Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 23. júní 2012 15
Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík
Sími 5880500 www.rafha.is
GETUR ÞÚ S
ELT
ESKIMÓA
FRYSTIKISTU
?
Þá viljum við heyra frá þér! Við erum að leita að metnaðar-
fullum sölumanni í fullt starf til að selja heimilistæki og
þjónusta viðskiptavini.
Við ætlumst til að þú:
Hafir brennandi áhuga á sölumennsku og sért sannfærandi.
Hafir ótakmarkaða þjónustulund og góða samskiptahæfileika.
Hafir frumkvæði og sért virkur og drífandi starfskraftur.
Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
Hafir góða tölvu- og tungumálakunnáttu.
Sért stundvís, áreiðanlegur og reglusamur.
Rafvirkjamenntun er kostur en ekki skilyrði.
Við bjóðum uppá:
Góð laun og árangurstengdar bónusgreiðslur.
Þægilegt vinnuumhverfi og góður vinnuandi.
Þjálfun og starfsþróun í boði.
Fjölbreytt og hvetjandi starfsumhverfi.
Umsókn og ferilskrá óskast sendar á rafha@rafha.is fyrir 10.
júlí. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Skemmtistaður í 101
Vinsæll skemmtistaður/veitingastaður í
á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Leyfi fyrir 200 manns.
Góð velta og góðar bókanir frammundan.
Langur leigusamningur.
Nýlega endurinnréttaður.
Allar nánari upplýsingar í síma:
823-5050
Höfuðborg fasteignamiðlun - Hlíðasmári 2, 4. hæð - Sími 414-4488
Kristján
Löggiltur fasteignasali
Lárus - 823-5050
Sölustjóri
Sóltun 26
105 Reykjavik
527 6660
www.MeetinReykjavik.is
STARFIÐ FELST Í KYNNINGU OG MARKAÐS-
SETNINGU Á RÁÐSTEFNUBORGINNI
REYKJAVÍK OG INNIHELDUR:
· Fjölbreytt verkefni í tengslum við samskipti
og samstarf við erlenda sem innlenda
fjölmiðla og ferðaþjónustuaðila.
· Þátttöku í undirbúningi og stjórnun innlendra
og erlendra sýninga og kynningarviðburða.
· Samstarf við auglýsingastofur.
· Textagerð á íslensku og erlendum tungu-
málum í tengslum við greinaskrif, almennt
markaðsefni og fleira.
Athygli er vakin á að starfið er mjög fjölbreytt, krefst ferðalaga, frumkvæðis, metnaðar, útsjónar-
semi, og á stundum vinnuframlags utan hefðbundins vinnutíma. Umsóknarfrestur er til og með
25. júní nk.
Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til STRÁ á netfangið:
stra@stra.is. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 588 3031,
sjá nánar www.stra.is
MEET in REYKJAVIK er með það að markmiði að stórauka vægi ráðstefnumarkaðarins í Reykjavík
með markvissri markaðsetningu erlendis í nafni meðal annars Reykjavíkurborgar, Icelandair Group
og Hörpu ásamt fjölda annarra fyrirtækja. Vefsíða: www.meetinreykjavik.is
HÆFNISKRÖFUR ERU:
· Háskólamenntun og a.m.k. tveggja ára
starfsreynsla, er nýtist í starfi.
· Reynsla af ráðstefnu, funda- og hvataferða-
þjónustu og þekking á viðburðahaldi er skilyrði.
· Víðtæk reynsla af markaðssetningu og
kynningarstörfum erlendis.
· Mikil færni í íslensku og framúrskarandi
enskukunnátta í tali og riti, en vald á þriðja
tungumáli er kostur.
· Að geta unnið undir álagi og sinnt mörgum
viðfangsefnum samtímis ásamt því að eiga
auðvelt með að koma fram opinberlega.
MARKAÐSSTJÓRI
Framkvæmdastjóri
MS-félag Íslands leitar að framkvæmdastjóra í hálft starf. Við leitum eftir einstaklingi sem á gott með að vinna
sjálfstætt, getur tjáð sig vel í ræðu og riti, hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi.
MS-félag Íslands er hagsmunafélag MS-fólks og aðstandenda þeirra. Félagið stendur fyrir öflugu kynningarstarfi,
námskeiðshaldi, fyrirlestrum og útgáfu blaða og bæklinga. Nánari upplýsingar um félagið er að finna á
www.msfelag.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Vinsamlega sendið umsókn ásamt starfsferilsskrá og rökstuðningi
fyrir hæfni viðkomandi í starfið til MS-félags Íslands, Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík, (msfelag@msfelag.is) merkt
„Framkvæmdastjóri 2013“.
Starfssvið
• Daglegur rekstur félagsins
• Fjáröflun
• Samskipti við félagsmenn, opinbera aðila
og samstarfsaðila
• Kynningarmál og umsjón með heimasíðu
• Skipulagning viðburða og sjálfboðastarfs
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Jákvæðni, samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum
• Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar
• Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu
norðurlandamáli
• Starfsreynsla á sviði félagasamtaka er kostur.