Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 66
| ATVINNA |
Upplýsingar um störfin veitir Sveinn Símonarson Þjónustustjóri í síma 825 5752 eða svsi@klettur.is
Hjá Kletti starfa um 60 manns við sölu og þjónustu á meðal annars Caterpillar, Scania, IR loftpressum, Goodyear - Dunlop
hjólbörðum. Hjá okkur er góður starfsandi og öll starfsaðstaða til fyrirmyndar.
VÉLVIRKJAR / BIFVÉLAVIRKJAR
Vanir menn í viðgerðum á vörubílum, bílkrönum og tengdum
búnaði óskast til starfa á þjónustuverkstæði Klettts.
Störfin felast í vinnu á verkstæði Kletts við allar almennar
viðgerðir á vörubifreiðum og tengdum búnaði.
Þjónustuverkstæðið er mjög vel tækjum búið og sér sniðið að
starfsemi Kletts.
VÉLVIRKJAR / VÉLFRÆÐINGAR
Vanir menn í viðgerðum á vinnuvélum, aflvélum, rafstöðvum og
loftpressum óskast til starfa á þjónustuverkstæði Kletts.
Störfin felast í vinnu á verkstæði Kletts ásamt þjónustu við skip
og tæki um land allt.
Þjónustuverkstæðið er mjög vel tækjum búið og sér sniðið að
starfsemi Kletts.
Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | klettur.is
PROSJEKTLEDERE/
INNOVASJONSRÅDGIVERE
2-4 stillinger
Nordisk Innovation søker nye medarbeidere. Er du
interessert i å fremme innovasjon, løse handelshin-
dre i Norden og styrke Nordisk konkurransekraft og
vekst, kan dette være arbeidsplassen for deg.
Vi ønsker nye medarbeidere med erfaring fra følgende
områder:
• Innovasjonssystemene og innovasjonspolitikken i Nor-
den og EU
• Innovasjonsarbeid innenfor privat næringsliv
• Offentlig forvaltning, eksempelvis fra et departement
eller myndighetsorgan
• Planlegging, gjennomføring og oppfølging av internasjo-
nale prosjekter
• Gruppeledelse og teamledelse
• Utlysning av midler og evaluering av prosjektsøknader
Blant arbeidsoppgaver som kan bli dine er:
• Identifisering, forankring og gjennomføring av nordiske
samarbeidsprosjekter
• Utvikling av Nordiske satsninger i et internasjonalt ram-
meverk
• Fremskaffelse materiale, analyser og rapporter
• Prosjekt- eller programledelse
• Sekretariatsarbeid for sentrale interessenettverk
Vi ser for oss at du har:
• akademisk bakgrunn, gjerne på masternivå
• erfaring fra prosjektledelse
• 3-5 års arbeidserfaring fra et av de relevante områdene
• gode kommunikasjonsevner, snakker og skriver minst
ett skandinavisk språk og engelsk flytende
Du er effektiv, samarbeidsorientert og trives i et hektisk,
men hyggelig miljø. Du har ideer og evner å overbevise
andre.
Du må kunne dokumentere relevante resultater fra
tidligere arbeidsforhold.
Vi kan tilby en spennende stilling i et interessant og
utviklende arbeidsmiljø med kollegaer fra samtlige nor-
diske land, og med kontaktflate mot sentrale miljøer i
Norden og internasjonalt. Stillingen byr på selvstendige
arbeidsoppgaver og mulighet for å påvirke institusjonenes
videre utvikling innenfor området. Noe reisevirksomhet må
påregnes. Lønn etter avtale i henhold til statens lønnsre-
gulativ. Åremålsstilling på fire år med eventuelt forlengelse
til maksimalt 8 år.
For mer informasjon kontakt personal- og organisasjons-
sjef Kari Winquist, k.winquist@nordicinnovation.org, mob
+47 99700412 Søknad sendes til info@nordicinnovation.
org innen 1.12.2012
AÐALFUNDUR
HINS ÍSLENZKA
BÓKMENNTAFÉLAGS
verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við
Hverfisgötu laugardaginn 24. nóvember 2012
og hefst kl. 13.30. Að loknum venjulegum
aðalfundarstörfum flytur Einar Kárason
rithöfundur erindi sem hann kallar
„Alvitrastir og hófsamastir –
um skáld á skarpri skálmöld“
Einar hefur nýverið sent frá sér bókina Skáld.
Í henni setur hann m.a. fram hugmyndir sínar
um höfund Njálu.
Fyrirspurnir og umræður að erindi loknu.
Sýning á nýjum ritum Bókmenntafélagsins.
Stjórn og fulltrúaráð Hins íslenska bókmenntafélags.
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
F
I0
14
8
8
1
LOGOS leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum
lögfræðingum til að taka þátt í fjölbreyttum verk-
efnum í starfsstöðvum stofunnar í Reykjavík eða
London. Gerðar eru kröfur um meistarapróf í lög-
fræði, góða íslensku- og enskukunnáttu, kraft
og dugnað. Reynsla af lögfræðistörfum er æskileg.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá
á netfangið sigridur@logos.is fyrir 3. desember nk.
Viljum bæta við okkur lögfræðingum
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR12