Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 23. júní 2012 11 Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð » Þátttaka í kennslu og skipulagi hennar Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum » Reynsla af kennslu- og vísindastörfum er æskileg » Leiðtogahæfileikar » Stjórnunarreynsla æskileg » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2012 » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veita Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs, jhf@landspitali.is, sími 825 3586 og Dómhildur Árnadóttir, mannauðsráðgjafi, domhilda@landspitali.is, 825 3842. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til Jóns Hilmars Friðrikssonar, framkvæmdastjóra kvenna- og barnasviðs, 21D. » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjara- samnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allarumsóknirerusendar til stöðunefndar læknahjáLandlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir kvenlækninga Starf yfirlæknis kvenlækninga á kvenna- og barnasviði Landspítala er laust til umsóknar. Áhersla er lögð á frekari uppbyggingu og þróun kvenlækninga við sjúkrahúsið. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2012 eða eftir samkomulagi til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk störf » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Kennsla og rannsóknir » Innleiðing nýrra verkferla » Þróun þjónustu við sjúklinga » Ráðgjöf Hæfnikröfur » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun » Sérfræðileyfi í hjúkrun í áðurnefndum sérgreinum, í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla » Leiðtoga- og samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. » Umsóknir verða sendar stöðunefnd hjúkrunarráðs Landspítala. Sérfræðingar í hjúkrun Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðinga í hjúkrun á skurðlækningasviði Landspítala, annars vegar sérfræðingur í sárameðferð og hins vegar sérfræðingur í verkjameðferð. Starfshlutfall er 100%. Störfin veitast frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. Sérfræðingar í hjúkrun starfa samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa eru ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Ennfremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga með sár annars vegar og verki hins vegar í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, svo sem greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni meðal annars þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum. » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar. » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Víðtæk reynsla af opnum æðaskurðaðgerðum » Viðbótarþekking í innæðaaðgerðum æskileg » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Landspítala, www. Landspitali.is » Starfshlutfall er 80% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Þyrí Björnsdóttir, starfandi yfirlæknir, netfang liljabjo@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í æðaskurðlækningum. Starfshlutfall er 80%. Starfið veitist frá 1. september 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Sértæk reynsla og þekking í æðaskurðlækningum » Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar æskilegir » Reynsla af kennslu og vísindastörfum æskileg » Góðir samskiptahæfileikar » Ákveðni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012 » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 824 5222. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allarumsóknirerusendar til stöðunefndar læknahjáLandlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir æðaskurðlækninga Starf yfirlæknis í æðaskurðlækningum er laust er til umsóknar. Um fullt starf er að ræða sem veitist frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á þeirri sjúkraþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi Hæfnikröfur » B.S. gráða í í sjúkraþjálfun eða sambærilegt próf » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Áhugi og reynsla sem nýtist á sviði » Hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2012. » Starfshlutfall er 50% og veitist starfið frá 1. ágúst 2012 eða eftir sam- komulagi. » Upplýsingar veita Ragnheiður S Einarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, netfang ragnheie@landspitali.is, sími 543 9306 og Sara Hafsteinsdóttir, yfirsjúkra- þjálfari, sarahaf@landspitali.is, sími 543 9136. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Sjúkraþjálfari á líknardeild Laust er til umsóknar starf sjúkraþjálfara á líknardeild í Kópavogi. Á líknardeildinni er 12 rúma legudeild auk þess eru 5 daga pláss og dagdeild. Um er að ræða dagvinnu með sveigjanlegum vinnutíma. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla af vinnu við kjarnsýrur æskileg » Starfreynsla » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferliskrá ásamt afriti af próf- skírteinum og hjúkrunarleyfi. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2012. » Starfshlutfall er 90 – 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. » Upplýsingar veitir Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri, siglind@landspitali.is, sími 543 9404. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar Starf aðstoðardeildarstjóra á bráðaöldrunarlækningadeild er laust til umsóknar. Deildin er 21 rúma og sérhæfir sig í meðferð og hjúkrun eftir bráðainnlögn. Starfið veitist frá 1. september eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu . Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir því að ráða ráðgjafa í barnavernd frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Leitað er eftir starfsmanni með menntun í félagsráðgjöf, sálfræði eða skyldum greinum. Ráðið verður í stöðuna til eins árs. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 05. júlí 2012 Ráðgjafi í barnavernd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.