Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 51
HÚS SKÁLDSINS
Kristín Marja Baldursdóttir, Steinunn Sigurðar dóttir,
Kristín Ómarsdóttir og Bjarni Gunnarsson lesa úr
nýútkomnum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini á
morgun kl. 16.00. Þetta er níunda árið sem boðið er
upp á upplestur úr jólabókum í húsi skáldsins og
verður áfram haldið næstu sunnudaga.
TAÍLENSKT
YummiYummi býður
upp á ljúffenga taílenska
rétti.
MYND/VALLI
Tómas Boonchang, eigandi veitinga-staðarins Ban Thai, Laugavegi 130, NaNaThai, Skeifunni 4 og Yum-
miYummi kynnir ekta taílenska núðlusúpu
sem fæst á YummiYummi á Hverfisgötu
í Reykjavík. Hægt er að velja súpu með
kjúklingi, rækjum, tofu eða grænmeti.
Staðurinn hefur starfað í nokkur ár og
nýtur mikilla vinsælda. YummiYummi
leggur áherslu á taílenska matargerð og
býður upp á gott úrval ljúffengra rétta, til
dæmis núðlusúpur, steiktar hrísgrjóna-
núðlur og grjón með grænmeti, sjávar-
réttum og ýmsu kjöti. YummiYummi er
einnig með lítinn stað í Smáralind en
að sögn Tómasar Boonchang, eiganda
veitingarstaðarins, er ekki sami matseðill
á þessum tveimur stöðum. „Við bjóðum
upp á meira úrval á staðnum á Hverfis-
götunni og mun sterkari rétti. Staðurinn
okkar í Smáralindinni býður upp á færri
rétti og ekki eins sterka enda eiga þeir
að höfða meira til fjöldans.“ Tómas segir
súpurnar vera missterkar en þær eru
merktar á matseðlinum með myndum að
einum eða tveimur rauðum chili-pipar.
Ban Thai hefur verið starfandi í 22 ár
og undanfarin fjögur ár hefur hann verið
kosinn besti taílenski veitingastaðurinn í
Reykjavík af Reykjavík Grapevine. Einnig
var hann valinn einn af tíu bestu veitinga-
stöðunum á Íslandi. Á Ban Thai er allt
eldað frá grunni úr fersku gæðahráefni,
til dæmis eru eingöngu notaðar kjúklinga-
bringur og nauta- og lambafillet auk þess
sem engin aukaefni eru notuð. Ban Thai
merkir einnig rétti á matseðli með chili-
pipar og mest fá þeir fimm chili-pipará-
vexti og er rétturinn þá svakalega sterkur.
Það passar afskaplega vel með matnum
að fá sér taílenskan bjór en Singha-bjórinn
er mjög vinsæll. Margir frægir aðilar hafa
látið sjá sig á staðnum, bæði íslenskir og
útlenskir og margir þeirra eru nú fasta-
gestir á staðnum. Nánari upplýsingar má
finna á yummiyummi.net.
ILMANDI NÚÐLU-
SÚPUR FRÁ TAÍLANDI
YUMMIYUMMI KYNNIR Taílenskur matur er bragðmikill og ljúffengur.
Yummi Yummi rekur tvo staði í Reykjavík og býður upp á fjölbreyttan mat.
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
1.250 kr
1.350 kr
HOLLT
OG GOTT
PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is
1.250 kr
Opið:
mán - föst Kl. 11 - 21
lau - sun Kl. 12 - 21
BJÓÐUM UPP Á
HEIMSENDINGU
Laugavegur 55 • www.smartboutiq
ue.is
SENDUM FRÍTTSENDUM FRÍTT
Laugavegur 55, sími 551-1040 www.smartboutique.is
Sendum FRÍTT um allt land í nóvember !
Leðurhanskar
frá 3.250 kr.
yfir 100 litir í boði
Leðurhanskar
með kanínuskinni
frá 7.990 kr.
®
Þessi vara
er laus við:
Mjólk
Glúten
Sykur
Soja
Rotvarn-
arefni
P
R
E
N
T
U
N
.IS
2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra
máltíð getur létt á meltingunni.
PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga
asídófílus DDS1 sem bæði gall- og
sýruþolin.
www.gengurvel.is
ÚTVARPS-
STÖÐVAR
Í BEINNI5
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag