Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 2

Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 2
24. nóvember 2012 LAUGARDAGURFRÉTTIR 2➜12 7.000 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 Kr. Gi st in g Ve iti ng as ta ði r og m at ur Sk em m tis ta ði r /á fe ng i Le ig ub íla r o g að rir fa rk os tir Sö fn o g an na r að ga ng se yr ir Ve rs lu n El ds ne yt i An na ð 2012 2011 ÁÆTLUÐ ÚTGJÖLD Á SÓLARHRING* * Hvers erlends gests á höfuðborgarsvæðinu hvern gest og 27.655 að aðgangseyri frá- töldum. Þá nær hún ekki til eyðslu inn- lendra gesta. „Það er ágætis búbót fyrir hagkerfi Reykjavíkur þessa einu helgi í nóvember, sem annars væri dauð.“ kolbeinn@frettabladid.is Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagði af sér sem formaður stjórnar Eirar á dögunum. Síðar kom í ljós að fj ár- magn úr sjóði hjúkrunarheimilisins hafði verið notað til að gefa honum hundrað þúsund króna gjafabréf í brúðkaupsgjöf árið 2008. Gjöfi n var tvíendurgreidd í vikunni, bæði af Vilhjálmi og fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Eirar. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þing- kona Samfylkingar, mun leiða lista fl okksins í öðru hvoru Reykjavíkur- kjördæminu eft ir að hafa hafnað í öðru sæti í fl okksvalinu um síðustu helgi. Hún fékk fl est atkvæði í heild og vantaði aðeins 68 atkvæði til að velta Össuri Skarphéðinssyni úr fyrsta sætinu. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, rannsakar nú ásamt lögreglu nokkur mál þar sem vafi leikur á um ætterni barna sem hingað hafa verið fl utt af fólki sem sagðist vera foreldrar þeirra og koma til landsins með fölsuð skjöl. Ögmundur Jónasson Innanríkis ráðherra var meðal þeirra sem tóku til máls í mótmælum vegna stríðsins á Gasa fyrir utan bandaríska sendiráðið í vikunni. Samtökin Ísland– Palestína stóðu fyrir mótmælunum, sem voru þau fj öl- mennustu til þessa. FIMM Í FRÉTTUM VAFASÖM GJÖF OG FJÖLMIÐLABANN ➜ Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru fyrir rétti í vikunni vegna grófra of- beldisbrota. Dómari setti á fj ölmiðlabann á fyrsta degi réttarhaldanna, en því var afl étt næsta dag. Aldrei hefur áður verið álíka viðbúnaður og öryggisgæsla í héraðsdómi. „Málið er lagt þannig upp að Annþór og Börkur séu sitt hvor hlutinn af órjúfanlegri heild,“ sagði verjandi Barkar. „Það er ekki gott ef menn fá ábendingar um að verið sé að misnota börn án þess að tilkynna það til barna- verndarkerfi sins.“ 4 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna- verndarstofu SKOÐUN 16➜22 ALONSO GEGN VETTEL 54 Keppnisvertíðinni í Formúlu 1 lýkur um helgina. KRAKKAR 56 KROSSGÁTA 58 GAF ÖLL LÍFFÆRI 12 ÁRA SONAR SÍNS 26 Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. ILLSKA ÞYKIR ALLRA BEST 40 Bestu og verstu bókakápurnar MENGUNARVARNIR ÓLEYSTUR VANDI 30 Brennisteinsmengun í Bjarnarfl agi OFTAST RIFINN ÚR AÐ OFAN 24 Gísi Pálmi er heitasti rapparinn á Íslandi. MENNING 70➜94 HELGIN 24➜50 TEXTASAFN MEGASAR 70 Held mest upp á textana sem þykja verstir. EINFALDIR RÉTTIR 78 Kjúklingur og salat í aðdraganda jóla MORÐ OG EITURLYF 94 Guðbjörg Tómasdóttir, 83 ára, skrifar um undir- heimana. VÍNRAUTT Í VETUR 80 SPORT 86➜89 AÐEINS Í DAG! kíktu inn á www.pfaff.is Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400 NUDDTÆKI MG-48 VERÐ ÁÐUR 8.500,- NÚ 5.500,- Opið í dag, laugardag kl. 11-16. 