Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 104

Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 104
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2012 Listasmiðja 11.00 Í Öðru ljósi þátttökugjörningur og listasmiðja fyrir börn og fullorðna fer fram í Listasafni Íslands. Hönnun 13.00 Stíll, hönnunarkeppni SAMFÉS, verður haldin í tólfta sinn í Hörpu. Aðgangur er öllum opin og ókeypis. Sýningar 14.00 Sýning Írisar Ólafar Sigurjóns- dóttur, Drósir og draumar, opnar í Flóru, Akureyri. Kvikmyndir 15.00 Heimildarmyndin Kirkjutónlist á Íslandi verður sýnd í Kamesi Borgar- bókasafns, Tryggvagötu 15. Aðgangur er ókeypis. Leikrit 17.00 Leikfélagið Peðið sýnir óperuna Bjarmaland II eftir Jón Benjamín Einars- son. Tónlist og leikstjórn er í höndum Andreu Gylfadóttur. Sýnt er í Kjallar- anum, Laugarvegi 73. Málþing 13.00 Listfræðafélag Íslands býður upp á opið málþing um framhaldslíf samtíma- myndlistar á Íslandi. Málþingið er í sam- vinnu við Listasafn Reykjavíkur og fer fram í Hafnarhúsi. Aðgangur er ókeypis. Tónlist 15.00 Tónleikar tileinkaðir Pauline Oliveros verða haldnir á Kjarvalsstöðum. Félagar Jarðarbers munu heiðra Pauline og skoða ólík tímabil úr smiðju þessa sérstæða tónskálds. 17.00 Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í kirkjunni undir heitinu Ljúfir tónar frá liðnum öldum. 17.00 Baggalútur heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Miðaverð er kr. 5.555. 20.00 Björn Thoroddsen og Kristinn Sigmundsson halda tónleika í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftini Ég veit þú kemur. Auk þeirra koma fram Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona og Gunnar Hrafnsson bassaleikari. 20.00 Sigurður Guðmundsson og Memfis mafían halda árlega jólatónleika sína á Græna hattinum á Akureyri. Miða- verð er kr. 5.550. 21.00 Borko heldur útgáfutónleika í Iðnó í tilefni af útkomu hljómplötunnar Born to Be Free. Miðaverð við dyr er kr. 2.000. 22.00 KK og Maggi Eiríks skemmta á Café Rosenberg. 22.00 Lára Rúnars og Pétur Ben spila á Faktorý. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 23.00 Sváfnir Sigurðarson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 500. Markaðir 11.00 Keramik jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar verður hald- inn að Hrauntungu 20 í Hafnar- firði. Boðið verður upp á léttar veitingar. 11.00 Aðstandendur Salsa- Iceland standa fyrir flóa- markaði til styrktar Barna- spítala Hringsins. Markaður- inn fer fram í dansstúdíóinu að Grensásvegi 12a, 2.hæð. 14.00 Árlegur jólabasar Kristni- boðsfélags kvenna fer fram í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60 og allur ágóði hans rennur til starfs Kristniboðssambandsins. SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2012 Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge-tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Upplestur 15.00 Þórdís Gísladóttir, Margrét Örnólfs- dóttir og Signý Kolbeinsdóttir lesa úr nýútkomnum bókum sínum í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. 16.00 Fjórir rithöfundar lesa úr nýút- komnum bókum sínum í Gljúfrasteini. Kristín Marja Baldursdóttir les úr Kant- ata, Steinunn Sigurðardóttir úr Fyrir Lísu, Kristín Ómarsdóttir úr Millu og Bjarni Gunnarsson úr Bíldshöfða. Aðgangur er ókeypis. Söngskemmtun 14.00 Gerðuberg býður til söngstundar á kaffihúsi sínu. Afhent verða sönghefti með söng- og kvæðalögum fyrir fjölda- söng. Aðgangur er ókeypis og alir eru velkomnir. Kvikmyndir 15.00 Kvikmyndin Katyn verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Það er hinn pólski Andrzej Wajda sem leikstýrir myndinni. