Fréttablaðið - 24.11.2012, Síða 92
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 60
Tapírar minna dálítið á svín með lítinn rana.
Nánustu ættingjar þeirra í dýraríkinu, þótt
fjarskyldir séu, eru hins vegar hestar og nas-
hyrningar.
Heimkynni flestra tapíra eru í skógum
Mið- og Suður-Ameríku, þótt einnig megi
finna þar lítið og loðið afbrigði hátt uppi í
Andesfjöllum. Þeir stærstu, tvílit flykki, búa
hins vegar í Suðaustur-Asíu og geta orðið vel
upp undir 400 kíló að þyngd.
Tapírar eru taldir hafa breyst lítið í tug-
milljónir ára, svo að eitthvað virðast þeir
vera að gera rétt. Þeir eru að mestu náttförul
dýr, éta lauf og ávexti og halda sig stóran
hluta vökustunda sinna ofan í vatni.
Þeir geta orðið þrjátíu ára gamlir og hafa
þykkan skráp sem ver fullvaxin dýr fyrir
árásum rándýra á borð við jagúara, tígrisdýr,
krókódíla og kyrkislöngur. Maður inn er þeirra
helsta ógn, og veldur því að allar tegundirnar
fjórar eru nú flokkaðar í útrýmingarhættu.
Sjálfir eru þeir að mestu gæfar skepnur,
þótt örfá dæmi séu til um hrottafengnar
árásir þeirra á mannfólk. Þeir hafa firna-
kröftugan skolt og árið 1998 beit til dæmis
tapír handlegg af bandarískum dýragarðs-
verði. - sh
Gæfur og ævaforn ættingi
nashyrninga og hesta
MALASÍUTAPÍR Stóri suðaustur-asíski tapírinn, sem kenndur er við Malasíu, þekkist
á tvílitum feldinum.
TAPÍRSUNGI Ungviði allra
tegundanna fjögurra er
brúnleitt og hvítrákótt. Þessir
felulitir hjálpa því að dyljast
óvinum þegar það er of ungt til
að geta varið sig.
DÝR VIKUNNAR
TAPÍR
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
1. Heyja menn eða fiskar? (8)
5. Hrein hefta rugl á kvarða (10)
11. Hreysið er gildran í íslenskri
kvikmyndasögu (14)
12. Hin hreina baðaði sig (7)
13. Bæjarbúar og heimamenn (10)
14. Hættuspil gefur Lúter alt (8)
15. Glyrna Ránar eygir ysta sæ (8)
18. Mat á fjölda beina er vísbending um
stofnstærð (11)
19. Þvaðrandi stórveldi er einsog vél (7)
21. Að skriðu og sköpun (8)
23. Hverfum frá skólafólki (7)
26. Þoldir röð atburða og pretta (10)
27. Sólsetur og skítapest
fara vel saman (11)
28. Kornskikinn er frjósöm grund (9)
31. Stormur Unu er í skærunum (10)
33. Hlaupagleði Gotta, Búra og
Gamla Óla (10)
34. Tæki og tæki, kannski mótorgalli? (10)
35. Tiltölulega nýr Opel í smærri kant-
inum fellur í flokk yngstra (10)
37. Fögur sem hlíðin, þessi
kvenmaður (10)
38. Enn lappar vegna ganglims (10)
LÓÐRÉTT
1. Borgarblaðurskjóða er lóðs (13)
2. Eymdarhreysi geymir gotterí (9)
3. Litur hækkar sælgæti (7)
4. Af bókarbrjáluðum og klúrum pennum (8)
5. Fyrsti kjarninn knýr allt sem
á eftir kemur (14)
6. Klúbbur fyrir landabrugg
og prjónaskap? (20)
7. Samskonar sá örn í umhverfi hvar
eitt var öðru líkara (11)
8. Húðfitan er kekkjótt en gómsæt (11)
9. Gyðja epla og útgáfu (5)
10. Á tónverk að tengjast við kvæði,
spyr landnámsmaður (12)
16. Metur leyfi söfnuðar
meðfram tjörninni (14)
17. Söfnum timbri (5)
20. Fjör hins mikla fleins (10)
22. Hef töf, gef von (6)
24. Pússa hólf fyrir ruslið (10)
25. Yfirgefin rifja upp liðna blíðu (10)
29. Slæmur peningur fyrir rætna (7)
30. Skagamenn sökkva ekki lægra
en fornfrægt gufuskip (6)
32. Pússning Hauks er verk iðnaðarmanna (6)
36. Hlé er sama og tap (3)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist
einstök náttúruperla. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28. nóvember
næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „24. nóvember“.
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
Skáld frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Helga
Stefánsdóttir, Mosfellsbæ og
getur hún vitjað vinningsins í
afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24.
Lausnarorð síðustu viku var
M E Ð A L M E N N S K A
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11
12
13
14
15 16 17
18
19 20
21
22 23 24 25
26
27
28 29
30 31 32
33
34
35 36
37
38
D Ú L L U R A S S Á B R A M E N
Y Ú P L I L S K Ó R I N N E
F O R S P I L I Ð T K S D R A G
L U H A A Æ A A V L
I N N H E R J A V I Ð S K I P T A N N A
N U I A A U O O R N
N Á M U M F I N G R A S E T N I N G
A A N D T T Í Ý
R Ó M A R F A R A R E I T U R B R A S
S Ó L E I G N I R Æ U
A F R Í K U R Í K I I N G I R Í Ð U R
M A G R Ð L N N U
K U L D A K A S T I S A N D O R R A
O S E K L Æ S I R A N
M E K K A N Ó A E T V G Ó D
U A N R E Y F A R A B R A G U R
L E R K A S T S Ð L E A Ý
A R L V E I K I N D U N U M
G E A E N R I T A I
K Ú M E N B R A U Ð Ð A G N E S
M
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Tryggðu þér miða!
Miðasala í fullum gangi
Einnvinsælastigamanleikurallra tíma!