Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 86
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 54
Michael Schumacher, sjöfaldur heims-
meistari í Formúlu 1 og öku maður
Mercedes-liðsins, ekur í sínum
síðasta kappakstri um helgina.
Þetta verður í annað sinn á
ferlinum sem hann hættir keppni
í þessari efstu deild mótorsports.
Schumacher er sigursælasti
ökuþór allra tíma. Enginn
hefur unnið jafn marga
titla á sínum ferli, enginn
jafn mörg mót og eng-
inn hefur staðið jafn oft
á verðlauna palli.
Meistarinn ók
með fjórum liðum
síðan 1991. Hann hætti
keppni árið 2006 en sneri
aftur 2010 með Mercedes.
Síðustu þrjú ár hafa verið
vonbrigði miðað við feril hans;
Aðeins einu sinni sótti hann
verðlaun á keppnistímabilinu, í
Valencia fyrr í ár.
Schumacher hverfur á braut
91
mót hefur
Schumacher unnið
á ferli num. Það
tókst honum í
305
kappökstrum.
Sigurhlutfall
hans er því
29,8%. Þá hefur
hann leitt
fl esta hringi af
öllum, eða
5.111
hringi.
➜ Þrefaldir heimsmeistarar í F1
Michael Schumacher 7 titlar 1994, 1995, 2000-2004
Juan Manuel Fangio 5 titlar 1951, 1954-1957
Alain Prost 4 titlar 1985, 1986, 1989, 1992
Jack Brabham 3 titlar 1959, 1960, 1966
Jackie Stewart 3 titlar 1969, 1971, 1973
Niki Lauda 3 titlar 1975, 1977, 1984
Nelson Piquet 3 titlar 1981, 1983, 1987
Ayrton Senna 3 titlar 1988, 1990, 1991
Heimsmeistaratitill
bílasmiða árið 2012
Red Bull-liðið hefur þegar tryggt sér heims-
meistaratitil bílasmiða þó eitt mót sé eftir.
Jenson Button
McLaren - Mercedes
Sebastian Vettel
Red Bull - Renault
Fernando Alonso
Ferrari
Lewis Hamilton
McLaren - Mercedes
Mark Webber
Red Bull - Renault
Kimi Räikkönen
Lotus - Renault
Stig.................................163
Mótssigrar ..........................2
Verðlaunasæti ....................5
Ráspólar .............................1
Stig.................................190
Mótssigrar ..........................4
Verðlaunasæti ....................7
Ráspólar .............................6
Stig.................................167
Mótssigrar ..........................2
Verðlaunasæti ....................4
Ráspólar .............................2
Stig.................................206
Mótssigrar ..........................1
Verðlaunasæti ....................7
Ráspólar .............................0
Stig............................................. 260
Mótssigrar ...................................... 3
Verðlaunasæti .............................. 12
Ráspólar ......................................... 2
Stig............................................. 273
Mótssigrar ...................................... 5
Verðlaunasæti .............................. 10
Ráspólar ......................................... 6
Árangur eftir 19 mótÁrangur eftir 19 mót
Lið Vél Stig
1 Red Bull Renault 440
2 Ferrari Ferrari 367
3 McLaren Mercedes 353
4 Lotus Renault 302
5 Mercedes Mercedes 136
4 15
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga 15 4
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga 7 12
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga 10 9
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga
Keppni í
tíma tökum gegn
liðsfélaga18 1 12 7
Skátahreyfingin hefur um árabil selt sígræn
eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau
þúsundir heimila og fyrirtækja.
Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123
í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is
Frábærir eiginleikar:
-eðaltré ár eftir ár!Sígræna jólatréð
10 ára ábyrgð
12 stærðir (90-500 cm)
Stálfótur fylgir
Ekkert barr að ryksuga
Veldur ekki ofnæmi
Eldtraust
Þarf ekki að vökva
Íslenskar leiðbeinin
gar
Við gróðursetjum lifandi tré í
skógrækt skáta að Úlfljótsvatni fyrir
hvert Sígrænt jólatré sem keypt er.
Þú prýðir híbýli þín með Sígrænu
jólatré og stuðlar að skógrækt
um leið!
Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistara-titil. Vettel gæti jafn-framt orðið yngsti þre-
faldi heims meistarinn frá upphafi.
Árangur Alonso yrði ekki síðri, því
almennt er talið að honum hafi tek-
ist hið ómögulega í ár: Að há titil-
baráttu fram í síðasta mót ársins.
Keppnistímabilið hefur þróast
stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri
ökumenn unnið kappakstur á einu
ári og aldrei hefur árangur öku-
manna verið svo misjafn milli
móta. Það sem hefur fleytt Alonso
svona langt í keppninni í ár er mik-
ill stöðugleiki hans í mótunum.
Á hinn bóginn hefur Vettel
sýnt af sér áður óþekkta grimmd,
sigrast á nær óyfir stígan legum
verkefnum og verið eld snöggur í
frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur
mun gefa tommu eftir í Brasilíu.
14 5
Árangur í
innbyrðis keppni
í tímatökum milli
Vettel og Alonso
Tímatökur Þróun tímabilsins hjá Alonso og Vettel
Í þessi fj órtán skipti sem
Vettel hefur skákað Alonso í
tíma tökum hefur bilið á milli
þeirra að jafnaði verið
0,719 sek.
Þegar Alonso var á undan var
bilið að jafnaði
0,364 sek.
Þetta segir okkur að Red
Bull-bíll Vettel hefur verið
mun hraðskreðari en Ferrari-
bíll Alonso í ár.
25
20
15
10
5
0
5
10
15
20
25
300
270
240
210
180
150
120
90
60
30
0
Þróun titilbaráttunnar
Stig um
fram
keppinautinn í hverju m
óti
B
N
A
A
bu D
habi
Indland
Kórea
Japan
Singapúr
B
elgía
U
ngverjaland
Þýskaland
B
retland
Evrópa
Kanada
M
ónakó
Spánn
B
arein
K
ína
M
alasía
Á
stralía
Fernando Alonso á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull
há úrslitabaráttu um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í
síðasta móti ársins í Brasilíu á morgun. Birgir Þór Harðarson
tók saman hvernig tímabilið hefur þróast.
273
stig
260
stig
Birgir Þór
Harðarson
birgirh@frettabladid.is