Fréttablaðið - 24.11.2012, Síða 49
KIRKJUR
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012
Kynningarblað
Aðventan, tónleikar, barna-
og unglingastarf,
safnaðarstarf, hæsta kirkjan,
elsta kirkjan og kirkjur
helgaðar heilögum Þorláki.
Strandarkirkja er ríkasta kirkja landsins
vegna áheita. Ástæðan er helgisögn frá 12. öld
af bónda í sjávarháska sem hét að gefa allan
við sem hann var að flytja frá Noregi til kirkju-
byggingar á þeim stað þar sem hann næði
landi. „Þegar hann hafði unnið þetta heit
birtist honum ljósengill fram undan stefni
skipsins og verður þessi sýn honum stefnu-
mið sem hann stýrir eftir. Engillinn leið-
ir svo skipið gegnum brimið og bárust skip-
verjar þannig inn í vík eina nálægt Strönd sem
nefnist Engilsvík eftir þetta. Þar skammt fyrir
ofan malarkamb var reist hin fyrsta Strandar-
kirkja.“
Styttan Landsýn, sem stendur framan við
Strandarkirkju er eftir listakonuna Gunn-
fríði Jónsdóttur (f. 26. desember árið 1889 að
Sæunnarstöðum í Hallárdal í Austur-Húna-
vatnssýslu). Gunnfríður var við nám í Kaup-
mannahöfn þegar hún kynntist tilvonandi
manni sínum, Ásmundi Sveinssyni mynd-
höggvara, og þau felldu hugi saman. Styttan
var vígð sumarið 1953. Styttuna vígði þáver-
andi biskup Íslands, Sigurgeir Sigurðsson.
Styttan er af englinum sem birtist sæförunum
sem lentu í sjávarháska fyrir langa löngu og er
minnisvarði um kraftaverkið í Engilsvík.
Ríkasta kirkjan
Styttan Landsýn sem stendur fyrir utan Strandarkirkju.
Kirkja hefur verið á Þingvöllum frá því
skömmu eftir kristnitöku.Núverandi kikja var
byggð árið 1859 og vígð á jóladag það ár.
Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt
bágstadda fjölskyldu um til dæmis hæ nu, geit, brunn,
matjurtagarð, menntun eða aðrar n auðsynjar. Gefðu
skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlend s.i
GEFÐU GJÖF SEM GEFUR
www.gjofsemgefur.is
P
IP
P
IP
A
R
\T
B
W
A
P
IP
A
R
\T
B
W
A
IP
A
R
\T
B
W
A
P
A
R
\T
B
W
A
P
A
R
\T
B
W
A
PP
A
R
\T
B
W
A
P
A
R
A
RR
••• S
ÍA
S
ÍA
S
A
S
Í
S
ÍA
S
ÍA