Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 104

Fréttablaðið - 16.06.2012, Side 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Paul McCartney 70 ára Afmælistónleikar Í Eldborg Hörpu 18. júní kl 20:00 Miðasala á harpa.is, midi.is, Í miðasölu Hörpu og í síma 528 5050 Nýdönsk hjálpar KK Band Hljómsveitin KK Band spilar á Café Rosenberg í kvöld. Trommuleikarinn Kormákur Geirharðsson er staddur erlendis og mun því ekki spila með sveitinni. Í stað hans var fenginn Ólafur Hólm, liðsmaður Nýdanskrar, auk þess sem félagi hans úr hljóm- sveitinni, Jón Ólafsson spilar á hljómborð. Innkoma þeirra í KK Band kemur sér vel því til stendur að spila í fyrsta sinn á tónleikum lag Nýd- anskrar, Frelsið, sem KK, for- sprakki KK Bands, gerði vel heppnaða útgáfu af á dög- unum. Hemmi mætir á víkingahátíð Um helgina verður haldin víkingahátíð í Hafnarfirði að gömlum og góðum sið. Þar má berja víkinga augum, gæða sér á réttum af matseðli víkinga til forna og fylgjast með alvöru bardögum. Allt er þetta þó í gamni gert. Þá verða heiðin pör gefin saman að víkingasið. Þegar kvölda tekur blóta menn þeim félögum Óðni og Þór og mjöður verður drukkinn þeim til heiðurs. Hemmi Gunn er meðal þeirra sem hafa boðað komu sína á víkingahátíðina í ár og mætir hann örugglega með sinn smitandi hlátur og góða skapið sem allir Íslend- ingar þekkja svo vel. Það skal þó ósagt látið hvort hann ætli að klæða sig upp í brynju, skylmast við aðra víkinga eða kvænast heiðinni konu. - fb / bþh 1 Sagðist særð, móðguð og reið 2 Cruise ætlar í gönguferð á afmælisdaginn 3 Tom Cruise lenti á Reykjavíkurflugvelli... 4 Fara með þyrlu að skoða tökustaði 5 Dingóar námu Azariu á brott
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.