Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.06.2012, Blaðsíða 56
23. júní 2012 LAUGARDAGUR28 Rafiðnaðarsamband Íslands, MATVÍS og Stafir lífeyrissjóður leita að öflugum lögfræðingi. Starfssvið og helstu verkefni: Túlkun og gerð kjarasamninga. Almenn ráðgjöf á sviði vinnuréttar. Ýmis lögfræðileg ráðgjöf við félagsmenn. Hagsmunagæsla og málarekstur fyrir dómstólum. Ýmis verkefni kröfuréttarlegs eðlis. Hæfnikröfur: Embættis-/Meistarapróf í lögfræði. Áhugi og þekking á kjaramálum launafólks og málefnum verkalýðsfélaga. Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi eru kostur (ekki nauðsynleg). Umsóknir skulu berast rafrænt á netfangið kristjan@rafis.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Þórður í síma 580-5225 eða í tölvupósti á kristjan@rafis.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí nk. LÖGMAÐUR 1 4 2 5 3 6 Sk óla stí gu r Völusteinsstræti Br jót ur 1. Náttúrugripasafn Bolungarvíkur Tilvalið er fyrir allt áhugafólk um dýr og náttúru að líta inn á Nátt- úrugripasafnið, en þar má meðal annars sjá uppstoppaða seli, refi og minka, að ógleymdum hvíta- birninum. Safnið er tileinkað Steini Emilssyni jarðfræðingi en steina- safn hans er uppistaðan í steina- sýningu safnsins. 2. Einarshúsið Einarshúsið í Bolungarvík, sem stendur við smábátabryggjuna, er samofið sögu Bolungarvíkur og geymir minningar um harma og hamingju bæjarbúa. Í dag er þar rekið notalegt veitingahús sem er vel þess virði að heimsækja. 3. Minigolf og leikvöllur Á flötinni við tónlistarskólann eru minigolfbrautir þar sem hægt er að æfa púttið. Þar er einnig leik- völlur fyrir yngstu börnin. Við grunn skólann er gervigrasvöllur og körfuboltavöllur. 4. Dorg á bryggjunni Það er vinsæl afþreying hjá börnum í bænum að fara niður á bryggju og dorga. Á kvöldin kemur oft fyrir að fullorðnir karlar og konur taki við af krökkunum þegar þau eru farin heim að sofa og renna fyrir fisk. Dorgað og duddað Fréttablaðið ferðast áfram um landið og kemur nú við í Bolungarvík, sem hefur forvitnum ferða- löngum ýmislegt skemmtilegt að bjóða. Bylgjulestin verður á ferðinni í sumar eins og undanfarin sumur. Þann 30. júní næstkomandi verður hún í Bolungarvík. Hemmi Gunn er lestarstjóri Bylgju- lestarinnar og honum við hlið er hin fjöruga Svansí. Þau stýra þættinum Ævintýraeyjunni á Bylgjunni á laugardögum milli 13 og 16. Í Bylgjulestinni er hljóð- nemum beint að fólkinu sem býr í bæjunum, fólkinu sem er að ferðast um landið og kíkir í heimsókn, og reynt að koma stemningunni áfram til allra hinna sem eiga ekki heimangengt. BYLGJULESTIN 5. Íþróttamiðstöðin Árbær Í Bolungarvík er notaleg inni- laug en utandyra eru tveir heitir pottar og vatnsrennibraut. Í sól og blíðu er þetta einn aðalsamkomu- staður heimamanna, sérstaklega þeirra sem dýrka sólina, enda sundlaugar garðurinn afar skjól- sæll og kjörinn til sólbaða. Ósvör Skálavík MYND/GUÐBJÖRG STEFANÍA HAFÞÓRSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.