Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 38
23. júní 2012 LAUGARDAGUR8
Helstu verkefni eru:
á
á
í
á
á
í
Í á
skjala
Menntunar- og hæfniskröfur:
í og
og
og
og og
og
og
í og og
og
Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út
fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af
fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn.
Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki.
Starf deildarstjóra skjaladeildar Þjóðskrár Íslands er laust til umsóknar.
Spennandi og ábyrgðarmikið stjórnunarstarf
í 6
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörg J.
Helgadóttir mannauðsstjóri hjá Þjóðskrá Íslands á
netfanginu sjh@skra.is.
og
og
og
í
www.skra.is
www.island.is
Upplýsinga- og gæðastjóri
Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Laust er til umsóknar starf upplýsinga- og
gæðastjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Starfið heyrir beint undir bæjarstjóra Hornafjarðar.
Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi um þróun
samfélags á Hornafirði og starfsemi Sveitarfélagsins
Hornafjarðar. Starfið felur í sér yfirumsjón þriggja
málaflokka hjá sveitarfélaginu, þ.e. upplýsingamálum,
gæðamálum og starfsmannamálum. Auk þess sem
mun starfið fela í sér vinnu við önnur tilfallandi verkefni
innan stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Helstu verkefni:
Hefur yfirumsjón með kynningar- og upplýsinga
málum fyrir sveitarfélagið á öllum sviðum þess.
Hefur yfirumsjón með gæðamálum sveitarfélagsins.
Hefur yfirumsjón með starfsmannamálum.
Hefur yfirumsjón með eftirfylgd við gerða samninga
sveitarfélagsins við ríki, stofnanir, einstaklinga,
fyrirtæki og félagasamtök.
Heldur utan um vef sveitarfélagsins og styður
stofn anir við að koma upplýsingum er varða daglegt
starf til skila til íbúa. Er ritstjóri heimasíðu sveitar
félagsins. Sér um að heimasíðan sé notendavæn og
uppfærð á hverjum tíma. Stefnt skal að því að koma
Sveitarfélaginu Hornafirði á framfæri á sem virkastan
hátt.
Styður við og eftir atvikum hefur umsjón með
stefnumótun fyrir sveitarfélagið
Mótar stefnu í skjalavistun fyrir sveitarfélagið í heild
og styður við stofnanir þar að lútandi.
Tekur þátt í tilfallandi vinnuhópum og teymisvinnu
eftir því sem við á
Situr fundi bæjarráðs og nefnda sveitarfélagsins sé
þess óskað
Önnur tilfallandi verkefni innan stjórnsýslu
sveitarfélagsins.
Hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Góð þekking á sveitarstjórnarstiginu og stjórnsýslu.
Skipulagshæfileikar, ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Góð almenn tölvukunnátta sem felst í að geta öðlast
færni á ólíkum tölvukerfum á skjótan hátt.
Góð íslenskukunnátta og færni í að koma frá sér efni
í rituðu og töluðu máli. Hæfni í ensku æskileg.
Reynsla af stjórnun æskileg.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjalti Þór Vignisson
bæjarstjóri, sími 470-8000,
netfang hjaltivi@hornafjordur.is,
Umsóknarfrestur er til 25. júní 2012 og skal stíla
umsókn á Sveitarfélagið Hornafjörð, Hafnarbraut 27,
780 Hornafirði, merkt „Upplýsinga- og gæðastjóri“.
Parlogis | Krókhálsi 14 | 110 Reykjavík | Sími 590 0200 | Fax 590 0201
Parlogis er framsækið þjónustufyrirtæki sem sinnir víðtækri vörustjórnun. Parlogis leggur mikla áherslu á
áreiðanleika í allri starfsemi og eru gildi fyrirtækisins: Áreiðanleiki, metnaður, hagkvæmni og þjónusta.
Stjórnendur Parlogis leggja metnað sinn í að skapa starfsfólki vinnuumhverfi þar sem frumkvæði og hæfileikar
einstaklingsins fá að njóta sín. Parlogis rekur 4000 fm. sérhæfða vörudreifingarmiðstöð að Krókhálsi 14 og
er fjöldi starfsmanna um 60.
Við leitum að áreiðanlegu, jákvæðu fólki sem hefur áhuga á að vera hluti af öflugri liðsheild
í traustu fyrirtæki. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur í vinnubrögðum, samviskusamur og
tilbúinn að leggja sig fram í annasömu starfi í vöruhúsi Parlogis.
Við bjóðum upp á líflegt starf við tiltekt og pökkun með öflugum hópi starfsmanna Parlogis
þar sem hver hlekkur í vörustjórnunarkeðjunni skiptir miklu máli. Við erum með gott mötuneyti
fyrir starfsfólk, öflugt starfsmannafélag og metnaðarfullan vinnustað. Vinnutími er samkvæmt
samkomulagi á milli kl 07:00 og 15:00 eða milli kl 08:00 og 16.00.
Við viljum gjarnan sjá umsóknir frá fólki á öllum aldri og af báðum kynjum. Ef þú hefur
áhuga á að starfa með okkur biðjum við þig að senda umsókn í gegnum heimasíðuna
parlogis.is eða með tölvupósti á netfangið: gudny@parlogis.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri Parlogis
í síma 5900-250.
STARF Í VÖRUHÚSI PARLOGIS
Sölufulltrúi fasteigna
Vegna mikillar sölu á fasteignamarkaði óskum við
eftir sölufulltrúa við sölu fasteigna, gott vinnu umhverfi,
árangurstengd laun.
Allar upplýsingar sendist á midbaer@midbaer.is
VEGMÚLA 2 | 108 REYKJAVÍK | S. 588-3300 | www.midbaer.is