Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 39
Harpa » Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 Hof » Miðasala » www.sinfonia.is » www.menningarhus.is » Sími: 450 1000 Bakhjarlar: AUSTURRÍSKIR TÓNJÖFRAR EFTIRLEIKUR TÓNLEIK AR Í HOFI » 19:30 Fim. 20.09.12 » 22:00 Fös. 21.09.12 » 19:30 Joseph Haydn Sellókonsert nr. 1 í C-dúr Anton Bruckner Sinfónía nr. 9 Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Bryndís Halla Gylfadóttir einleikari Joseph Haydn Sellókonsert nr. 1 í C-dúr Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 5 Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Bryndís Halla Gylfadóttir einleikari Morton Feldman Coptic Light Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Sellókonsert Haydns í C-dúr hefur öðlast sess sem einn helsti sellókonsert klassíska tímabilsins, hér í flutningi Bryndísar Höllu sem er Íslendingum að góðu kunn. Hin tilkomumikla 9. sinfónía Bruckners var jafn- framt hans síðasta og nokkurs konar hinsta kveðja. Coptic Light var frumflutt af Fílharmóníuhljómsveitinni í New York 1985 en heyrist nú í fyrsta sinn á tónleikum á Íslandi. Verkið er eins og glitrandi vefur dempaðra hljóða þar sem engin tvö hljóðfæri leika á nákvæmlega sama máta. Eftirleikur er gestum sinfóníutónleika sama kvölds að kostnaðarlausu. Stakir miðar: 1.000 kr. Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur norður í land og flytur tvö meistaraverk eftir Haydn og Tsjajkovskíj í tónlistarhúsinu Hofi á Akureyri, undir stjórn Ilans Volkov, aðalhljómsveitarstjóra SÍ.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.