Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 40
24 19. september 2012 MIÐVIKUDAGUR Tónlist ★★★★ ★ Bob Dylan Tempest Columbia Sígild Dylan-plata í safnið Tempest er hljóðversplata númer 35 hjá Bob Dylan og hans fyrsta með frumsömdu efni síðan Together Through Life kom út árið 2009. Eins og síðustu plötur er hún tekin upp með tónleikahljóm- sveitinni hans og Dylan sjálfur stjórnar upptökunum. Og eins og á síðustu plötum þá er tónlistin sígild blanda af rokki, blús og þjóðlagatónlist, með ýmsum afbrigðum. Það er að sjálfsögðu ekkert byltingarkennt við þessa tónlist. Dylan er löngu hættur að leita á nýjar slóðir og aðdáendurnir löngu hættir að búast við því að hann geri það. Það eru tíu lög á Tempest. Þau eru hvert með sínu sniði, en heildarmyndin er sterk. Lagasmíðarnar eru prýðisgóðar, hljómurinn flottur og útsetningarnar óaðfinnanlegar. Dylan er auðvitað einn af merkustu textahöfundum poppsögunnar (sumir segðu sá merkasti) og text- arnir á Tempest valda ekki vonbrigð- um frekar en tónlistin. Umfjöllunar- efnið er af ýmsum toga; Tin Angel fjallar um sjálfsmorðs- og morðmál, titillagið, hið fjórtán mínútna langa Tempest, fjallar um það þegar Titanic sökk og lokalagið, Roll On John, fjallar um John Lennon. Söngurinn er bæði skýr og fullur af tjáningu og tilfinningu, þannig að maður nýtur þess að hlusta á hverja setningu. Textar Dylans eru fullir af tilvísunum. Það er bæði hægt að njóta þeirra eins og þeir koma fyrir eða leggjast yfir þá og rannsaka þá til að virkja allar þær tengingar sem í þeim leynast. Á heildina litið er Tempest fín Dylan-plata. Í sama gæðaflokki og Love And Theft og Modern Times. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Tempest hefur allt það sem aðdáendur Dylans vilja heyra. Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er vinsæll þessa dag- ana en hann sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu, Dýrð í dauðaþögn, sem hefur vakið lukku meðal gagnrýnenda. Það kom því ekki á óvart að uppselt var á útgáfutónleika kappans á Faktorý á mánudagskvöldið. Tónleikagestir voru með bros á vör er þeir hlýddu á ljúfa tóna Ásgeirs Trausta. ÁNÆGÐIR TÓNLEIKAGESTIR INNLIFUN Ásgeir Trausti lagði sig fram á útgáfutónleikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BROSMILD Daníel Freyr og Aníta Hlynsdóttir létu sig ekki vanta. GAMAN Sölvi Logason, Vignir Hreinsson og Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir mættu tímanlega á tónleikana. GÓÐIR GESTIR Ágústa Guðmundsdóttir, Ólafur Kristjánsson og Ingunn Guð- mundsdóttir brostu til ljósmyndara. 60 ÞÚSUND GESTIR TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HEILNÆMT FJÖR FYRIR ÞAU YNGSTU -H.V.A., FBL RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 5.50 -8 -10.20 16 RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 10.20 ÓTEXTUÐ 16 THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10.45 16 THE BOURNE LEGACY LÚXUS KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 PARANORMAN 2D KL. 3.30 7 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 8 - 10.10 ÓTEXTUÐ 16 THE BOURNE LEGACY KL. 9 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 10.30 16 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 6 - 8 - 10 16 THE BOURNE LEGACY KL. 10 16 THE EXPENDABLES 2 KL. 8 12 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L 64 STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ÁLFABAKKA 7 L L L L 16 16 16 12 12 12 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L L V I P V I P 16 12 12 KRINGLUNNI CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D CAMPAIGN LUXUS VIP KL. 6 - 8 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY LUXUS VIP KL. 10 2D HIT AND RUN KL. 10:20 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 - 8 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D CAMPAIGN KL. 8 - 10 2D FROST KL. 8:40 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D BRAVE KL. 5:50 2D 16 12 12 KEFLAVÍK CAMPAIGN KL. 8 2D BOURNE LEGACY KL. 10 2D FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D 12 12 12 AKUREYRI CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up. CAMPAIGN 6 - 8 - 10 - 10:50 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D FROST KL. 8 2D MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D BRAVE KL. 5:50 2D ÍSÖLD 4 KL. 6 2D WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS! 12 „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“ BOXOFFICE MAGAZINE  Ó.H.T - RÁS 2 „A TASTY, HILARIOUS TREAT.“ ENTERTAINMENT WEEKLY TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.  MORGUNBLAÐIÐ “HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!” Á.V. - RÚV “GEGGJUÐ MYND, HRÁ, DULARFULL OG ÍSKÖLD.” MUNDI VONDI. RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D 8, 10 THE BOURNE LEGACY 7, 10 THE EXPENDABLES 2 10.20 ÁVAXTAKARFAN 6 INTOUCHABLES 5.50, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar60.000 MANNS! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÍSL TEXTI ÍSL TAL! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: A SEPERATION 17:30, 20:00, 22:30 KVIK-NOR: EN KONGELIG AFFÆRE 17:20, 20:00, 22:40 KVIK-NOR: THE PUNK SYNDROME 20:00 KVIK-NOR: COMPANY ORHEIM 18:00 KVIK-NOR: PLAY 22:20 ELLES (ÞÆR) 20:00 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 22:10 HRAFNHILDUR 18:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.A SEPERATION MEISTARAVERK SEM HLAUT ÓSKARINN 2012 SEM BESTA ERLENDA MYNDIN BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.