35% BÖLMÓÐUR ÁN TILEFNIS 18 Jóhanna Sigurðardóttir um efnahagsástandið. JÁ, ÞAÐ ER HÆGT! 20 Michelle Bachelet um baráttuna gegn kynbundnu ofb eldi. TIL HJÁLPAR LÖGREGLUNNI 20 Pétur Gunnarsson um ónýtta tekjulind lögreglunnar. FERÐAMÁL Velta erlendra gesta á Iceland Airwaves í ár var 66 prósentum meiri en á hátíðinni í fyrra. Gestirnir eyddu 800 milljónum króna á höfuðborgarsvæðinu og öðrum 300 milljónum til að komast til landsins. Þá á eftir að reikna ferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið, en um 70 prósent gesta sögðust ætla í Bláa lónið og um helmingurinn Gullna hringinn. Útflutningsskrifstofa íslenskrar tón- listar (ÚTÓN) hefur staðið fyrir könnun á meðal erlendra gesta hátíðarinnar ásamt Iceland Music Export. Ef ferðakostnaður er meðtalinn er heildarvelta gesta tæplega 1,1 milljarður króna. Tómas Young, hjá ÚTÓN, segir að þessa miklu veltuaukningu megi skýra með því að erlendum gestum fjölgaði mikið, eða úr um 2.800 í 4.076 á milli ára. Þeir voru í fyrsta sinn í meirihluta gesta, eða um 54 prósent. Tómas segir það orð hafa loðað við gesti Iceland Airwaves að þeir væru sparsamir. „Það er svo sannarlega ekki þannig. Þeir eru bara að eyða jafn miklu og hinn venjulegi ferðamaður.“ Hann segir niðurstöðuna mjög ánægjulega. „Hátíðin er mjög arðbær og það er ábyggilega mikið af mjög ánægðum verslunar- og bareigendum þarna úti ein- hvers staðar, kaffihúsa- og plötubúða- eigendum og svo framvegis. Gestirnir eru að eyða dálitlu af peningum.“ Líkt og áður segir nær könnunin aðeins til þess hve miklu eytt var á höfuðborgarsvæðinu. Spurt var hve miklum peningum þeir vörðu á síðustu 24 klukkustundum í Reykjavík. Meðal- útgjöld voru 29.268 krónur daglega á Milljarður í gjaldeyri á Iceland Airwaves Erlendum gestum á Iceland Airwaves fjölgaði gríðarlega. Þeir eyddu 800 milljónum á höfuðborgarsvæðinu og 300 milljónum í ferðalög til landsins. Við bætast ferðir út á land. Gríðarleg búbót fyrir hagkerfi Reykjavíkur, segir ÚTON. BÚBÓT Erlendum gestum á Iceland Airwaves fjölgaði úr 2.800 árið 2011 í rúmlega 4.000 í ár. Þeir voru meirihluti hátíðargesta í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 29.268 krónur er meðaltalsdags- eyðsla erlendra gesta á Airwaves- hátíðinni. DÓMSMÁL Sverrir Þór Gunnarsson, þekktur sem Sveddi tönn, hefur verið dæmdur í 22 ára fangelsi í Rio de Janeiro í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl. Dómurinn féll í undirrétti í vikunni en til stendur að áfrýja honum til yfirréttar. DV greindi fyrst frá dómnum í gær. Íslensk yfirvöld hafa fengið upplýsingar um hann en þó ekki endanlega staðfest- ingu frá Brasilíu. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er dómurinn sá þyngsti sem Íslendingur hefur nokkru sinni fengið fyrir fíkniefnasmygl, hvar sem er í heiminum. Sverrir var handtekinn í byrjun júlí eftir að yfir fimmtíu þúsund e-töflur fundust í farangri konu á Galeão-alþjóða- flugvellinum í Rio de Janeiro. Hann var talinn skipuleggj- andi smyglsins og hefur nú hlotið dóm sem slíkur. Sverrir var annar höfuðpauranna í stóra fíkniefna málinu sem kom upp hérlendis um síðustu aldamót. Hann hefur verið búsettur erlendis síðan hann losnaði og ítrekað verið bendlaður við fíkniefnasmygl hingað til lands frá Spáni og Suður-Ameríku. Sverrir á óafplánaðan níu ára fangelsisdóm á Spáni vegna fíkniefnamála. Það er því ólíklegt að hann sé væntan legur til Íslands á næstunni til að rétta mætti í íslenskum málum sem hann tengist. - sh Þyngsti dómur sem Íslendingur hefur nokkru sinni hlotið fyrir fíkniefnamál: Sveddi dæmdur í 22 ára fangelsi DÆMDUR Sverrir hefur áfrýjað dómnum til yfirréttar. BENITEZ Í ELDLÍNUNNI 86 Rafael Benitez stýrir sínum fyrsta leik er Chelsea mætir Manchester City á morgun. STÚDENTS- PRÓFIÐ Í FORGANGI 88 Þorgerður Anna Atla- dóttir missir af EM í hand- bolta vegna anna í skóla. RÓSARSTRÍÐINU ER EKKI LOKIÐ 10 TUGÞÚSUNDIR MÓTMÆLTU FORSETA EGYPTALANDS 6 VOGUNARSJÓÐIR SKAPA KERFISÁHÆTTU 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.