Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2012, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 16.06.2012, Qupperneq 94
62 16. júní 2012 LAUGARDAGUR Þór Breiðfjörð er með einsöngs- plötu í undirbúningi þar sem lög úr söngleikjum verða áberandi. „Mig langar að taka fleiri stór lög sem hafa jafnvel ekki verið sungin inn á plötu, til dæmis Óperudraug- inn. Svo verða frumsamin lög eftir góða höfunda sem ég hef verið að skoða. Þetta verður góð blanda,“ segir Þór, sem hyggur einnig á upptökur á hefðbundnari dægur- lagaplötu á næsta ári. Þór var kjörinn söngvari árs- ins á Grímuverðlaununum fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu. Hann segir að rosalega indælt hafi verið að vinna verðlaunin og að þau hafi komið sér á óvart. „Mér skilst að Íslenska óperan hafi tekið þetta mikið undanfarin ár, hún var með mjög sterka söngvara í flokknum, fyrir utan það að félagi minn Egill Ólafsson, sem er goðsögn sjálfur, var þarna með. Þannig að maður var með krosslagða fingur.“ Þór flutti nýlega heim til Íslands eftir fjórtán ára útivist. Hann þekkir Vesalingana vel því hann fór með hlutverk í söngleiknum í tvö ár á West End í London og ferð- aðist auk þess með sýninguna um Skandinavíu með öðrum norræn- um söngvurum. Sýningum á Vesa- lingunum lýkur í Þjóðleikhúsinu í lok júní. -fb Söngleikjaplata frá söngvara ársins ÁNÆGÐUR Þór Breiðfjörð er ánægður með verðlaunin sem hann fékk sem söngvari ársins. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Menningarráðuneyti Taílands hefur gagnrýnt Lady Gaga fyrir að nota þjóðfána landsins á óvið- eigandi hátt á tónleikum sem hún hélt í höfuðborginni Bangkok. Gaga klæddist taílenskum höfuðbúnaði á tónleikunum og var einnig í bikiní. Til að toppa það sat hún á mótorhjóli með taí- lenska þjóðfánann bundinn við hjólið. Að sögn menningarráðu- neytisins var uppátækið óvið- eigandi og særði tilfinningar Taílendinga. Ekki stendur samt til að lögsækja söngkonuna fyrir hegðun sína. Lady Gaga gagnrýnd GAGA Söngkonan er talin hafa notað þjóðfána Taílands á óviðeigandi hátt. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: BRETTABÍÓ 20:00 (aðeins lau) UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00, 22:10 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 TYRANNOSAUR 18:00 IRON SKY 22:10 BLACK’S GAME 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 21. JÚNÍ: MARLEY + REGGÍHÁTÍÐ!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐGOODBYE FIRST LOVEUNG Myndin sem slegið hefur í gegn í Evrópu og vestanhafs á undanförnum vikum! á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7 SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR PROMETHEUS 3D KL. 3.20 16 MOONRISE KINGDOM KL. 3.40 L MIB 3 3D KL. 3 10 INTOUCHABLES KL. 3 12 PROMETHEUS 3D KL. 1 16 MADAGASCAR 3D KL. 1 L MADAGASCAR 2D KL. 1 L MIB 3 3D KL. 1 10 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.20 - 5.30 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L PRIANHA 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 1 (TILB) - 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 8 - 10.30 16 MIB 3 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10 ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR! TVÖFÖLD SPENNA, TVÖFÖLD HRÆÐSLA OG TVÖFALT MEIRA KJÖT Í 3-DD! STUNDUM ÞARFTU AÐ STÍGA INN Í LÍF ANNARRA, TIL AÐ SJÁ HVAÐ VANTAR Í ÞITT. ER AÐ SLÁ Í GEGN UM ALLAN HEIM! -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12 PIRANHA 3D KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 3.40 (TILB) - 5.50 - 8 - 10.10 L MIB 3 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 10 PIRANHA 3DD KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 12 LORAX 3D KL. 3.50 (TILBOÐ) L MIB 3 3D KL. 3.50 (TILBOÐ) L INTOUCHABLES - ISL TEXTI 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 2, 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 2, 4 PROMETHEUS 3D 7, 10 SNOW WHITE 7, 10 FIVE-YEAR ENGAGEMENT 4 LORAX - ISL TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 L L L L L L L L L L L ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 L L L L AKUREYRI 16 16 16 12 16 16 KEFLAVÍK L L L SELFOSS MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.