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Heimildarmyndin Kirkjutónlist á Íslandi verður sýnd í Kamesi Borgar- bókasafns, Tryggvagötu 15. Aðgangur er ókeypis. Uppákomur 20.00 Tómasarmessa verður haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd. Umfjöllunar- efni þessarar messu verður Hungur í allsnægtum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist og aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir félaga FEB í Reykjavík og kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Leikrit 17.00 Leikfélagið Peðið sýnir óperuna Bjarmaland II eftir Jón Benjamín Einars- son í Kjallaranum, Laugarvegi 73. 20.00 Artik sýnir einleikinn Hinn full- komni jafningi eftir Felix Bergsson í Norðurpólnum við Gróttu. Tónlist 15.15 Passport/Vegabréf, tónleikar Duo Harpverks spila í Norræna húsinu. Katie Elizabeth Buckley hörpuleikari og Frank Aarnink skila dúóið. Miðaverð er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Enginn aðgangseyrir. 17.00 Tónleikar tileinkaðir tónskáldinu Þorkeli Sigurbjörnssyni fara fram í Kalda- lóni í Hörpu. 20.00 Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal kemur fram ásamt hljómsveit á tónleikum í Gerðubergi. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Leiðsögn 14.00 Þóra Sigurbjörnsdóttir deildar- stjóri safneignar verður með leiðsögn sniðna að fjölskyldum í Hönnunarsafni Íslands á Garðartorgi í Garðabæ. 14.00 Alda Lóa Leifsdóttir leiðir gesti um ljósmyndasýningu sína, Fólkið á Þórsgötu - Skyndimyndir frá 2004-2012 á Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin er ókeypis og öllum opin. 15.00 Þórunn Elísabet Sveinsdóttir leiðir gesti um textílsýningu sína, Lauslega farið með staðreyndir– sumt neglt og annað saumað fast í Hafnarborg. Listamannaspjall 15.00 Ragnheiður Jónsdóttir myndlistar- maður og Eiríkur Þorláksson listfræðing- ur og sýningarstjóri taka þátt í spjalli um sýningu Ragnheiðar á Kjarvalsstöðum. Markaðir 11.00 Keramikjólamarkaður Bjarna Sigurðssonar verður haldinn að Hrauntungu 20 í Hafnarfirði. Boðið verður upp á léttar veitingar. 12.00 Íbúasamtök Bústaða- og Fossvogs- hverfis standa fyrir jólamarkaði í Bústaða- kirkju. Handverk, lifandi tónlist og veitingasala. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is . DY N AM O R EY KJ AV ÍK AÐ FERMAST EÐA EKKI FERMAST? AÞENA – AÐ EILÍFU, KÚMEN EFTIR MARGRÉTI ÖRNÓLFSDÓTTUR Þegar Aþena kynnist Snæju, fjörugum ofurhuga, tekur lífið skyndilega nýja stefnu og margar spurningar vakna. Með samviskuna á annarri öxlinni og púkann á hinni reynir Aþena að fóta sig í nýjum og ögrandi heimi. Þetta er þriðja bókin um Aþenu, sem hefur unnið hug og hjörtu lesenda. ★★★★ KRISTÍN HEIÐA KRISTINSDÓTTIR,MORGUNBLAÐINU (UM AÞENA- HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ HAÍTÍ?) ★★★★ „Fjörlega skr ifuð, nútímal eg saga um smáa atb urði og stórar tilfinni ngar.“ ARNDÍS ÞÓR ARINSDÓTTIR , FBL (UM AÞENA- HVAÐ ER MÁ LIÐ MEÐ HAÍT Í?) GUY FIERI HEIMSÆKIR EINSTAKA VEITINGASTAÐI Í DINERS, DRIVE-INS & DIVES Á FOOD NETWORK | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á WWW.STOD2.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.