Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 69
| ATVINNA |
Sérfræðingur í fóðureftirliti
Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
3. desember 2012
www.mast.is
. . . f rá he i lbr igð i t i l ho l lustu
Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling
á matvæla- og neytendamálasvið stofnunarinnar í starf sérfræðings í
fóðureftirliti. Um er að ræða fullt starf á aðalskrifstofu Matvælastofnunar á Selfossi.
Héraðsdýralæknir
Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
3. desember 2012
www.mast.is
. . . f rá he i lbr igð i t i l ho l lustu
Matvælastofnun auglýsir laust til umsóknar starf héraðsdýralæknis
í Austurumdæmi frá og með 1. febrúar 2013. Um er að ræða fullt starf og er
umdæmisskrifstofan staðsett á Egilsstöðum.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 2. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
Verkefnastjóri
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Samskipti og samningar við birgja
• Uppbygging og viðhald viðskiptatengsla
• Greining tækifæra á markaði
• Framleiðsla á ferðapökkum fyrir markað í Skandinavíu
• Innsetning á upplýsingum í framleiðslukerfi Vulkan
Í boði er spennandi starf og áhersla er lögð á góða starfsþjálfun
til að kynnast innviðum Vulkan. Ferðalög fylgja starfinu.
Vulkan Travel Group óskar að ráða verkefnastjóra til að annast starfsemi fyrirtækisins á Íslandi.
Vulkan Travel Group er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum
til Íslands ásamt hvata-og fundaferðum fyrir fyrirtæki. Starfsmannafjöldi
er 18 manns í þremur löndum og á fimm skrifstofum; í Ósló, Stokkhólmi,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Umeå. Sjá www.vulkanresor.se.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla úr ferðaþjónustu er mikill kostur
• Mjög góð enskukunnátta í ræðu jafnt sem riti,
ásamt a.m.k. einu Norðurlandamáli
• Reynsla af samninga- og tilboðsgerð
• Skipulagshæfni og tölugleggni
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, drifkraftur og jákvætt viðhorf til lífsins
• Hugmyndaauðgi og góð ritfærni
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2012/2013 sbr. reglugerð um
úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 628,
13. júlí 2012
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til
fiskiskipa fyrir:
Tálknafjarðarhreppur
Kaldrananeshreppur (Drangsnes)
Akureyrarkaupstaður (Grímsey)
Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður eystri)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna
í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 989/2012
í Stjórnartíðindum
Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)
Grundarfjarðarbær (Grundarfjörður)
Bolungarvíkurkaupstaður
Strandabyggð (Hólmavík)
Sveitarfélagið Skagaströnd
Akureyrarkaupstaður (Hrísey)
Grýtubakkahreppur (Grenivík)
Fjarðabyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður)
Sveitarfélagið Hornafjörður
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við
vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu
stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur
einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 7.
desember 2012.
Fiskistofa, 23. nóvember 2012.
Meiri Vísir.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir,
meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf,
meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á vísi.
Á Veiðivísi, nýjum veiðivef Vísis, getur þú nálgast helstu fréttir,
ítarlega umfjöllun og gagnlegar upplýsingar um veiði, hvort heldur
sem er stangveiði eða skotveiði. Fylgstu með í sumar og nýttu þér
allt sem Vísir hefur upp á að bjóða.
LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 15