Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 24.11.2012, Qupperneq 110
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 78 Hér eru hugmyndir að einföldum mat í gott boð á aðventunni. Fylltur kjúk- lingur og vandað salat eru réttir sem eiga vel saman. Auðvelt að gera og gott að njóta. Fylltur kjúklingur með kotasælu-, mascarpone- og basilíkufyllingu 1 heill kjúklingur, hægt að nota bita með beini og skinni ½ sítróna 2 dl kotasæla 2 dl mascarpone-ostur Hnefi fersk basilíka Hnefi fersk steinselja 1 dl ristaðar furuhnetur Safi úr hálfri sítrónu Salt og pipar 1 kjúklingateningur Hitið ofn í 220 gráður. Hreinsið kjúklinginn, stingið hálfri sítrónu inn í hann, gerið gat á húðina á hvorri bringu fyrir sig, sem og á leggjunum. Farið með fingur undir húðina svo myndist hol til að stinga fyllingunni ofan í. Setjið kotasælu, mascarpone og furuhnetur í matvinnsluvél, saltið aðeins og piprið og maukið saman. Komið fyllingunni fyrir undir húðinni á kjúklingnum, ekki spara hana, og smyrjið afganginum utan á kjúkling- inn. Saltið þá og piprið eftir smekk. Leggið kjúklinginn í ofnskúffu eða pott, um 2 dl af vatni út í og myljið teninginn í vatnið. Stingið í ofninn en lækkið hitann um leið niður í 200 gráður. Eldið í 80–90 mínútur. Kjúklingurinn er tilbúinn þegar kjötið nánast dettur af bein- unum og í skúffunni verður til góð sósa til að hafa með. Berið fram með perusalatinu. Salat með steiktum perum og gráðaosti 3 perur, afhýddar og skornar í þunnar sneiðar 25 g smjör 2 msk. furuhnetur, ristaðar 2 msk. hunang ¼ tsk. chiliflögur 200 g salat að eigin vali, klettasalat hentar vel 1 msk. sítrónusafi 2 msk. ólífuolía 200 g gráðaostur Salt og pipar Mýkið perusneiðarnar í smjöri á pönnu í 3–5 mínútur. Bætið furuhnetunum í, síðan hunangi og chiliflögum. Steikið saman þar til hunangið er bráðið. Leggið salatið á disk. Dreypið olíu og sítrónusafa yfir, saltið og piprið ef ykkur finnst það þurfa. Leggið perurnar á salatið og hellið hunangs- kryddblöndunni af pönnunni yfir. Myljið ostinn yfir allt saman. Salatið er bæði gott með perunum heitum sem köldum. Einfaldir réttir til að elda í aðdraganda jóla Nú er að hefj ast sá tími þegar fólk kemur meira saman og nýtur þess að eiga ljúfa stund yfi r mat og við huggulegheit. Hlutirnir þurfa ekki að vera formlegir við slík tækifæri, samveran eins og sér er nóg en góður matur spillir aldrei fyrir. Halla Bára Gestsdóttir Gunnar Sverrisson homeanddelicious.com Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Kanarí Tenerife 2 1FYRIR 49.900 frá aðeins kr. Flugsæti með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð. Netverð á mann. Verð áður kr. 99.800. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir á sk ilj a sé r ré tt t il le ét ið ré tt in g a t á s lík u. h. A th . a ð v er ð g et ur b ys t re ys á n fy ri rv ar a. E N N E M M / S IA • N M 55 3 4 6 Kanarí Kr. 43.800 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð á Green Park í 19 nætur, 30. nóv. - 19.des. Kr. 48.400 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð á Roque Nublo í 14 nætur, 5 - 19. desember. Tenerife – með allt innifalið kr. 98.600 á mann m.v. tvo fullorðna í íbúð á Villa Tagoro í 15 nætur, 5 - 20. desember. Verðdæmi fyrir gistingu eingöngu: Ótrúlegt tilboð - Allra síðustu sætin! Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu flugsætunum til Kanarí og Tenerife. Þú kaupir 2 flugsæti en greiðir aðeins fyrir 1. Við bjóðum þ ér fjölbreytta gistingu meðan á dvölinni stendur. Tenerife 5. - 20. des. Kanarí 30. nóv. - 19. des. 5. - 19. des. eða 22. des. 29.900 kr. aðra leið með sköttum PIPA R \ TBW A SÍA 12 3 4 0 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.