Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 41

Fréttablaðið - 23.06.2012, Page 41
LAUGARDAGUR 23. júní 2012 11 Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð » Þátttaka í kennslu og skipulagi hennar Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum » Reynsla af kennslu- og vísindastörfum er æskileg » Leiðtogahæfileikar » Stjórnunarreynsla æskileg » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2012 » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veita Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs, jhf@landspitali.is, sími 825 3586 og Dómhildur Árnadóttir, mannauðsráðgjafi, domhilda@landspitali.is, 825 3842. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til Jóns Hilmars Friðrikssonar, framkvæmdastjóra kvenna- og barnasviðs, 21D. » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjara- samnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allarumsóknirerusendar til stöðunefndar læknahjáLandlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir kvenlækninga Starf yfirlæknis kvenlækninga á kvenna- og barnasviði Landspítala er laust til umsóknar. Áhersla er lögð á frekari uppbyggingu og þróun kvenlækninga við sjúkrahúsið. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2012 eða eftir samkomulagi til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk störf » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Kennsla og rannsóknir » Innleiðing nýrra verkferla » Þróun þjónustu við sjúklinga » Ráðgjöf Hæfnikröfur » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun » Sérfræðileyfi í hjúkrun í áðurnefndum sérgreinum, í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla » Leiðtoga- og samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. » Umsóknir verða sendar stöðunefnd hjúkrunarráðs Landspítala. Sérfræðingar í hjúkrun Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðinga í hjúkrun á skurðlækningasviði Landspítala, annars vegar sérfræðingur í sárameðferð og hins vegar sérfræðingur í verkjameðferð. Starfshlutfall er 100%. Störfin veitast frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. Sérfræðingar í hjúkrun starfa samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa eru ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Ennfremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga með sár annars vegar og verki hins vegar í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, svo sem greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni meðal annars þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum. » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar. » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Víðtæk reynsla af opnum æðaskurðaðgerðum » Viðbótarþekking í innæðaaðgerðum æskileg » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Landspítala, www. Landspitali.is » Starfshlutfall er 80% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Þyrí Björnsdóttir, starfandi yfirlæknir, netfang liljabjo@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í æðaskurðlækningum. Starfshlutfall er 80%. Starfið veitist frá 1. september 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Sértæk reynsla og þekking í æðaskurðlækningum » Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar æskilegir » Reynsla af kennslu og vísindastörfum æskileg » Góðir samskiptahæfileikar » Ákveðni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012 » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 824 5222. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allarumsóknirerusendar til stöðunefndar læknahjáLandlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir æðaskurðlækninga Starf yfirlæknis í æðaskurðlækningum er laust er til umsóknar. Um fullt starf er að ræða sem veitist frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á þeirri sjúkraþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi Hæfnikröfur » B.S. gráða í í sjúkraþjálfun eða sambærilegt próf » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Áhugi og reynsla sem nýtist á sviði » Hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2012. » Starfshlutfall er 50% og veitist starfið frá 1. ágúst 2012 eða eftir sam- komulagi. » Upplýsingar veita Ragnheiður S Einarsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, netfang ragnheie@landspitali.is, sími 543 9306 og Sara Hafsteinsdóttir, yfirsjúkra- þjálfari, sarahaf@landspitali.is, sími 543 9136. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Sjúkraþjálfari á líknardeild Laust er til umsóknar starf sjúkraþjálfara á líknardeild í Kópavogi. Á líknardeildinni er 12 rúma legudeild auk þess eru 5 daga pláss og dagdeild. Um er að ræða dagvinnu með sveigjanlegum vinnutíma. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla af vinnu við kjarnsýrur æskileg » Starfreynsla » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferliskrá ásamt afriti af próf- skírteinum og hjúkrunarleyfi. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2012. » Starfshlutfall er 90 – 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. » Upplýsingar veitir Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri, siglind@landspitali.is, sími 543 9404. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar Starf aðstoðardeildarstjóra á bráðaöldrunarlækningadeild er laust til umsóknar. Deildin er 21 rúma og sérhæfir sig í meðferð og hjúkrun eftir bráðainnlögn. Starfið veitist frá 1. september eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu . Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir því að ráða ráðgjafa í barnavernd frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Leitað er eftir starfsmanni með menntun í félagsráðgjöf, sálfræði eða skyldum greinum. Ráðið verður í stöðuna til eins árs. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 05. júlí 2012 Ráðgjafi í barnavernd

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.