniew Dubik og Pálína Árnadóttir á fiðlu, Margrét Árnadóttir á selló, Háv- arður Tryggvason á kontrabassa, Martial Nardeau á flautu, Sigurð- ur I. Snorrason á klarínettu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Pétur Grétarsson á slagverk. Flutt verða létt og skemmtileg verk við allra hæfi. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Strauß, Franz Lehár, ABBA og fleiri og von er á leynigesti. Garðabær býður fólki á tónleika SALON ISLANDUS Flytja létt og skemmtileg verk við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.