Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 1
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Green Energy Group Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Green Energy Group AS (GEG) is a Norwegian company headquartered in Oslo. Our focus is to provide modular geothermal plants which reduces capital expenses and project risk and allows for quicker payback on investment. Green Energy Group has an engineering department in Reykjavik, Iceland, where our core technical and R&D team is located. Our people have extensive experience within the geothermal field including design, engineering, project management and operation of geothermal plants. www.geg.no Ábyrgðarsvið Menntunar- og hæfniskröfur Green Energy Group óskar eftir að ráða tvo sérfræðinga til starfa Menntunar- og hæfniskröfur Helstu verkefni Vörustjóri gufuþéttikerfis (Product manager - Condensation Circuit) Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 REKTORSListaháskóli Íslands er miðstöð æð iá Íslandi h LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STARF HÚS SKÁLDSINS Kristín Marja Baldursdóttir, Steinunn Sigurðar dóttir, Kristín Ómarsdóttir og Bjarni Gunnarsson lesa úr nýútkomnum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini á morgun kl. 16.00. Þetta er níunda árið sem boðið er upp á upplestur úr jólabókum í húsi skáldsins og verður áfram haldið næstu sunnudaga. Laugavegur 55 • www.smartboutique .is SENDUM FRÍTT SENDUM FRÍTT Laugavegur 55, sími 551-1040 www.smartboutique.is Sendum FRÍTT um allt land í nóvember ! Leðurhanskar frá 3.250 kr. yfir 100 litir í boði Leðurhanskar með kanínuskinni frá 7.990 kr. ® 2 hylki af PRÓGASTRÓ f KIRKJU LAUGARDAGUR 24 . NÓVEMBER 2012 Kynningarblað Aðventan, tónleik ar, barna- og unglingastarf, safnaðarstarf, hæs ta kirkjan, elsta kirkjan og ki rkjur helgaðar heilögum Þorláki. Kirkja hefur verið á Þi ngvöllum frá því skömmu eftir kristnit öku.Núverandi kikja v ar byggð árið 1859 og v ígð á jóladag það ár. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 24. nóvember 2012 | 277. tölublað 12. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ 3 SÉRBLÖÐ Kirkjur | Fólk | Atvinna RÚLLUKRAGA- BOLIR 42 LYGARI Í AÐAL- HLUTVERKI 34 ER DAGLEGT LÍF AÐ DREPA ÞIG? Farsóttir sem fyrr á öldum voru helsta heilbrigðisógn heimsins hafa látið undan síga á vestur- hveli jarðar vegna framfara í læknavísindum og lýðheilsu. Þessar framfarir eru nú tald- ar í alvarlegri hættu vegna nýs heimsfaraldurs sem er bein afleiðing af þeim lífsstíl sem Vesturlandabúar hafa tamið sér á undanförnum árum. Þetta er far- aldur lang- vinnra sjúk- dóma sem þegar skýra meginhluta allra dauðsfalla á heimsvísu. Hjarta- og æðasjúkdómar, lungnasjúk- dómar, krabbamein og sykur- sýki mynda stærstan hluta þeirra sjúkdóma sem hér um ræðir. Sökudólgarnir eru öllum kunnugir; tóbaks reykingar, óheilsusamlegt mataræði, hreyfingarleysi og misnotkun áfengis. Svo rammt kveður að þessum vanda að hann stendur hagvexti á heims- vísu fyrir þrifum. Heilbrigðiskerfi samtímans er jafnframt að sligast; stærðar- gráðan er slík. Sjúkdómarnir auka á ójöfnuð ríkra og fátækra. Þeir leiða til fá tæktar og skuldavanda heimila, enda geta fjölskyldur sem fyrir þessu verða lent í vítahring skulda fylgjandi minni mögu- leikum til tekjuöflunar. Ísland er þessu ekki undanþegið, þrátt fyrir að mikill árang- ur hafi náðst á undanförnum árum. Færri deyja úr hjarta- og æðasjúkdómum en löngum fyrr, en offita og sykursýki dregur úr árangrinum. Tveir íslenskir læknar telja að aðeins kröft- ugar forvanir geti unnið gegn vandanum sem hefur verið skil- greindur sem ein helsta ógn 21. aldarinnar. 38 Opið til 18 í dag KRINGLAN.IS OPIÐ FRÁ Sérblað í dag! 200 ára saga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.