Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 51

Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 51
HÚS SKÁLDSINS Kristín Marja Baldursdóttir, Steinunn Sigurðar dóttir, Kristín Ómarsdóttir og Bjarni Gunnarsson lesa úr nýútkomnum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini á morgun kl. 16.00. Þetta er níunda árið sem boðið er upp á upplestur úr jólabókum í húsi skáldsins og verður áfram haldið næstu sunnudaga. TAÍLENSKT YummiYummi býður upp á ljúffenga taílenska rétti. MYND/VALLI Tómas Boonchang, eigandi veitinga-staðarins Ban Thai, Laugavegi 130, NaNaThai, Skeifunni 4 og Yum- miYummi kynnir ekta taílenska núðlusúpu sem fæst á YummiYummi á Hverfisgötu í Reykjavík. Hægt er að velja súpu með kjúklingi, rækjum, tofu eða grænmeti. Staðurinn hefur starfað í nokkur ár og nýtur mikilla vinsælda. YummiYummi leggur áherslu á taílenska matargerð og býður upp á gott úrval ljúffengra rétta, til dæmis núðlusúpur, steiktar hrísgrjóna- núðlur og grjón með grænmeti, sjávar- réttum og ýmsu kjöti. YummiYummi er einnig með lítinn stað í Smáralind en að sögn Tómasar Boonchang, eiganda veitingarstaðarins, er ekki sami matseðill á þessum tveimur stöðum. „Við bjóðum upp á meira úrval á staðnum á Hverfis- götunni og mun sterkari rétti. Staðurinn okkar í Smáralindinni býður upp á færri rétti og ekki eins sterka enda eiga þeir að höfða meira til fjöldans.“ Tómas segir súpurnar vera missterkar en þær eru merktar á matseðlinum með myndum að einum eða tveimur rauðum chili-pipar. Ban Thai hefur verið starfandi í 22 ár og undanfarin fjögur ár hefur hann verið kosinn besti taílenski veitingastaðurinn í Reykjavík af Reykjavík Grapevine. Einnig var hann valinn einn af tíu bestu veitinga- stöðunum á Íslandi. Á Ban Thai er allt eldað frá grunni úr fersku gæðahráefni, til dæmis eru eingöngu notaðar kjúklinga- bringur og nauta- og lambafillet auk þess sem engin aukaefni eru notuð. Ban Thai merkir einnig rétti á matseðli með chili- pipar og mest fá þeir fimm chili-pipará- vexti og er rétturinn þá svakalega sterkur. Það passar afskaplega vel með matnum að fá sér taílenskan bjór en Singha-bjórinn er mjög vinsæll. Margir frægir aðilar hafa látið sjá sig á staðnum, bæði íslenskir og útlenskir og margir þeirra eru nú fasta- gestir á staðnum. Nánari upplýsingar má finna á yummiyummi.net. ILMANDI NÚÐLU- SÚPUR FRÁ TAÍLANDI YUMMIYUMMI KYNNIR Taílenskur matur er bragðmikill og ljúffengur. Yummi Yummi rekur tvo staði í Reykjavík og býður upp á fjölbreyttan mat. Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Laugavegur 55 • www.smartboutiq ue.is SENDUM FRÍTTSENDUM FRÍTT Laugavegur 55, sími 551-1040 www.smartboutique.is Sendum FRÍTT um allt land í nóvember ! Leðurhanskar frá 3.250 kr. yfir 100 litir í boði Leðurhanskar með kanínuskinni frá 7.990 kr. ® Þessi vara er laus við: Mjólk Glúten Sykur Soja Rotvarn- arefni P R E N T U N .IS 2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra máltíð getur létt á meltingunni. PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga asídófílus DDS1 sem bæði gall- og sýruþolin. www.gengurvel.is ÚTVARPS- STÖÐVAR Í BEINNI5 FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.