Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 67

Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 67
sími: 511 1144 | ATVINNA | Ríkisskattstjóri rekur öflugt tæknisvið þar sem 24 starfsmenn af 260 manna starfsliði, starfa við fjölbreytileg verkefni sem tryggja skulu hnökralaus rafræn samskipti viðskiptamanna og skattyfirvalda í samræmi við upplýsingastefnu ríkisskattstjóra. Ríkisskattstjóri leitar að liðsauka við þann hóp sem nú starfar við rekstur og þróun upplýsingakerfa skattyfirvalda. Í undirbúningi er innleiðing nýrra upplýsingakerfa, breytt viðmót á þjónustusíðu ríkisskattstjóra, aukið öryggi í gagnavinnslu og ný þróun á veflykli ríkisskattstjóra. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi til starfa við slík verkefni auk þess að eiga samskipti við launagreiðendur, fjármálastofnanir og hugbúnaðarhús við dagleg verkefni skattframkvæmdar svo sem undirbúning álagningar opinberra gjalda. Menntunar- og hæfnikröfur Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember 2012. Liðsmaður óskast Upplýsingar um embættið má finna á vefsíðu þess www.rsk.is Hjúkrunarfræðingur- Aðstoðardeildarstjóri Laus er staða aðstoðardeildarstjóra á Grund staðan veitist frá 1. janúar 2013 eða eftir nánara samkomu- lagi. Sjúkraliðar - Hópstjórar Til stendur að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er starfandi við heimilið. Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg. Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Á Grund búa 200 heimilismenn þar sem trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskip- tum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi. Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall, vaktir og launakjör veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00-16.00 í síma 530-6116. www.grund.is Skemmtigarðurinn í Smáralind auglýsir eftir tækni- manni í fullt starf. Við erum með 110 leiktæki af öllum stærðum og gerðum sem vantar fjölhæfan, áhugasaman umsjónarmann. Tæknimaður ber ábyrgð á að öll tæki og búnaður sé starfshæfur og keyrsluhæfur hvern dag. Vinnutími frá kl 10 -18 virka daga og annan hvorn laugardag. Hæfniskröfur: • Reynsla af viðhaldi og uppsetningu tækja • Öguð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Hafa góða þjónustulund • Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hóp Menntun er kostur en ekki skilyrði. Við bjóðum fjölbreytt verkefni og skemmtilegt og líflegt starfsumhverfi Umsóknir sendist á arnar@skemmtigardur.is fyrir miðvikudaginn 28. nóvember. Besti innanhúss skemmtigarður í heimi 2012 LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.